Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Reglugerðir um endurgreiðslur vegna þjónustu sérgreinalækna utan samnings
Velferðarráðherra hefur sett reglugerðir sem tryggja sjúklingum endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sérgreinalækna sem starfa utan samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Samningur við sérgreinalækn...
-
Frétt
/Sameining landlæknis og Lýðheilsustöðvar samþykkt á Alþingi
Landlæknisembættið og Lýðheilsustöð sameinast 1. maí 2011 samkvæmt nýjum lögum um embætti landlæknis sem samþykkt voru á Alþingi í dag. Hlutverk hins nýja embættis er að efla lýðheilsu og trygg...
-
Frétt
/Sjúklingum sérfræðilækna verða tryggðar endurgreiðslur
Takist ekki að endurnýja samninga við sérfræðilækna fyrir 1. apríl næstkomandi mun velferðarráðuneytið tryggja að sjúklingar sem til þeirra leita fái eftir sem áður greiddan hluta kostnaðar vegna þjón...
-
Frétt
/Nefnd um réttarstöðu transfólks
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur að úrbótum um réttarstöðu transfólks (transgender) á Íslandi með hliðsjón af áliti umboðsmanns Alþingis og tillögu til þi...
-
Rit og skýrslur
Konur í kreppu? Samantekt á opinberum tölulegum gögnum á áhrifum efnahagshrunsins á velferð kvenna.
Konur í kreppu? Samantekt á opinberum tölulegum gögnum á áhrifum efnahagshrunsins á velferð kvenna. Febrúar 2011 Skýrslan var unnin fyrir stýrihóp velferðarvaktarinnar sem skipaður er af velferðarráð...
-
Rit og skýrslur
Heildarskipulag sérfræðiþjónustu lækna. Tillögur og greinargerð.
18.03.2011 Heilbrigðisráðuneytið Heildarskipulag sérfræðiþjónustu lækna. Tillögur og greinargerð. Tillögur og greinargerð stýrihóps sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra skipaði í desember á lið...
-
Rit og skýrslur
Heildarskipulag sérfræðiþjónustu lækna. Tillögur og greinargerð.
Tillögur og greinargerð stýrihóps sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra skipaði í desember á liðnu ári til að gera tillögur um nýtt heildarskipulag sérfræðiþjónustu lækna á Íslandi. Heildarskip...
-
Frétt
/Samningur um þverfaglega þjónustu við fólk með vefjagigt
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og Þrautar ehf. um tilraunaverkefni sem felur í sér þverfaglega þjónustu við sjúkratryggða einstaklinga með ...
-
Frétt
/Tillögur um nýtt heildarskipulag sérfræðiþjónustu lækna
Stýrihópur sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra skipaði í desember á liðnu ári til að gera tillögur um nýtt heildarskipulag sérfræðiþjónustu lækna á Íslandi hefur skilað ráðherra niðurstöðum sín...
-
Frétt
/Yfirlýsing þjóða á norðurslóð um samstarf í heilbrigðismálum
Fulltrúar sjö þjóða á norðurslóðum hafa undirritað yfirlýsingu um samstarf á sviði heilbrigðismála; The Arctic Health Declaration. Undirritunin fór fram á fyrsta fundi heilbrigðisráðherra þjóðanna sem...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. mars 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-2...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á fundinum „Bifröst á rauðum sokkum“ 8. mars 2011
Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra á fundi sem haldinn var á Bifröst í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars 2011. Góðir gestir. Það er vel við hæfi að Bifrös...
-
Frétt
/Bifröst á rauðum sokkum
Góðir gestir. Það er vel við hæfi að Bifröst bregði sér í rauða sokka í dag í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Dagur sem þessi er mikilvægur til að minna á mikilvæg málefni, hvetja til umræ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/03/09/Bifrost-a-raudum-sokkum/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. mars 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-2...
-
Ræður og greinar
Um jafnrétti, kyn og völd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Grein Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra sem birtist í Fréttablaðinu 8. mars, alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Grein Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra sem birtist í Fréttablaðinu 8. mars, ...
-
Frétt
/Fundur velferðarráðherra og Landssambands eldri borgara
Fulltrúar Landssambands eldri borgara áttu fund með velferðarráðherra nýlega þar sem þeir kynntu honum ályktun og kjarakröfur sambandsins sem rúmlega 1.500 félagar í sambandinu höfðu undirritað. ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. mars 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-2...
-
Ræður og greinar
Opnun átaks Krabbameinsfélags Íslands: Mottumars
Opnun átaks Krabbameinsfélags Íslands: Mottumars Skautahöllinni 28. febrúar 2011 kl. 13:55 Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra Góðir gestir. Það er ánægjulegt að vera með ykkur hé...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/03/04/Opnun-ataks-Krabbameinsfelags-Islands-Mottumars/
-
Frétt
/Markmið um bætta tannheilbrigðisþjónustu fyrir börn
Velferðarráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands undirbúa samningsgerð við tannlækna með það að markmiði að auka niðurgreiðslur vegna eftirlits, forvarna og tannviðgerða barna á aldrinum 0–18 ára og ja...
-
Frétt
/Málþing: Daglegt líf, afkoma og aðstæður öryrkja
Öryrkjabandalag Íslands, velferðarráðuneytið, Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála bjóða til málþings föstudaginn 25. febrúar kl. 13.00–16.00 á Grand hóteli í Rey...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN