Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Setning ráðstefnu ríkja á Norðuratlanssvæðinu um velferðarmál
Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri í velferðarráðuneytinu, flutti fyrir hönd velferðarráðherra opnunarávarp ráðstefnu NORA sem hófst í Reykjavík í morgun og fjallar um helstu áskoranir ríkja á...
-
Ræður og greinar
NORA Region Conference 2012: Nordic Welfare - The North-Atlantic Way
Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri í velferðarráðuneytinu flutti opnunarávarp ráðstefnunnar Nordic Welfare - The North Atlantic Way sem NORA (samstarfsvettvangur ríkja á Norðuratlantssvæðinu) ...
-
Frétt
/Stuðningsmiðstöðin Nótt og dagur opnuð í dag
Alhliða stuðningsmiðstöð fyrir börn með alvarlega og sjaldgæfa sjúkdóma og fjölskyldur þeirra hefur tekið til starfa við Austurströnd 3 á Seltjarnarnesi. Sjálfseignarstofnunin Nótt og dagur mun annast...
-
Frétt
/Sjúkratryggingar Íslands fá viðurkenningu fyrir þróun rafrænna samskipta
Þróun rafrænna samskipta hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) veitir einstaklingum aðgang að réttum og öruggum upplýsingum um eigin hag og þeim sem veita þjónustu aðgang að gögnum sem tryggja rétt sjúkra...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. október 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 201...
-
Ræður og greinar
Í tilefni árlegrar vinnuverndarviku
Grein eftir Guðbjart Hannesson velferðarráðherra Birtist í Fréttablaðinu 25. október 2012. Evrópska vinnuverndarstofnunin stendur árlega fyrir vinnuverndarviku þar sem Evrópuþjóðir sameinast í átaki...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/10/25/I-tilefni-arlegrar-vinnuverndarviku/
-
Frétt
/Velferðarráðherra ávarpaði aðalfund Læknafélags Íslands
Samningamál sérfræðilækna og ríkisins, tækjakostur á Landspítala, undirbúningur að byggingu nýs sjúkrahúss, stefnumótun og meðferð fjármuna í velferðarkerfinu og gerð nýrrar heilbrigðisáætlunar voru m...
-
Frétt
/Styrkir til félagasamtaka vegna velferðarverkefna lausir til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá félagasamtökum sem starfa á verkefnasviði ráðuneytisins og njóta ekki framlaga á fjárlögum. Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. nóvember næst...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. október 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 201...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands 2012
Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands Hótel Kea, Akureyri 18. október 2012 Sæl öll og takk fyrir gott boð um að segja nokkur orð á aðalfundi ykkar. Af ...
-
Frétt
/Hver stendur vörð um réttindi og öryggi sjúklinga?
17.10.2012 Heilbrigðisráðuneytið Hver stendur vörð um réttindi og öryggi sjúklinga? Magnús Pétursson kynnir skýrslu ráðgjafarhópsins Heilbrigðisþjónusta á Íslandi er góð og örugg fyrir sjúklinga, hvo...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. október 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið VEL Vinnumál-Frettir Ávarp velferðarráðherra á 40. þingi ASÍ Guðbjartur Hannesson Ávarp Guðbja...
-
Rit og skýrslur
Hver stendur vörð um réttindi og öryggi sjúklinga?
Velferðarráðherra skipaði ráðgjafarhóp í febrúar á þessu ári til að fara í saumana á faglegum þáttum í starfsemi einkarekinna læknastofa og gera tillögur til úrbóta eftir því sem þörf krefði. Kveikjan...
-
Ræður og greinar
Ávarp velferðarráðherra á 40. þingi ASÍ
Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra Forsetar - ágætu þingfulltrúar og góðir gestir. Ég þakka það tækifæri að fá að vera með ykkur við setningu 40. þings Alþýðusambands Íslands og a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/10/17/Avarp-velferdarradherra-a-40.-thingi-ASI/
-
Frétt
/Hver stendur vörð um réttindi og öryggi sjúklinga?
Heilbrigðisþjónusta á Íslandi er góð og örugg fyrir sjúklinga, hvort sem í hlut á einkarekin þjónusta eða þjónusta á vegum hins opinbera, þótt sitthvað megi bæta. Þetta er mat ráðgjafarhóps sem velfer...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. október 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 201...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. október 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 201...
-
Ræður og greinar
Minningardagur um missi á meðgöngu og barnsmissi
Grein eftir Guðbjart Hannesson velferðarráðherra Fréttablaðinu 15. október 2012 Í dag, 15. október, stendur stuðningshópurinn Englarnir okkar fyrir minningarathöfn um missi á meðgöngu og barnsmissi í...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/10/15/Minningardagur-um-missi-a-medgongu-og-barnsmissi/
-
Ræður og greinar
Hvað er klám og hvar drögum við mörkin?
Grein eftir Guðbjart Hannesson velferðarráðherra Fréttablaðinu, 13. október 2012. Klám er bannað á Íslandi samkvæmt lögum. Þrátt fyrir það blasir klámfengið efni víða við í blöðum og tímaritum, auglý...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/10/15/Hvad-er-klam-og-hvar-drogum-vid-morkin/
-
Frétt
/Ráðstefna um samfélagsleg áhrif kláms 16. október
Velferðarráðherra hvetur til hreinskiptinnar umræðu um aðgengi að klámi í íslensku samfélagi, áhrif þess á viðhorf, kynhegðun, hugsanleg bein áhrif á ofbeldi og mansal og annars konar misbeitingu. Han...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN