Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sir Michael Marmot fundaði með ráðherra og fulltrúum velferðarnefndar
Íslendingar geta verið stoltir af því að hvergi í heiminum er ungbarnadauði lægri hlutfallslegra en hér á landi og barnafátækt er hvergi minni í Evrópu samkvæmt UNICEF. Þetta kom fram á fundi Sir Mich...
-
Frétt
/Mikill ávinningur af bættri lýðheilsu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sagði forvarnarstarf og bætta lýðheilsu verða eitt af forgangsverkefnum stjórnvalda framundan þegar hann ávarpaði málþing um lýðheilsu í Háskólanum í Reykjav...
-
Ræður og greinar
Ráðstefnan; Áhrifaþættir á heilsu og vellíðan – frá rannsóknum til aðgerða
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra ávarpaði ráðstefnuna sem velferðarráðuneytið, Embætti landlæknis og Háskólinn í Reykjavík efndu til í minningu dr. Guðjóns Magnússonar. Aðalfyrirlesari á rá...
-
Frétt
/Sir Michael Marmot fyrirlesari á ráðstefnu um lýðheilsumál á morgun
Sir Michael Marmot verður aðalfyrirlesari á ráðstefnunni Áhrifaþættir á heilsu og vellíðan – frá rannsóknum til aðgerða sem verður haldin í Háskólanum í Reykjavík á morgun, 28. júní kl. 9.00–15:...
-
Frétt
/Vitundarvakningin nær nú einnig til ofbeldis og vanrækslu á börnum
Ný verkefnisstjórn Vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum hefur hafið vinnu í samræmi við útvíkkað hlutverk sitt sem nær nú einnig til líkamlegs og andlegs ofbeldis. Í verkefnisstj...
-
Frétt
/Lyfjastofnun lýsir áhyggjum af mikilli notkun methylfenidats
Notkun methylfenidatslyfja jókst um 14,4% milli áranna 2011 og 2012. Notkun þessara lyfja er með því mesta sem þekkist. Lyfin eru ætluð við athyglisbresti með ofvirkni hjá börnum en árið 2012 var um 5...
-
Frétt
/Skerðingar afnumdar og frítekjumark hækkað
Greiðslur um 7.000 lífeyrisþega munu hækka, frítekjumark vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega hækkar verulega og lífeyristekjur munu ekki lengur skerða grunnlífeyri, verði frumvarp Eyglóar Harðardóttur...
-
Frétt
/Tryggja þarf geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á Norðausturlandi
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir allt kapp verða lagt á að tryggja geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á þjónustusvæði Sjúkrahússins á Akureyri. Hann hefur þegar fundað með fra...
-
Frétt
/Styrkir til félagasamtaka sem sinna þolendum kynferðisbrota
Þrenn félagasamtök; Sólstafir á Ísafirði, Aflið á Akureyri og Drekaslóð, sem öll sinna þjónustu við þolendur kynferðisbrota hlutu styrki, samtals fimm milljónir króna frá velferðarráðuneytinu, í samræ...
-
Frétt
/Ráðherra heimsótti heilsugæsluna og sjúkrahúsið á Akureyri
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti síðastliðinn föstudag Sjúkrahúsið á Akureyri og Heilsugæslu Akureyrar til að kynna sér starfsemina og ræða ýmis málefni stofnananna sem eru ofarleg...
-
Frétt
/Þriggja ára áætlun um sjálfbæra norræna velferð ýtt úr vör
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sat fund norrænna heilbrigðis- og félagsmálaráðherra í Stokkhólmi í liðinni viku. Á fundinum var ýtt úr vör þriggja ára áætlun um sjálfbæra norræna velferð s...
-
Frétt
/Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir ráðin aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Inga Hrefna er 31 árs gömul fædd 18. nóvember 1981. Hún lauk stúdentsp...
-
Frétt
/Hæstiréttur staðfestir að réttur til almannatrygginga byggist á búsetu
Tryggingastofnun ríkisins og íslenska ríkið voru í dag sýknuð í Hæstarétti af öllum kröfum einstaklings um meintar ólögmætar skerðingar á greiðslum úr almannatryggingakerfinu. Með dóminum er staðfest ...
-
Frétt
/Burðarmáls-, ungbarna- og barnadauði hvergi lægri en á Íslandi
Ný samanburðarrannsókn á heilsu þungaðra kvenna og nýfæddra barna í Evrópu sýnir að burðarmáls-, ungbarna- og barnadauði er hvergi lægri en á Íslandi. Könnunin er gerð af Europeristat og í skýr...
-
Rit og skýrslur
Býrð þú við ofbeldi? Upplýsingabæklingur tengdur árvekniátaki gegn heimilisofbeldi á Suðurnesjum.
Upplýsingabæklingur tengdur árvekniátaki gegn heimilisofbeldi á Suðurnesjum. Upplýsingar í bæklingnum eru birtar á þremur tungumálum; íslensku, ensku, pólsku og Býrð þú við heimilisofbeldi Bæklin...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra heimsótti Landspítala
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti í dag starfsstöðvar Landspítala á Landakoti, við Hringbraut, í Fossvogi og á Kleppi. Ráðherra ræddi við starfsfólk og kynnti sér starfsemina. ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra heimsótti Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti höfuðstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag þar sem hann ræddi við stjórnendur og kynnti sér starfsemina. Um 550 manns starfa hjá heilsugæs...
-
Frétt
/Dregið úr skerðingum hjá lífeyrisþegum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun á næstunni leggja fyrir ríkisstjórn frumvarp sem miðar að því að draga úr þeim skerðingum sem lífeyrisþegar hafa orðið fyrir frá árinu 2009. Rá...
-
Ræður og greinar
Betri heilsa og léttara líf án tóbaks
Blaðagrein eftir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra Birtist í Fréttablaðinu 31. maí 2013 Alþjóðlegur dagur án tóbaks er haldinn 31. maí ár hvert og er að þessu sinni helgaður banni við auglý...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/05/31/Betri-heilsa-og-lettara-lif-an-tobaks/
-
Frétt
/Matthías Páll Imsland ráðinn aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ráðið Matthías Pál Imsland aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Matthías er 39 ára gamall, fæddur 27. janúar 1974. Hann lauk stúdentspr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN