Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Bein útsending: Málþing um fóstur- og nýburaskimanir
Heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að málþingi um fóstur- og nýburaskimanir í dag, þriðjudaginn 24. september. Málþinginu er ætlað að vera samtalsvettvangur um ...
-
Frétt
/Læknisfræðileg myndgreiningarþjónusta boðin út innan skamms
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur hafið formlega rannsókn á því hvort gildandi samningar Sjúkratrygginga Íslands um læknisfræðilega myndgreiningarþjónustu kunni að brjóta í bága við reglur EES um rík...
-
Frétt
/Málþing um fóstur- og nýburaskimanir þriðjudaginn 24. september
Heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að málþingi um fóstur- og nýburaskimanir þriðjudaginn 24. september nk. Málþinginu er ætlað að vera samtalsvettvangur um...
-
Annað
Dagskrá heilbrigðisráðherra 9.- 13. september 2024
9. september Kl. 08:30- Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 - Þingflokksfundur Kl. 12:45 – Ávarp ráðherra á Haustdegi „Gott að eldast“ 10. september Kl. 08:15 – Ríkiss...
-
Frétt
/Um bakaðgerðir og yfirstandandi vinnu heilbrigðisyfirvalda til að fjölga þeim
Vegna umræðu í fjölmiðlum um hryggjaraðgerðir (bakaðgerðir) vill heilbrigðisráðuneytið gera grein fyrir þeirri vinnu sem nú stendur yfir til að fjölga slíkum aðgerðum með greiðsluþátttöku hins opinbe...
-
Frétt
/Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...
-
Annað
Dagskrá heilbrigðisráðherra 2.- 6. september 2024
2. september Kl. 08:30- Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Fundur með Thomas Kattau Kl. 11:00 – Undirritun samnings við SÁÁ 3. september Kl. 08:15 – Ríkisstjórnarfu...
-
Frétt
/Gulur september um geðrækt og forvarnir
Hafinn er gulur september, helgaður samvinnu stofnana og félagasamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Gulur er litur sjálfsvígsforvarna og táknrænn fyrir þá vitundarvakningu sem er mark...
-
Frétt
/Aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna tekur til starfa
Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í dag. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðama...
-
Frétt
/Aukið aðgengi að viðhaldsmeðferð og flýtiþjónustu hjá SÁÁ
Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, hefur staðfest viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðaf...
-
Annað
Dagskrá heilbrigðisráðherra 26. ágúst- 1. september 2024
26. ágúst Vest-norrænn fundur á Grænlandi 27. ágúst Vest-norrænn fundur á Grænlandi 28. ágúst Sumarfundur ríkisstjórnarinnar 29. ágúst 30. ágúst Kl. 08:30 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn K...
-
Frétt
/Heilsugæsluþjónusta í Suðurnesjabæ
Í dag var undirrituð viljayfirlýsing um opnun heilsugæslustöðvar í Suðurnesjabæ. Suðurnesjabær varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fyrir 6 árum og er ört vaxandi sveitarf...
-
Annað
Dagskrá heilbrigðisráðherra 19.- 25. ágúst 2024
19. ágúst Kl. 08:30 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Heimsókn í Vaxa Technologies Kl. 13:00 – Heimsókn á Sólheima 20. ágúst Kl. 08:15 – Ríkisstjórnarfundur 21. ...
-
Frétt
/Akureyrarklíníkin formlega stofnuð
Formleg stofnun Akureyrarklíníkurinnar, þekkingar og ráðgjafamiðstöðvar um ME sjúkdóminn, fór fram á Akureyri sl. föstudag. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir verkefnið einstakt á margan há...
-
Annað
Dagskrá heilbrigðisráðherra 12.- 16. ágúst 2024
12. ágúst 13. ágúst Kl. 11:00 – Fundur um framtíðarsýn og aðgerðaáætlun í sjálfsvígsforvörnum 14. ágúst Kl. 11:00 – Fundur með SPOEX 15. ágúst Kl. 08:30 – Fundur með landlækni Kl. 11:00 – Fundur með ...
-
Frétt
/Aukið við húsnæði heilsugæslunnar í Sunnuhlíð á Akureyri
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur heimilað Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka á leigu um 250 fermetra húsnæðis í Sunnuhlíð og skapa þannig aukið rými fyrir starfsemi heilsugæslun...
-
Frétt
/Samkomulag um úrbætur á húsnæði Hlíðar á Akureyri
Ríkið og Akureyrarbær hafa komist að samkomulagi um fyrirkomulag vegna nauðsynlegra framkvæmda við húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri. FSRE (Framkvæmdasýslan Ríkiseignir) stýrir verkefnin...
-
Frétt
/Sonja Lind nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sonju Lind Estrajher Eyglóardóttur sem aðstoðarmann sinn. Hún hefur störf í vikunni. Sonja er með meistara- og BA-próf í lögfræði frá Háskólanum í R...
-
Annað
Dagskrá heilbrigðisráðherra 5.- 10. ágúst 2024
5. ágúst 6. ágúst 7. ágúst Kl. 13:00 – Opnun Ylju neyslurýmis 9. ágúst Kl. 08:30 – Fundur með forstjóra LSH 10. ágúst Kl. 08:30 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn Kl. 09:00 - Ríkisstjórnarfun...
-
Frétt
/Ylja - Neyslurými
Ylja, fyrsta staðbundna neyslurýmið sem byggir á hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur verið opnað í Borgartúni í Reykjavík. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir opnun þess marka tímamót í þjónus...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/09/Ylja-Neyslurymi/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN