Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Helstu sérfræðingar heims funda um mænuskaða í Reykjavík
Mænuskaði, forvarnir, gagnasöfnun og rannsóknir og meðferð og umönnun þeirra sem hlotið hafa mænuskaða er umfjöllunarefni þriggja daga fundar helstu sérfræðinga í heims á þessu sviði sem funda í Reykj...
-
Frétt
/Staðreyndir um greiðsluþátttöku vegna S-merktra lyfja
Sjúklingar sem liggja inni á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum munu ekki taka þátt í kostnaði vegna lyfja sem þeir fá meðan á innlögn stendur frekar en verið hefur, þrátt fyrir áformaðar breytingar ...
-
Frétt
/Forvarnir gegn sjálfsvígum
Alþjóðadagur forvarna gegn sjálfsvígum er í dag, 10. september. Af því tilefni var efnt til málþings í Iðnó í dag undir yfirskriftinni; Rjúfum þagnarmúrinn og kyrrðarstundir verða haldnar í Reykjavík,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/09/10/Forvarnirgegn-sjalfsvigum/
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarpið: Áhersla á almannatryggingar og lífeyrismál
Alls renna 122,6 milljarðar króna til verkefna á sviði félags- og húsnæðismála árið 2015 samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Þetta er aukning sem nemur 2,841 milljörðum frá þessu ári eða um 2,4%. Bætur lífe...
-
Ræður og greinar
Málþing á Alþjóðadegi forvarna gegn sjálfsvígum 10. september 2014
Málþing á Alþjóðadegi forvarna gegn sjálfsvígum Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Komiði sæl öll. Ég vil þakka ykkur öllum sem hér eruð, jafnt einstaklingum sem fulltrúum stofnan...
-
Frétt
/Forstjóri nýrrar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Herdísi Gunnarsdóttur forstjóra nýrrar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem tekur til starfa 1. október næstkomandi. Herdís var valin úr hópi tíu...
-
Frétt
/Forstjóri nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands skipaður
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Jón Helga Björnsson forstjóra nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem tekur til starfa 1. október. Skipunin byggist á mati lögbundinnar nefn...
-
Frétt
/Skipun forstjóra nýrrar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Þröstur Óskarsson verður forstjóri nýrrar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem tekur til starfa 1. október næstkomandi samkvæmt ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Skipunin byggist...
-
Frétt
/Ráðstefna um fjölskyldustefnur og velferð barna
Fjölskyldustefnur og velferð barna er yfirskrift norrænnar ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík 5. september. Fjallað verður um fjölskyldustefnur fyrr og nú og tengsl við fátækt meðal barna á Norðu...
-
Annað
25. september 2014: Málþing um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi
Á málþinginu verður fjallað um Istanbúlsamning Evrópuráðsins og þær skyldur sem hann leggur þjóðum á herðar í baráttu við ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi. Ísland undirritaði samninginn í maí 201...
-
Frétt
/Skýrsla um leiðir öryrkja til að sækja rétt sinn
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skilað Alþingi skýrslu um leiðir öryrkja til að sækja rétt sinn innan stjórnsýslunnar. Í skýrslunni er meðal annars fjallað um kæruheimi...
-
Ræður og greinar
35th Nordic Health Economists' Study Group meeting
ADDRESS by Kristján Þór Júlíusson, Minister of Health Anna Lilja Gunnarsdóttir Good morning, everyone. Kristján Þór Júlíusson, Minister of Health, asked me to bring you his best greetings. ...
-
Frétt
/Björn Zoega stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja stjórn Sjúkratrygginga Íslands til næstu fjögurra ára í samræmi við 6. gr. laga um sjúkratryggingar nr. 112/2008. Stjórnin er þannig skip...
-
Frétt
/Umsækjendur um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana
Samtals bárust 22 umsóknir um stöður forstjóra sameinaðra heilbrigðisstofnana í þremur heilbrigðisumdæmum sem taka til starfa 1. október næstkomandi. Umsóknarfrestur rann út 1. ágúst. Heilbrigðisstof...
-
Frétt
/Samið við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins um sjúkraflutninga
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn er gerður...
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnanir sameinaðar
Heilbrigðisráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um frekari sameiningu heilbrigðisstofnana. Samkvæmt henni verða stofnanir sameinaðar í þremur heilbrigðisumdæmum. Með þessu telst lokið sameiningu h...
-
Annað
8. október 2014: Geðheilsa og vellíðan barna og unglinga
Ráðstefnan fjallar um geðheilsu og vellíðan barna á Norðurlöndum og hvernig nýta má norrænt samstarf og sérþekkingu til frekari eflingar á geðræktarstarfi og forvörnum á sviði geðheilsu. Ráðstefnan...
-
Annað
2. september 2014: Ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum
Á formennskuárinu leggur Ísland áherslu á samræður og samstarf milli Norðurlandanna um hvernig unnt verður að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum í framtíðinni. Á ráðstefnunni verður skoðað&...
-
Rit og skýrslur
Endurskoðuðviðmið um skipulag hjúkrunarheimila
01.07.2014 Heilbrigðisráðuneytið Endurskoðuðviðmið um skipulag hjúkrunarheimila Velferðarráðuneytið hefur endurskoðað viðmið um skipulag hjúkrunarheimila sem félags- og tryggingamálaráðuneytið gaf út...
-
Frétt
/Embætti landlæknis verður auglýst samkvæmt lögum
Fimm ára skipunartími landlæknis rennur út 31. desember næstkomandi og verður embættið auglýst laust til umsóknar í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Kristján Þ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN