Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samningur um rekstur sjúkrahótels í Ármúla framlengdur
Lokun sjúkrahótelsins í Ármúla í Reykjavík hefur verið frestað til 31. maí samkvæmt samkomulagi Sjúkratrygginga Íslands og Heilsumiðstöðvarinnar. Með þessu skapast aukið svigrúm til að finna þessari ...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Tillaga Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára var samþykkt á Alþingi í dag. Stefnan felur í sér framtíðarsýn og skilgreind ...
-
Rit og skýrslur
Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára
Alþingi samþykkti 29. apríl 2016 tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðsimálum til fjögurra ára. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. apríl 2016 Heilbrigðisráðuneytið Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, 2013-2017 Ávarp heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala 2016 Ávarp Kristjáns Þórs J...
-
Ræður og greinar
Ávarp heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala 2016
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala 2016 Góðir gestir, forstjóri Landspítalans, ágæta starfsfólk og aðrir góðir gestir, það er ánægjulegt að vera með ykkur hé...
-
Frétt
/Stígandi í uppbyggingu Landspítala við Hringbraut
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sagði stefna í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala við Hringbraut í ávarpi sínu á ársfundi Landspítala í dag. Þar vísaði hann í fimm ára fjármálaá...
-
Frétt
/Úthlutun velferðarstyrkja á sviði félagsmála
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið úthlutun velferðarstyrkja á sviði félagsmála árið 2016. Alls var úthlutað 183 milljónum króna, að stærstum hluta til frjálsra félagas...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. apríl 2016 Heilbrigðisráðuneytið Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, 2013-2017 Ávarp heilbrigðisráðherra á 16. þingi Landssambands slökkviliðs- og sjúkrafl...
-
Frétt
/Ráðherra ræddi áherslur sínar á sviði sjúkraflutninga
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ræddi um menntun sjúkraflutningamanna, skilgreiningu þjónustuviðmiða í heilbrigðisumdæmum og fleira þessu tengt þegar hann ávarpaði 16. þing Landssambands sl...
-
Ræður og greinar
Ávarp heilbrigðisráðherra á 16. þingi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Sæl öll sömul og takk fyrir að bjóða mér til þings ykkar slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Að vaða eld og reyk er ekki heiglum hent og ég ímy...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. apríl 2016 Heilbrigðisráðuneytið Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, 2013-2017 Ávarp heilbrigðisráðherra á vorþingi Landssambands heilbrigðisstofnana Ávarp...
-
Ræður og greinar
Ávarp heilbrigðisráðherra á vorþingi Landssambands heilbrigðisstofnana
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherraVorþing Landssambands heilbrigðisstofnana, Reykjanesbæ 14. apríl 2016 Heil og sæl öllsömul, það er gaman að hitta ykkur hér á vorfundi Landssamband...
-
Frétt
/Frumvarp um nýtt greiðslukerfi vegna heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um sjúkratryggingar sem kveður á um nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. Meginmarkmiðið er ...
-
Frétt
/Ráðherra styrkir Fund fólksins – lýðræðishátíð um samfélagsmál
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur gert samning við Almannaheill – Samtök þriðja geirans um að veita félaginu fjárstuðning til að standa fyrir lýðræðishátíð að norrænni fyrirm...
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum vegna heildarendurskoðunar laga nr. 25/1975
Vegna heildarendurskoðunar á lögum um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf f...
-
Frétt
/Alþjóða-heilbrigðisdagurinn 7. apríl tileinkaður sykursýki
Talið er að árið 2015 hafi um 415 milljónir manna í heiminum verið með sykursýki, þar af tæpar 60 milljónir Evrópubúa. Áætlað er að um 9% heildarútgjalda til heilbrigðismála í Evrópu séu vegna sykursý...
-
Frétt
/Lýðheilsusjóðurauglýsir styrki til umsóknar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði til heilsueflingar og forvarna á sviði áfengis- og vímuvarna, tóbaksvarna, næringar, hreyfingar, tannverndar og geðræktar. Umsóknarfrestur er til...
-
Frétt
/Ráðstefna um NordDRG á Íslandi 19. og 20. maí
Ráðstefna um innleiðingu, notkun og þróun DRG kerfis sem notað er til starfsemis- og kostnaðargreiningar í heilbrigðisþjónustu verður haldin í Reykjavík 19. og 20. maí næstkomandi. Skráning á ráðstefn...
-
Frétt
/Átak til að stytta bið sjúklinga eftir aðgerðum að hefjast
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra undirritaði í dag samninga við fjórar heilbrigðisstofnanir um þátttöku þeirra í skipulögðu átaki til að stytta bið sjúklinga eftir tilteknum brýnum aðgerðum....
-
Frétt
/Ríkið áformar að auka framlög til reksturs hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra telur rök standa til þess að auka fjármagn til reksturs hjúkrunarheimila á þessu ári. Viðræður standa yfir um gerð þjónustusamninga við rekstaraðila hjúkrunarheimila sem rekin eru ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN