Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Evrópska bólusetningarvikan hófst í dag
Evrópsk bólusetningarvika hófst í dag í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina. Markmiðið er að beina athygli að mikilvægi bólusetninga til að vernda fólk á öllum aldursskeiðum gegn smitsjúkdóm...
-
Frétt
/Mikilvæg þróun upplýsingatækni hjá Embætti landlæknis
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti Embætti landlæknis síðastliðinn föstudag til að kynna sér helstu verkefni sem unnið er að hjá embættinu. Ráðherra voru meðal annars kynnt verkefni ...
-
Frétt
/Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkrahúsið á Akureyri
Ríkisendurskoðun telur að brugðist hafi verið við öllum athugasemdum stofnunarinnar varðandi skipulag, stefnumótun og stjórnun Sjúkrahússins á Akureyri á fullnægjandi hátt. Þetta kemur fram í nýrri sk...
-
Frétt
/Vöktun fyrirhuguð á heimtum barna til heimilistannlækna
Embætti landlæknis mun koma á fót rafrænni vöktun á heimtum barna til heimilistannlækna og safna rauntímaupplýsingum um tannheilsu þeirra. Ríkisendurskoðun telur nauðsynlegt að ráðast í rannsókn á tan...
-
Frétt
/Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja lætur af störfum
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Gunnar K. Gunnarsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja hafa gert með sér samkomulag um starfslok Gunnars. Ráðherra hefur falið Valbirni Stein...
-
Ræður og greinar
Þing Heilbrigðisvísindasviðs háskóla Íslands 2014
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíusson heilbrigðisráðherra Heilir og sælir ágætu þinggestir. Það er kærkomið fyrir mig að fá tækifæri til að segja hér frá áætluninni Betri heilbrigðisþjónusta 2013 – 2017 og...
-
Ræður og greinar
Fíkniefnalöggjöfin og kostir í stefnumótun: Refsistefna eða afglæpavæðing?
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Fyrir tæpum tveimur mánuðum var ég frummælandi á fundi Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, um ólögleg fíkniefnamál þar sem leit...
-
Frétt
/Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 2014: Lítið bit mikil hætta
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin tileinkar að þessu sinni alþjóðaheilbrigðisdaginn 7. apríl baráttunni gegn sjúkdómum sem berast með skordýrum. Á hverju ári sýkist yfir einn milljarður manna og meira e...
-
Frétt
/Gæði þjónustu og aðbúnaðar íbúa á hjúkrunarheimilum
Stefnt er að því að birta reglulega stöðu gæðavísa sem veita vísbendingar um meðferð og umönnun á einstökum hjúkrunarheimilum. Heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að skoða í samhengi nýtingu fjá...
-
Frétt
/Framtíð heilsugæslu á Völlunum í Hafnarfirði
Vegna umfjöllunar vefmiðilsins Gaflari.is um heilsugæslu á Völlunum þar sem vísað er til viðræðna bæjaryfirvalda og heilbrigðisyfirvalda um málið vilja heilbrigðisráðherra og forstjóri Heilsugæslu höf...
-
Ræður og greinar
Afmælisráðstefna Endurhæfingar - þekkingarseturs
Góðir gestir. Þetta er stórglæsileg ráðstefna sem Endurhæfing-þekkingarsetur efnir til hér í dag, í tilefni tíu ára afmælis starfseminnar. Tíminn líður hratt og ég hugsa að mörgum sé í fersku minni ...
-
Frétt
/Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis gegn aðgreiningu
Í dag 21. mars 2014 er alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis (World Down Syndrome Day), sem ætlað er að endurvarpa röddum einstaklinga sem greinst hafa með Downs-heilkenni og stuðla að aukinni þátttöku þ...
-
Frétt
/Hátt í 300 milljónir króna í verkefnastyrki á sviði félagsmála
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið úthlutun verkefna- og rekstrarstyrkja til 58 félagasamtaka sem starfa á sviði félagsmála, þar af ellefu styrki til verkefna sem njóta...
-
Frétt
/Um 67 milljónir króna verkefnastyrkir á sviði heilbrigðismála
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur samþykkt styrkveitingar til 31 verkefnis á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála, þar af fimm styrki til verkefna sem njóta ...
-
Frétt
/Málþing um norræna samvinnufélagsmódelið 21. mars
Hlutverk samvinnufélaga í atvinnusköpun á Norðurlöndunum er umfjöllunarefni málþings sem haldið verður föstudaginn 21. mars. Forstöðumenn samtaka samvinnufélaga frá Norðurlandaþjóðunum lýsa þróun samv...
-
Frétt
/Hjúkrunarheimilið Nesvellir í Reykjanesbæ tekið í notkun
Nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili við Nesvelli í Reykjanesbæ var vígt síðastliðinn föstudag og fyrstu íbúarnir fluttu inn um helgina. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra óskaði Suðurnesjamönnum til...
-
Ræður og greinar
Nýsköpunarstyrkir Landspítala
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Nýsköpunarstyrkir veittir, 14. mars 2014 Góðir gestir. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá hve mikill kraftur er í vísindastarfi á sviði heilbr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/03/14/Nyskopunarstyrkir-Landspitala/
-
Frétt
/Páll Matthíasson skipaður forstjóri Landspítala
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Pál Matthíasson til að gegna embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Skipunin tekur gildi 1. apríl. Lögskipuð nefnd sem mat hæfni umsæ...
-
Ræður og greinar
Vígsla hjúkrunarheimilisins við Nesvelli í Reykjanesbæ
Góðir gestir, ágætu Suðurnesjamenn. Til hamingju með þetta glæsilega hjúkrunarheimili. Ég veit að margir hafa beðið eftir þessum degi og biðin hefur verið löng. Ekki kann ég að segja hvenær áform um...
-
Ræður og greinar
Markviss áætlun um betri heilbrigðisþjónustu
Grein eftir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra Birtist í Morgunblaðinu 13. mars 2014. Íslensk heilbrigðisþjónusta er um margt afar góð og skorar jafnan hátt í alþjóðlegum samanburði. Engu að...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/03/13/Markviss-aaetlun-um-betri-heilbrigdisthjonustu/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN