Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vilja verja velferðarkerfið
Á tímum efnahagssamdráttar er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda að draga úr atvinnuleysi og styrkja velferðarkerfið. Þetta sjónarmið var norrænu félags- og heilbrigðisráðherrunum ofarlega í huga...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/30/Vilja-verja-velferdarkerfid/
-
Frétt
/Verðlaunuð fyrir framlag sitt til lýðheilsu eldri borgara
Barbro Westerholm, prófessor, hlýtur Norrænu lýðheilsuverðlaunin í ár. Verðlaunin voru afhent á fundi norrænu félags- og heilbrigðismálaráðherranna í Reykjavík. Barbro Westerholm fær verðlaunin fyrir...
-
Frétt
/Kanna möguleika á samstarfi í lyfjamálum
Íslendingar og Norðmenn hafa ákveðið að kanna nánar möguleika á samstarfi á sviði lyfjamála, þ.á.m. innkaupa. Bjarne Håkon Hansen, heilbrigðisráðherra Noregs, og Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra...
-
Frétt
/Frá Höfn til Gautaborgar
Samstarfi við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn um líffæraígræðslur verður hætt um áramótin og samið við Sahlgrenska háskólasjúkrahúsið í Gautaborg um þjónustuna. Ástæðan fyrir því að samningnum við Rík...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/30/Fra-Hofn-til-Gautaborgar/
-
Frétt
/Ráðherrar ræða velferð á krepputímum
Áhrif efnahagssamdráttar á velferðarmálin, félags- og heilbrigðismál, samstarf Norðurlandanna í baráttunni gegn afleiðingum inflúensu, og framtíðarskipulag norrænna stofnana á sviði velferðarmála, all...
-
Frétt
/Rætt um hagræðingu í rekstri stjórnsýslustofnana
Hagræðing í rekstri stjórnsýslustofnana tekst ekki nema í til komi góð samvinna við starfmenn. Þetta sagði heilbrigðisráðherra á fjölmennum fundi með starfmönnum. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðh...
-
Frétt
/Smitaðir fái viðhlítandi meðferð
Baráttan gegn alnæmi þarf að taka mið af því að koma í veg fyrir smit og að tryggja þeim viðhlítandi meðferð sem smitast. Þetta var kjarninn í ávarpi Berglindar Ásgeirsdóttur, ráðuneytisstjóra í heilb...
-
Frétt
/Smitaðist hér á landi
Einstaklingur á miðjum er smitaður af inflúensunni A(H1N1) og hefur líklega smitast af hjónum sem hingað komu frá Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjó...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/12/Smitadist-her-a-landi/
-
Frétt
/Stofnanir í Fjallabyggða sameinaðar
Heilbrigðisstofnanir í Fjallabyggð sameinast 1. janúar 2010. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að sameina heilbrigðisstofnunina Siglufirði og heilsugæslustöðina í Ólafsfirði frá og...
-
Frétt
/Skipulagi á Landspítala gjörbreytt
Nýtt skipurit Landspítala tók formlega gildi í dag, 11. júní 2009, með staðfestingu heilbrigðisráðuneytisins. Með nýju skipuriti eru boðleiðir styttar og stuðlað að dreifstýringu þannig að ákvarðanir ...
-
Annað
Ráðstefna um kyn og völd á Norðurlöndum 18. - 19. nóvember 2009
Norræna embættismannanefndin um jafnréttismál og norræna kvenna- og kynjarannsóknarstofnunin (NIKK) bjóða til ráðstefnu um kyn og völd á Norðurlöndum á Grand Hótel Reykjavík dagana 18. - 19. nóvember ...
-
Frétt
/Þriðja inflúensutilfellið greint
Þriðja tilfelli inflúensu A (H1N1) greindist á Íslandi í gærkvöld. Þar er um að ræða eiginkonu karlmannsins sem greindist með veikina í fyrradag. Fullvíst er talið að hjónin hafi smitast í Bandaríkjun...
-
Frétt
/Annað inflúensutilvik staðfest
Sextugur karlmaður á höfuðborgarsvæðinu greindist með inflúensu A (H1N1). Þetta er annað tilvikið sem staðfest er hér á landi. Maðurinn er á batavegi. Fylgst er með fjölskyldu og fleirum sem viðkomand...
-
Frétt
/Viðbragðáætlanir ræddar um land allt
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra halda á næstunni fundi um land allt til að ræða viðbrögð við inflúensufaraldri. Fulltrúar sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglu...
-
Frétt
/Þjónustutilskipun ESB: Samþykkt með skýrum fyrirvara
Þjónustutilskipun ESB verður innleidd hér á landi með skýrum fyrirvara um að Íslendingar afsali sér ekki lýðræðislegu valdi yfir almannaþjónustunni. Þetta álit Ögmundar Jónssonar, heilbrigðisráðherra,...
-
Frétt
/Einn sýktur - ekki grunur um frekari smit
Sýni sem tekin hafa verið benda til að ekki hafi fleiri en einn smitast af inflúensunni sem herjar í heiminum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjó...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. maí 2009 Heilbrigðisráðuneytið Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra 2009 Heilbrigðisráðherra ávarpar þing WHO Mr. Ögmundur Jónasson Icelandic Minister of Health S...
-
Rit og skýrslur
Réttindi sjúklinga
19.05.2009 Heilbrigðisráðuneytið Réttindi sjúklinga Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út tvö rit í tengslum við lög nr. 74/1997 um réttindi sjúklinga. Eldra ritið, sem kom út árið 1999, er ætlað note...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2009/05/19/Rettindi-sjuklinga/
-
Frétt
/Vörn fyrir velferðarkerfið
Jöfnuður og félagslegt réttlæti var heilbrigðisráðherra ofarlega í huga er hann ávarpaði Alþjóðaheilbrigðisþingið í Genf síðdegis. Ráðherra greindi frá áætlun nýrrar ríkisstjórnar í velferðarmálum og...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/05/19/Vorn-fyrir-velferdarkerfid/
-
Ræður og greinar
Heilbrigðisráðherra ávarpar þing WHO
Mr. Ögmundur Jónasson Icelandic Minister of Health Sixty-second World Health Assembly, May 2009 General Discussion in Plenary Meeting “Impact of the economic and financial cris...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/05/19/Heilbrigdisradherra-avarpar-thing-WHO/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN