Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Alþjóða MND - ALS dagurinn - Ávarp aðstoðarmanns ráðherra
Hanna Katrín Friðriksson aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, flutti ávarp í fjarveru ráðherra á Alþjóða MND deginum þann 21. júní 2007. Ágætu fundarmenn. Ég vil byrja á því að ósk...
-
Frétt
/Alþjóðaheilbrigðisreglugerð tekur gildi
Ný alþjóðleg heilbrigðisreglugerð á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) tekur gildi í dag, 15. júní. Hér erum að ræða alþjóðaheilbrigðisreglugerð sem er bindandi sáttmáli aðildarþjóða WHO...
-
Ræður og greinar
The human face of medicine in a hi-tech world - 15. þing norrænna heimilislækna í Reykjavík
Hanna Katrín Friðriksson aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálalráðherra ávarpaði 15. þing norrænna heimilislækna í fjarveru Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra þann 14. júní 2007. Þing...
-
Frétt
/Tekjur skerða ekki greiðslur almannatrygginga
Frumvarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem felur í sér að tekjur sjötugra og eldri skerða ekki greiðslur almannatrygginga, tekur gildi 1. júlí. Frumvarp ráðherra var samþykkt sem lög frá Alþi...
-
Frétt
/Aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
Hanna Katrín Friðriksson verður aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra. Hanna Katrín, sem er 42 ára gömul, er með BA próf í heimspeki og hagfræði...
-
Ræður og greinar
Ný sýn á heilabilun - einstaklingurinn í öndvegi
Guðlaugur Þór Þórðarson Málþing um heilabilun í tilefni útgáfu bókarinnar „Ný sýn á heilabilun - einstaklingurinn í öndvegi“ 7. júní 2007 Ágætu ráðstefnugestir Það er mér sönn ánægja a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/06/07/Ny-syn-a-heilabilun-einstaklingurinn-i-ondvegi/
-
Frétt
/Átak í þágu barna og ungmenna
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag ásamt þremur ráðherrum áætlun til að bæta hag barna og ungmenna. Áætlunin er í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar...
-
Frétt
/Atvinnutekjur sjötugra og eldri skerða ekki lífeyristryggingar
Atvinnutekjur þeirra sem eru sjötugir og eldri hafa ekki áhrif á greiðslur lífeyristrygginga verði frumvarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra samþykkt á Alþingi. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrig...
-
Frétt
/Samstarf Háskóla Íslands og Harvard háskóla um lýðheilsu
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, staðfesti í dag samstarfssamning Háskóla Íslands og Lýðheilsudeildar Harvard háskóla. Ráðherra staðfesti undirritun samstarfssamningsin...
-
Ræður og greinar
50 ára afmæli Hrafnistu í Reykjavík
Guðlaugur Þór Þórðarson Í tilefni 50 ára afmælis Hrafnistu í Reykjavík og að 30 ár eru liðin frá upphafi starfsemi Hrafnistu í Hafnarfirði 3. júní 2007 Kæru gestir - heimilismenn og aðst...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/06/03/50-ara-afmaeli-Hrafnistu-i-Reykjavik/
-
Frétt
/TR greiðir forvarnaskoðun fyrir börn
Tryggingastofnun ríkisins greiðir frá og með deginum í dag árlega forvarnaskoðun tveggja árganga barna, þriggja og tólf ára. Þessa breytingu má rekja til samnings heilbrigðis- og tryggingamálaráðuney...
-
Ræður og greinar
Fíkniefni: Ömurlegasti vágesturinn
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ræddi baráttu gegn fíkniefnaneyslu, þunglyndi og forvarnir í heilbrigðisþjónustu við umræður um stefnuræðu forsætisráðherra. Virðulegi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/05/31/Fikniefni-Omurlegasti-vagesturinn/
-
Ræður og greinar
Stefnuræða heilbrigðisráðherra
Virðulegi forseti. Góðir Íslendingar. Það er stefna ríkisstjórnarinnar að á Íslandi sé veitt heilbrigðisþjónusta á heimsmælikvarða. Á undanförnum áratugum hefur verið byggð upp heilbrigðisþjónusta sem...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/05/31/Stefnuraeda-heilbrigdisradherra/
-
Ræður og greinar
Ráðherra ávarpar taugahjúkrunarfræðinga
Opening Address to the 8th quadrennial congress of the European Association of Neuroscience Nurses Mr. Guðlaugur Þór Þórðarsson Minister of Health and Social Security Presidents of EANN European...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/05/30/Radherra-avarpar-taugahjukrunarfraedinga/
-
Frétt
/Reykingabann á veitingastöðum og víðar
Frá og með föstudeginum 1. júní verður bannað að reykja á veitingastöðum, í þjónusturými stofnana, fyrirtækja og félagssamtaka. Lögin taka gildi 1. júní, en þau voru samþykkt vorið 2006. Reglugerðir ...
-
Ræður og greinar
Kleppur hundrað ára
Guðlaugur Þór Þórðarson 100 ára afmæli Kleppsspítala 25. maí 2007 Góðir gestir. Mér er það mikill heiður að fá að ávarpa ykkur á þessum merku tímamótum. Eins og ykkur mun renna í grun, þá er þet...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/05/25/Kleppur-hundrad-ara/
-
Frétt
/Hæstiréttur staðfestir dóm héraðsdóms
Málið má rekja til samkomulags sem þáverandi heilbrigðismálaráðherra handsalaði við formann Öryrkjabandalags Íslands um breytingar á greiðslu örorkulífeyris. Í dómsmáli vildi ÖBÍ fá viðurkennt „að kom...
-
Frétt
/Ráðherraskipti í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
Síðdegis tekur Guðlaugur Þór Þórðarson við ráðuneyti heilbrigðis- og tryggingamála. Að loknum ríkisráðsfundi, eða um kl. 15:00, kemur nýr ráðherra í ráðuneyti sitt og tekur við lyklavöldum úr hendi fr...
-
Frétt
/Nýr heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tekur við embætti
Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, tók við embætti heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á ríkisráðsfundi í dag. Að loknum ríkisráðfundi kom nýr ráðherra í ráðuneyti sitt og tók við lyklavöldum ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. maí 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Misnotkun í velferðakerfinu? “Ógnar misnotkun velferðarkerfinu?” Hótel Nordica, 22...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN