Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forstjóri Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Landspítala. Landspítali er aðalsjúkrahús landsins og háskólasjúkrahús. Á spítalanum er veitt sérhæfð sjúkrahúsþjónusta, m.a. á gön...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/13/Forstjori-Landspitala/
-
Frétt
/Húsnæði leigt vegna sjúkraflutninga í Árnessýslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Björgunarmiðstöð Árborgar hafa gert samning um leigu húsnæðis, sem er í eigu Björgunarmiðstöðvarinnar á Selfossi. Í húsnæðinu verður aðstaða fyrir sjúkrabifreiðar þær,...
-
Frétt
/Nýtt hjúkrunarheimili í Kópavogi
Bygging 44 rýma hjúkrunarheimilis sem reist verður við Boðaþing í Kópavogi hefur verið boðin út. Tilboð verða opnuð 22. júlí næstkomandi. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2009. H...
-
Frétt
/Sumarstarfsemi sjúkrahúsa kynnt
Heilbrigðisráðherra, forsvarsmenn Landspítala og kragasjúkrahúsanna svokölluðu kynntu í dag samræmda sumarstarfsemi sjúkrahúsanna á suð-vestur horninu. Heilbrigðisráðherra beitti sér fyrir því í janú...
-
Frétt
/Alnæmisráðstefna Sameinuðu þjóðanna í New York
Heilbrigðisráðherra situr nú ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um HIV- smit og alnæmi sem haldinn er í dag og á morgun í New York. Fundinn sækja tæplega tvö hundruð heilbrigðisráðherrar hvaðanæva úr he...
-
Frétt
/Fleiri aðgerðir - styttri bið
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa auknum fjármunum til hjartaþræðinga og liðskiptaaðgerða á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ák...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/10/Fleiri-adgerdir-styttri-bid/
-
Ræður og greinar
Alnæmisráðstefna Sameinuðu þjóðanna í New York
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra Ræða á Alnæmisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York 10. júní 2008 Mr. President, dear colleagues, ladies and gentlemen. At the outset I would like to ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/06/10/Alnaemisradstefna-Sameinudu-thjodanna-i-New-York/
-
Frétt
/Benedikt starfandi stjórnarformaður til haustsins
Benedikt Jóhannesson, formaður stjórnar sjúkratryggingastofnunar sem tekur til starfa í haust, verður starfandi stjórnarformaður stofnunarinnar uns forstjóri hefur verið skipaður. Það kemur í hlut sta...
-
Frétt
/Löggjöf um stöðu líffæragjafa
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra um að ráðist verði í gerð lagafrumvarps til að styrkja réttarstöðu lifandi líffæragjafa, einkum til að bæta...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðuneytið og Stiki semja
Heilbrigðisráðuneytið hefur samið við tölvu-og verkfræðifyrirtækið Stika ehf um þjónustu og rekstur RAI kerfi fyrir hjúkrunarheimili. Það voru þau Svana Björnsdóttir, forstjóri Stika, og Guðlaugur Þór...
-
Frétt
/Norræn almannatryggingagátt opnuð
Cristina Husmark Pehrsson opnaði í dag nýja norræna gátt um almannatryggingar. Markmiðið er að einfalda frjálsa för milli Norðurlandanna. „Upplýsingaskortur veldur mörgum þeim hindrunum sem alme...
-
Frétt
/Ný norræn velferðarstofnun
Norrænu félags- og heilbrigðisráðherrarnir samþykktu í dag að setja á fót nýja norræna stofnun „Norrænu velferðarstofnunina", stofnunin mun hafa aðsetur í Stokkhólmi. Markmið ráðherranna með ný...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/03/Ny-norraen-velferdarstofnun/
-
Frétt
/Íslendingar og Svíar auka samstarf sitt á lyfjasviði
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, og sænskur starfsbóðir hans undirrituðu viljayfirlýsingu um aukið samstarf í lyfjamálum á ráðherrafundi á Gotlandi í dag. Fundur heilbrigðisráðherra Norðu...
-
Ræður og greinar
Tóbakslaus æska
Tóbakslaus framtíð Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra Ágæta samkoma, til hamingju með daginn. Á morgun er Tóbakslausi dagur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Aða...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/06/03/Tobakslaus-aeska/
-
Frétt
/Endurbætur á Hrafnistu
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, lýsti ánægju með endurbætur á húsnæði Hrafnistu í Reykjavík í ávarpi sem hún flutti við hátíðlega athöfn sem þar var haldin á sjómannadaginn v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/02/Endurbaetur-a-Hrafnistu/
-
Frétt
/Forstjóri sjúkratryggingastofnunar
Þar sem frumvarp til laga um sjúkratryggingar hefur ekki enn hlotið endanlega umfjöllun Alþingis er umsóknafrestur um stöðu forstjóra sjúkratryggingastofnunar framlengdur til 15. september 2008. Stof...
-
Frétt
/Skipun Vísindasiðanefndar
Heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd frá 1. júní 2008 til fjögurra ára. Nefndin skal fjalla um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði skv. reglugerð um vísindarannsóknir á heilbr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/05/29/Skipun-Visindasidanefndar/
-
Frétt
/Krabbamein á Íslandi
Bókin Krabbamein á Íslandi er komin út öðru sinni og er verkið í ritstjórn Jóns Gunnlaugs Jónassonar og Laufeyjar Tryggvadóttur. Í bókinni er að finna upplýsingar úr Krabbameinsskrá fyrir tímabilið 1...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/05/27/Krabbamein-a-Islandi/
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra ávarpar Alþjóðaheilbrigðisþingið
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, ávarpaði 61. alþjóðaheilbrigðisþingið í morgun, en þingið stendur í Genf þessa dagana. Guðlaugur Þór Þórðarson gerði í upphafi máls síns hörmungarnar sem ...
-
Ræður og greinar
Ráðherra kynnir viðhorf Íslands í Genf
H.E. Gudlaugur Thór Thórdarson &n...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/05/20/Radherra-kynnir-vidhorf-Islands-i-Genf/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN