Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að þingsályktunartillögu um fjölskyldustefnu til ársins 2020
Velferðarráðuneytið leggur hér með fram til umsagnar drög að þingsályktunartillögu um fjölskyldustefnu til ársins 2020. Frestur til að skila ráðuneytinu umsögnum er til 2. október 2015. Þingsályktun...
-
Frétt
/Ísland fær fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu WHO
Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, var í dag kjörinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Tólf þjóðir eiga fulltrúa í stjórninni sem ...
-
Frétt
/Heimahjúkrun verði efld um allt land með auknu fé
Stefnt er að því að auka heimahjúkrun um allt land og stuðla að jafnara þjónustustigi, hvort sem þjónustan er veitt á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs verð...
-
Frétt
/Fundað með fulltrúum Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, átti í dag viðræður við fulltrúa Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna sem staddir eru hér á landi í tengslum við fund norrænnar embættismannanef...
-
Frétt
/Velferðarvá- Kynning á verkefnum Norrænu velferðarvaktarinnar
Kynningarfundur á verkefnum Norrænu velferðarvaktarinnar verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 17. september kl. 12.00–13.15. Norræna velferðarvaktin er eitt verkefnanna í formennskuáætlun Ísla...
-
Frétt
/Fjölgun sérfræðinga og fleiri námsstöður í heilsugæslunni
Stefnt er að því að fjölga námsstöðum í heimilislækningum og heilsugæsluhjúkrun og veita heilsugæslunni aukið fjármagn til að ráða í fleiri sérfræðingsstöður í heimilislækningum eða aðrar stöður heilb...
-
Frétt
/Nærri 70 milljónum varið til að fjölga sálfræðingum í heilsugæslu
Stefnt er að því að fjölga stöðugildum sálfræðinga í heilsugæslu um átta á næsta ári og verður tæpum 69 milljónum króna varið til þess samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Gangi þetta eftir verður unnt að bj...
-
Frétt
/Fjögur embætti laus til umsóknar hjá nýrri úrskurðarnefnd velferðarmála
Auglýst hafa verið laus til umsóknar embætti formanns nýrrar úrskurðarnefndar velferðarmála og embætti þriggja nefndarmanna. Nefndin verður til við sameiningu sex úrskurðar- og kærunefnda sem starfa á...
-
Frétt
/Ábendingar Ríkisendurskoðunar um dvalarheimili ekki ítrekaðar
Árið 2012 hvatti Ríkisendurskoðun velferðarráðuneytið til að móta skýra stefnu um framtíð dvalarheimila aldraðra og einnig að fjárveitingar ríkisins til slíkra heimila skyldu miðast við þjónustuþörf í...
-
Frétt
/Þingmál heilbrigðisráðherra á 145. löggjafarþingi
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra áformar að leggja tólf mál fyrir 145. löggjafarþing sem nú er hafið, níu þeirra fyrir áramót og þrjú á vorþingi. Níu málanna eru lagafrumvörp, tvö þeirra eru...
-
Frétt
/Þingmál félags- og húsnæðismálaráðherra á 145. löggjafarþingi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, áformar að leggja 13 mál fyrir 145. löggjafarþing sem nú er hafið, ellefu þeirra fyrir áramót og tvö á vorþingi. Tíu málanna eru lagafrumvörp en ...
-
Frétt
/Heimahjúkrun verði efld um allt land með auknu fé
Stefnt er að því að auka heimahjúkrun um allt land og stuðla að jafnara þjónustustigi, hvort sem þjónustan er veitt á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs verð...
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarpið: Heilbrigðiskerfið eflt á ýmsum sviðum
Heilsugæslan verður efld til muna, auknu fé veitt til uppbyggingar nýrra hjúkrunarrýma, framkvæmdir við nýjan Landspítala verða tryggðar og rekstrargrunnur stóru sjúkrahúsanna og heilbrigðisstofnana á...
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarpið: Hækkun bóta um 11 milljarða króna
Bætur almannatrygginga og atvinnuleysisbætur hækka um 9,4% samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Samtals leiðir þetta til 9,6 milljarða króna útgjaldaauka. Þegar einnig hefur verið tekið tillit til fj...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu
07.09.2015 Heilbrigðisráðuneytið Skýrsla starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu Skýrsla starfshóps sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að móta tilögur um verklag í ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu
Skýrsla starfshóps sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að móta tilögur um verklag í tengslum við tilkynningar og rannsókn óvæntra dauðsfalla sem ætla má að rekja megi til mistak...
-
Frétt
/Rúmar 100 milljónir veittar í tækjakaup á heilbrigðisstofnunum
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni rúmum 100 milljónum króna til tækjakaupa. Við fjárlagagerð ársins 2015 var ákveðið að auka tímabundið f...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu
Starfshópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði í janúar til að móta tilögur um verklag í tengslum við tilkynningar og rannsókn óvæntra dauðsfalla sem ætla má að rekja megi til mist...
-
Frétt
/Samningur um fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala
Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, skrifaði í dag undir samning við Corpus hópinn um fullnaðarhönnun á meðferðarkjarna vegna byggingar nýs Landspítala við Hringbraut. Samningurinn er milli ...
-
Frétt
/Heyrnar- og talmeinastöðin veitir þjónustu heim í hérað
Þjónusta Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ) öðlaðist nýja vídd í dag þegar tekin var í notkun þjónustubifreið stofnunarinnar sem innréttuð er með klefa til heyrnarmælinga og tengdum búnaði. Kri...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN