Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Bæklingar um inflúensufaraldur
Sóttvarnalæknir hefur, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gefið út tvo leiðbeiningabæklinga vegna inflúensunnar sem berst um heiminn. Bæklingarnir eru gefnir út meðal annars til a...
-
Frétt
/Biðtíminn styttist
Biðtími eftir skurðaðgerðum í heilbrigðisþjónustunni hefur að undanförnu styst í flestum tilvikum. Þetta kemur fram í samantekt Landlæknisembættisins, en þar er borin saman biðtími á fyrri hluta áran...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/07/02/Bidtiminn-styttist/
-
Frétt
/Kynnti ráðherrum Mænuskaðastofnun
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, vakti athygli norrænna starfsbræðra sinna á Mænuskaðastofnun Íslands á fundi í vikunni. Í lok fundar norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherranna sem haldinn ...
-
Frétt
/Þjónusta HTÍ við kornabörn aukin
Þjónusta Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar við ungabörn hefur farið mjög vaxandi undanfarin tvö ár og verður enn aukin í haust. Um 30 af hundraði fleiri börn hafa verið heyrnarmæld á stofnuninni sjálfr...
-
Frétt
/Kanna möguleika á samstarfi í lyfjamálum
Íslendingar og Norðmenn hafa ákveðið að kanna nánar möguleika á samstarfi á sviði lyfjamála, þ.á.m. innkaupa. Bjarne Håkon Hansen, heilbrigðisráðherra Noregs, og Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra...
-
Frétt
/Frá Höfn til Gautaborgar
Samstarfi við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn um líffæraígræðslur verður hætt um áramótin og samið við Sahlgrenska háskólasjúkrahúsið í Gautaborg um þjónustuna. Ástæðan fyrir því að samningnum við Rík...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/30/Fra-Hofn-til-Gautaborgar/
-
Frétt
/Vilja verja velferðarkerfið
Á tímum efnahagssamdráttar er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda að draga úr atvinnuleysi og styrkja velferðarkerfið. Þetta sjónarmið var norrænu félags- og heilbrigðisráðherrunum ofarlega í huga...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/30/Vilja-verja-velferdarkerfid/
-
Frétt
/Verðlaunuð fyrir framlag sitt til lýðheilsu eldri borgara
Barbro Westerholm, prófessor, hlýtur Norrænu lýðheilsuverðlaunin í ár. Verðlaunin voru afhent á fundi norrænu félags- og heilbrigðismálaráðherranna í Reykjavík. Barbro Westerholm fær verðlaunin fyrir...
-
Frétt
/Ráðherrar ræða velferð á krepputímum
Áhrif efnahagssamdráttar á velferðarmálin, félags- og heilbrigðismál, samstarf Norðurlandanna í baráttunni gegn afleiðingum inflúensu, og framtíðarskipulag norrænna stofnana á sviði velferðarmála, all...
-
Frétt
/Rætt um hagræðingu í rekstri stjórnsýslustofnana
Hagræðing í rekstri stjórnsýslustofnana tekst ekki nema í til komi góð samvinna við starfmenn. Þetta sagði heilbrigðisráðherra á fjölmennum fundi með starfmönnum. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðh...
-
Frétt
/Smitaðir fái viðhlítandi meðferð
Baráttan gegn alnæmi þarf að taka mið af því að koma í veg fyrir smit og að tryggja þeim viðhlítandi meðferð sem smitast. Þetta var kjarninn í ávarpi Berglindar Ásgeirsdóttur, ráðuneytisstjóra í heilb...
-
Frétt
/Stofnanir í Fjallabyggða sameinaðar
Heilbrigðisstofnanir í Fjallabyggð sameinast 1. janúar 2010. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að sameina heilbrigðisstofnunina Siglufirði og heilsugæslustöðina í Ólafsfirði frá og...
-
Frétt
/Smitaðist hér á landi
Einstaklingur á miðjum er smitaður af inflúensunni A(H1N1) og hefur líklega smitast af hjónum sem hingað komu frá Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjó...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/12/Smitadist-her-a-landi/
-
Frétt
/Skipulagi á Landspítala gjörbreytt
Nýtt skipurit Landspítala tók formlega gildi í dag, 11. júní 2009, með staðfestingu heilbrigðisráðuneytisins. Með nýju skipuriti eru boðleiðir styttar og stuðlað að dreifstýringu þannig að ákvarðanir ...
-
Annað
Ráðstefna um kyn og völd á Norðurlöndum 18. - 19. nóvember 2009
Norræna embættismannanefndin um jafnréttismál og norræna kvenna- og kynjarannsóknarstofnunin (NIKK) bjóða til ráðstefnu um kyn og völd á Norðurlöndum á Grand Hótel Reykjavík dagana 18. - 19. nóvember ...
-
Frétt
/Þriðja inflúensutilfellið greint
Þriðja tilfelli inflúensu A (H1N1) greindist á Íslandi í gærkvöld. Þar er um að ræða eiginkonu karlmannsins sem greindist með veikina í fyrradag. Fullvíst er talið að hjónin hafi smitast í Bandaríkjun...
-
Frétt
/Annað inflúensutilvik staðfest
Sextugur karlmaður á höfuðborgarsvæðinu greindist með inflúensu A (H1N1). Þetta er annað tilvikið sem staðfest er hér á landi. Maðurinn er á batavegi. Fylgst er með fjölskyldu og fleirum sem viðkomand...
-
Frétt
/Viðbragðáætlanir ræddar um land allt
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra halda á næstunni fundi um land allt til að ræða viðbrögð við inflúensufaraldri. Fulltrúar sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglu...
-
Frétt
/Þjónustutilskipun ESB: Samþykkt með skýrum fyrirvara
Þjónustutilskipun ESB verður innleidd hér á landi með skýrum fyrirvara um að Íslendingar afsali sér ekki lýðræðislegu valdi yfir almannaþjónustunni. Þetta álit Ögmundar Jónssonar, heilbrigðisráðherra,...
-
Frétt
/Einn sýktur - ekki grunur um frekari smit
Sýni sem tekin hafa verið benda til að ekki hafi fleiri en einn smitast af inflúensunni sem herjar í heiminum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjó...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN