Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýtt hjúkrunarheimili í Kópavogi
Bygging 44 rýma hjúkrunarheimilis sem reist verður við Boðaþing í Kópavogi hefur verið boðin út. Tilboð verða opnuð 22. júlí næstkomandi. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2009. H...
-
Frétt
/Sumarstarfsemi sjúkrahúsa kynnt
Heilbrigðisráðherra, forsvarsmenn Landspítala og kragasjúkrahúsanna svokölluðu kynntu í dag samræmda sumarstarfsemi sjúkrahúsanna á suð-vestur horninu. Heilbrigðisráðherra beitti sér fyrir því í janú...
-
Ræður og greinar
Alnæmisráðstefna Sameinuðu þjóðanna í New York
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra Ræða á Alnæmisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York 10. júní 2008 Mr. President, dear colleagues, ladies and gentlemen. At the outset I would like to ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/06/10/Alnaemisradstefna-Sameinudu-thjodanna-i-New-York/
-
Frétt
/Alnæmisráðstefna Sameinuðu þjóðanna í New York
Heilbrigðisráðherra situr nú ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um HIV- smit og alnæmi sem haldinn er í dag og á morgun í New York. Fundinn sækja tæplega tvö hundruð heilbrigðisráðherrar hvaðanæva úr he...
-
Frétt
/Fleiri aðgerðir - styttri bið
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa auknum fjármunum til hjartaþræðinga og liðskiptaaðgerða á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ák...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/10/Fleiri-adgerdir-styttri-bid/
-
Frétt
/Benedikt starfandi stjórnarformaður til haustsins
Benedikt Jóhannesson, formaður stjórnar sjúkratryggingastofnunar sem tekur til starfa í haust, verður starfandi stjórnarformaður stofnunarinnar uns forstjóri hefur verið skipaður. Það kemur í hlut sta...
-
Frétt
/Löggjöf um stöðu líffæragjafa
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra um að ráðist verði í gerð lagafrumvarps til að styrkja réttarstöðu lifandi líffæragjafa, einkum til að bæta...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðuneytið og Stiki semja
Heilbrigðisráðuneytið hefur samið við tölvu-og verkfræðifyrirtækið Stika ehf um þjónustu og rekstur RAI kerfi fyrir hjúkrunarheimili. Það voru þau Svana Björnsdóttir, forstjóri Stika, og Guðlaugur Þór...
-
Ræður og greinar
Tóbakslaus æska
Tóbakslaus framtíð Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra Ágæta samkoma, til hamingju með daginn. Á morgun er Tóbakslausi dagur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Aða...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/06/03/Tobakslaus-aeska/
-
Frétt
/Norræn almannatryggingagátt opnuð
Cristina Husmark Pehrsson opnaði í dag nýja norræna gátt um almannatryggingar. Markmiðið er að einfalda frjálsa för milli Norðurlandanna. „Upplýsingaskortur veldur mörgum þeim hindrunum sem alme...
-
Frétt
/Íslendingar og Svíar auka samstarf sitt á lyfjasviði
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, og sænskur starfsbóðir hans undirrituðu viljayfirlýsingu um aukið samstarf í lyfjamálum á ráðherrafundi á Gotlandi í dag. Fundur heilbrigðisráðherra Norðu...
-
Frétt
/Ný norræn velferðarstofnun
Norrænu félags- og heilbrigðisráðherrarnir samþykktu í dag að setja á fót nýja norræna stofnun „Norrænu velferðarstofnunina", stofnunin mun hafa aðsetur í Stokkhólmi. Markmið ráðherranna með ný...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/03/Ny-norraen-velferdarstofnun/
-
Frétt
/Endurbætur á Hrafnistu
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, lýsti ánægju með endurbætur á húsnæði Hrafnistu í Reykjavík í ávarpi sem hún flutti við hátíðlega athöfn sem þar var haldin á sjómannadaginn v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/02/Endurbaetur-a-Hrafnistu/
-
Frétt
/Forstjóri sjúkratryggingastofnunar
Þar sem frumvarp til laga um sjúkratryggingar hefur ekki enn hlotið endanlega umfjöllun Alþingis er umsóknafrestur um stöðu forstjóra sjúkratryggingastofnunar framlengdur til 15. september 2008. Stof...
-
Frétt
/Skipun Vísindasiðanefndar
Heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd frá 1. júní 2008 til fjögurra ára. Nefndin skal fjalla um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði skv. reglugerð um vísindarannsóknir á heilbr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/05/29/Skipun-Visindasidanefndar/
-
Frétt
/Krabbamein á Íslandi
Bókin Krabbamein á Íslandi er komin út öðru sinni og er verkið í ritstjórn Jóns Gunnlaugs Jónassonar og Laufeyjar Tryggvadóttur. Í bókinni er að finna upplýsingar úr Krabbameinsskrá fyrir tímabilið 1...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/05/27/Krabbamein-a-Islandi/
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra ávarpar Alþjóðaheilbrigðisþingið
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, ávarpaði 61. alþjóðaheilbrigðisþingið í morgun, en þingið stendur í Genf þessa dagana. Guðlaugur Þór Þórðarson gerði í upphafi máls síns hörmungarnar sem ...
-
Ræður og greinar
Ráðherra kynnir viðhorf Íslands í Genf
H.E. Gudlaugur Thór Thórdarson &n...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/05/20/Radherra-kynnir-vidhorf-Islands-i-Genf/
-
Ræður og greinar
Ráðherra mælir fyrir frumvarpi til laga um sjúkratryggingar
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra framsöguræða 15. maí 2008 Virðulegi forseti. Ég mæli hér fyrir frumvarpi til laga um sjúkratryggingar. Tildrög frumvar...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um sjúkratryggingar
Ráðherra rakti í upphafi í máli sínu aðdraganda breytinga á skipulagi stjórnarráðsins og stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarflokkanna í heilbrigðismálum sem sjúkratryggingafrumvarpið hvílir á. Ráðherra fó...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN