Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Endurskoðuðviðmið um skipulag hjúkrunarheimila
Velferðarráðuneytið hefur endurskoðað viðmið um skipulag hjúkrunarheimila sem félags- og tryggingamálaráðuneytið gaf út árið 2008. Athygli er vakin á endurskoðuðum viðmiðum sem birt hafa verið á vef r...
-
Frétt
/Embætti landlæknis verður auglýst samkvæmt lögum
Fimm ára skipunartími landlæknis rennur út 31. desember næstkomandi og verður embættið auglýst laust til umsóknar í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Kristján Þ...
-
Annað
5. september 2014: Fjölskyldustefnur á Norðurlöndunum og velferð barna
- Upptökur frá ráðstefnu um velferð barna og fjölskyldna - Ráðstefnan er hluti af dagskrá vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014 og er markmið hennar að varpa ljósi á sögule...
-
Annað
3. október 2014: Ný hugsun og þróun í heimaþjónustu í hinum vestræna heimi
Öll Norðurlöndin hafa mótað stefnu byggða á þeirri sýn að sem flestir geti búið á eigin heimili, óháð aldri, heilsufari og fötlun. Því hefur samþætt þjónusta við fólk á heimilum sínum aldrei ve...
-
Annað
Norræn ráðstefna um nám og starfsþjálfun á vinnustöðum
Norræn ráðstefna um nám og starfsþjálfun á vinnustöðum Lært fyrir lífið 25. september 2014, Svartsengi, Grindavík Þátttakendur: 150 fulltrúar stjórnvalda, atvinnulífs og skóla, framhaldsfræðsluaðil...
-
Ræður og greinar
Fáein orð um samtakamátt og merka gjöf
Grein eftir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra Birtist í Fréttablaðinu 27. júlí 2014 Landspítala voru í gær færðar að gjöf 110 milljónir króna til kaupa á svokölluðum aðgerðaþjarki. Gjöf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/06/27/Faein-ord-umsamtakamatt-og-merka-gjof/
-
Frétt
/Kaup á aðgerðarþjarka fyrir Landspítala tryggð
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Brynjólfur Bjarnason, formaður stjórnar Söfnunarsjóðs um aðgerðaþjarka fyrir Landspítala, undirrituðu í dag samk...
-
Frétt
/Lækkun kostnaðar vegna apótekslyfja 7,8% milli ára
Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna apótekslyfja lækkaði um 7,8% milli áranna 2012 og 2013 eða um rúmar 690 milljónir króna. Ástæðurnar eru einkum lækkun lyfjaverðs vegna tilkomu nýrra samheitalyf...
-
Frétt
/Hjúkrunarheimili fyrir 40 íbúa rís á Seltjarnarnesi
Í dag var tekin skóflustunga að fyrsta hjúkrunarheimilinu sem byggt er á Seltjarnarnesi. Samhliða undirrituðu Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjar...
-
Ræður og greinar
Margt til lista lagt - afmæliskveðja heilbrigðisráðherra í tilefni 25 ára afmælis Landssambands eldri borgara
Afmæliskveðja frá Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra Listin að lifa, afmælisrit vorið 2014 Landssamband eldri borgara verður 25 ára þann merka dag 19. júní og er því rétt komið af ungl...
-
Frétt
/Tillögur um norrænt samstarf á sviði heilbrigðismála
Sænski stjórnmálamaðurinn Bo Könberg afhenti í dag Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra skýrslu sína með tillögum til norrænna félags- og heilbrigðisráðherra um framtíðarsýn og brýnustu verkef...
-
Frétt
/Formlegt samstarf vestnorrænna heilbrigðisráðherra
Heilbrigðisráðherrar Íslands, Færeyja og Grænlands undirrituðu í gær samkomulag sem kveður á um formlegt samstarf landanna þriggja á sviði heilbrigðismála. Ráðherrarnir munu framvegis hittast árlega þ...
-
Frétt
/Eldað með ömmu – grænt, gott og hollt
Eydís Anna kýs frekar að elda með ömmu sinni en horfa á sjónvarpið. Af henni lærir hún að borða hollt og gott og mikið af grænmeti. Amma Eydísar sendi meðfylgjandi myndir af sonardóttur sinni við stör...
-
Frétt
/Ákvörðun um fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta kæranleg til velferðarráðuneytis
Samkvæmt lögum sem tóku gildi 1. febrúar síðastliðinn geta einstaklingar sem uppfylla tiltekin skilyrði átt rétt á fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir skiptakostnaði. Sótt er um fjárhagsaðsto...
-
Annað
Hvar liggja möguleikarnir? Ráðstefna um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu
Íslenskt samfélag stendur á næstu árum og áratugum frammi fyrir krefjandi verkefnum á sviði velferðarþjónustu. Eldri borgurum mun fjölga verulega, nýir notendahópar koma fram á sjónarsviðið og kröfur...
-
Frétt
/Ráðstefna um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu
Hvar liggja möguleikarnir? er yfirskrift ráðstefnu um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu sem haldin verður í Hofi á Akureyri dagana 4. og 5. júní. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem efnt er til í ...
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnun Þingeyinga kjörin fyrirmyndarstofnun ársins 2014
Þetta er í níunda sinn sem SFR velur Stofnun ársins en könnunin er unnin af Capacent í samstarfi við VR, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og fjármálaráðuneytið og er ein sú stærsta sinnar tegun...
-
Ræður og greinar
37. þing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra 23. - 25. maí 2014
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Heilir og sælir gestir og góðir þingmenn á 37. þingi Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra. Það er ánægjulegt að fá heiðurinn af því að setja þing...
-
Frétt
/Hreyfiseðlar verða hluti af almennri heilbrigðisþjónustu
Samningar voru undirritaðir í dag um innleiðingu hreyfiseðla í samræmi við ákvörðun heilbrigðisyfirvalda um að gera hreyfiseðla hluta af almennri heilbrigðisþjónustu. Tilraunaverkefni um notkun hreyfi...
-
Ræður og greinar
Ársfundur Sjúkrahússins á Akureyri 22. maí 2014
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Heil og sæl öll. Ágætu ársfundargestir og starfsfólk Sjúkrahússins á Akureyri. Ég þarf vart að lýsa því hvað mér finnst ánægjulegt að fá tækifær...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/05/22/Arsfundur-Sjukrahussins-a-Akureyri-22.-mai-2014/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN