Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkið eykur greiðsluþátttöku sína í heyrnartækjum
Heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerðir sem fela í sér hækkun á greiðsluþátttöku ríkisins í heyrnartækjum úr 30.800 krónum í 50.000 krónur. Áætlað er að kostnaður ríkisins vegna þessa aukist ...
-
Frétt
/400 úrskurðir í kærumálum vegna greiðsluaðlögunar
Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála hafa borist alls 665 kærur frá því að hún var sett á fót samkvæmt lögum um greiðsluaðlögun sem tóku gildi í ágúst árið 2010. Flestar kærur bárust árið 2012, alls ...
-
Rit og skýrslur
Sjúkrahúsið á Akureyri. Frumathugun vegna byggingar legudeilda
12.10.2015 Heilbrigðisráðuneytið Sjúkrahúsið á Akureyri. Frumathugun vegna byggingar legudeilda Skýrsla vinnuhóps sem heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um uppbyggingu legudeilda við Sjúkrahús...
-
Frétt
/Tillögur um uppbyggingu legudeilda við Sjúkrahúsið á Akureyri
Vinnuhópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um skipulag og uppbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri hefur skilað ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum. Ráðherra ...
-
Rit og skýrslur
Sjúkrahúsið á Akureyri. Frumathugun vegna byggingar legudeilda
Skýrsla vinnuhóps sem heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um uppbyggingu legudeilda við Sjúkrahúsið á Akureyri. Sjúkrahúsið á Akureyri. Frumathugun vegna byggingar legudeilda, (september 201...
-
Frétt
/Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og heilbrigðismála lausir til umsóknar.
Auglýsing frá velferðarráðuneyti Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og heilbrigðismála lausir til umsóknar. Auglýst er eftir umsóknum um velferðarstyrki frá íslenskum fé...
-
Frétt
/Heilbrigðisþjónusta yfir landamæri
Heilbrigðisráðherra leggur á næstu dögum fram frumvarp á Alþingi um breytingar á lögum um sjúkratryggingar og á lyfjalögum. Lagabreytingarnar fjalla um ráðstafanir til að gera sjúklingum kleift að sæk...
-
Frétt
/Hækkun lyfjaútgjalda ein stærsta áskorun heilbrigðiskerfa
Ein stærsta áskorun stjórnenda á sviði heilbrigðismála, jafnt hér á landi sem annars staðar snýr að vaxandi framboði nýrra og afar dýrra líftæknilyfja. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ræddi...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. október 2015 Heilbrigðisráðuneytið Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, 2013-2017 Ávarp ráðherra á ráðstefnu Frumtaka: Hver er réttur minn til heilbrigðisþj...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á ráðstefnu Frumtaka: Hver er réttur minn til heilbrigðisþjónustu?
Ávarp Kristján Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Komið þið sælir góðir gestir og aðstandendur Frumtaka sem fagna tíu ára afmæli samtakanna með þessu málþingi sem ég vona að hafi verið áhugavert og...
-
Frétt
/Átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að heilbrigðisráðherra gangi frá samkomulagi um samstarfsverkefni heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead um átak til að útrýma lifrarbólgu C á Ís...
-
Frétt
/Styrkir til gæðaverkefna árið 2015
Velferðarráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2015. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á verkefni sem miða að nýbreytni í verklagi innan heilsugæslunnar s.s....
-
Frétt
/Huld Magnúsdóttir sett forstjóri Tryggingastofnunar tímabundið
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur falið Huld Magnúsdóttur að gegna stöðu forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins frá 15. október næstkomandi, tímabundið um níu mánaða skeið, í f...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. október 2015 Heilbrigðisráðuneytið Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, 2013-2017 Aðalfundur Læknafélags Íslands 2015 Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilb...
-
Ræður og greinar
Aðalfundur Læknafélags Íslands 2015
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Sveinn Magnússon flutti ávarpið fyrir hönd ráðherra 1. október 2015 Ég heilsa ykkur öllum og færi hingað í hús góða kveðju Kristjáns Þórs Júlíuss...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2015/10/01/Adalfundur-Laeknafelags-Islands-2015/
-
Frétt
/Jafnrétti og tækifæri til fjárfestinga
Í dag kynnti Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, 42 indverskum konum úr kvennadeild Federation of Indian Chambers of Commerce and Industry, einu elsta viðskiptaráði Indlands, FICCI-La...
-
Frétt
/Endurgreiðslur á umtalsverðum kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu
Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur sett reglugerð um hækkun viðmiðunarfjárhæða vegna endurgreiðslu á umtalsverðum kostnaði við læknishjálp, lyf og þjálfun. Hækkanirnar eru til samræmis við hækk...
-
Frétt
/Stefna um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu til umsagnar
Niðurstöður samráðshóps sem fékk það hlutverk að móta tillögur stefnu á sviði nýsköpunar og tækni í velferðarþjónustu eru hér með birtar til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 15. október næstkomandi. ...
-
Frétt
/Niðurstaða dóms í lyfjamáli ekki aðalatriði
Heilbrigðisráðherra segir niðurstöðu héraðsdóms í máli einstaklings gegn ríkinu vegna lifrarbólgulyfsins Harvoni staðfesta að lagaramminn sem byggt var á í umræddu máli haldi og að starfshættir hins o...
-
Frétt
/Vegna umræðu um geislavarnir og almenna upplýsingagjöf
Geislavarnir ríkisins upplýstu velferðarráðuneytið í lok júní að uppsöfnun náttúrulegra geislavirkra efna við borholur á Reykjanesi hefði verið staðfest og að veita þyrfti HS Orku sérstakt leyfi til f...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN