Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins fær aukið fé til þjónustu við börn
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 32 milljóna króna fjárframlag sem verja á til sálfélagslegrar meðferðarþjónustu fyrir börn á þjónustu...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra fagnar góðum samningi við sjúkraþjálfara
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan rammasamning Sjúkratrygginga Íslands og sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara og sett reglugerð honum fylgjandi. Ráðherra segir samninginn...
-
Frétt
/Endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar tryggðar með reglugerð
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem tryggir fólki endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara þrátt fyrir að þeir starfi án samnings við ...
-
Frétt
/Fræðsluþing Vitundarvakningar í Grundarfirði
Fræðsluþing Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum verður haldið í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði miðvikudaginn 19. febrúar 2014, kl. 13:30 - 16:30. ...
-
Frétt
/Launarannsóknir og jafnrétti á vinnumarkaði
Aðgerðahópur sem vinnur að framkvæmd verkefna til að eyða kynbundnum launamun hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra skýrslu um framvindu einstakra verkefna sem snúa að bættum launarannsóknum, i...
-
Frétt
/Persónuvernd og eftirlitsheimildir Tryggingastofnunar
Lagabreyting sem Alþingi samþykkti nýlega og ætlað er að styrkja heimildir Tryggingastofnunar ríkisins (TR) til eftirlits með greiðslu bóta felur ekki í sér aukinn aðgang stofnunarinnar að viðkvæmum p...
-
Frétt
/Tannverndarvikan 2014
Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 3. til 8. febrúar 2014. Þema tannverndarviku í ár er „Leiðin að góðri tannheilsu". Að því tilefni hefur Embætti landlæknis gefið út þrjú veggsp...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/02/05/Tannverndarvikan-2014/
-
Ræður og greinar
Ræðum um krabbamein
Grein Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra í tilefni alþjóðlegs krabbameinsdags 4. febrúar. Birtist í Morgunblaðinu 4.02.2014. Þjóðir heims eru hvattar til aukinnar umræðu um krabbamein sv...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/02/04/Raedum-um-krabbamein/
-
Frétt
/Umsóknir um styrki úr Lýðheilsusjóði
Styrkir úr Lýðheilsusjóði fyrir árið 2014 hafa verið auglýstir lausir til umsóknar. Óskað er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til heilsueflingar og forvarna á sviði áfengis- og vímuvarna, tóbaksvar...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra skrifar í tilefni alþjóðlegs krabbameinsdags
Grein eftir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra í tilefni alþjóðlegs krabbameinsdags 4. febrúar 2014. Greinin birtist í Morgunblaðinu. Ræðum um krabbamein Þjóðir heims eru hvattar til au...
-
Frétt
/Embætti forstjóra Landspítala laust til umsóknar
Heilbrigðisráðherra auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Landspítala. Landspítali er aðalsjúkrahús landsins og háskólasjúkrahús. Á spítalanum er veitt sérhæfð sjúkrahúsþjónusta, m.a. á göngu...
-
Frétt
/Samið um sjúkraflutninga á Vestfjörðum
Heilbrigisstofnun Vestfjarða og Ísafjarðarbær hafa gert með sér samning um að Slökkvilið Ísafjarðar annist sjúkraflutninga á þjónustusvæði stofnunarinnar sem nær frá Ísafjarðará í Ísafirði til Dynjand...
-
Frétt
/Upplýsingafundur um verkefnið; Betri heilbrigðisþjónusta
Um hundrað manns sátu fund velferðarráðuneytisins í Norræna húsinu í dag þar sem kynnt voru verkefni um úrbætur í heilbrigðisþjónustu sem unnið verður að á næstu misserum. Þjónustustýring, stórbætt up...
-
Ræður og greinar
Kynningarfundur um verkefnið Betri heilbrigðisþjónusta 2013 – 2017
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Fundur í Norræna húsinu 30. janúar 2014 Góðir gestir. Ég vil byrja á því að þakka ykkur öllum fyrir að gefa ykkur tíma til að koma hingað til fu...
-
Frétt
/Fækkun stöðugilda og fleiri aðgerðir til að mæta aðhaldskröfu fjárlaga
Starfsfólki velferðarráðuneytisins voru í dag kynntar þær aðgerðir sem ráðist verður í til að draga saman rekstrarútgjöld ráðuneytisins í samræmi við 5% aðhaldskröfu fjárlaga. Stærstur hluti rekstrark...
-
Frétt
/Fréttir af verkefninu betri heilbrigðisþjónusta
Hér verða birtar fréttir af verkefninu „Betri heilbrigðisþjónusta“ sem kynnt verður í Norræna húsinu 30. janúar 2014.
-
Rit og skýrslur
Stefna í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020
24.01.2014 Heilbrigðisráðuneytið Stefna í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020 Stefna í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020 Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
Frétt
/Stefna í áfengis- og vímuvörnum
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt stefnu í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020. Á grundvelli hennar verða skilgreind mælanleg markmið og sett fram áætlun um aðgerðir til að ná þeim markmiðum sem a...
-
Rit og skýrslur
Stefna í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020
Stefna í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020
-
Frétt
/Sjúkraflutningar: Ráðherra ítrekar ósk um samningaviðræður
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra harmar ákvörðun stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) um að slíta samstarfi um sjúkraflutninga sem hann segir hafa verið farsælt og hagstætt fyrir ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN