Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forgangsröðun í heilbrigðismálum
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur tekið saman skýrslu þar sem fjallað er um hvernig staðið er að forgangsröðun í heilbrigðismálum í átta löndum auk Íslands. Fyrir tæpum tíu árum skilaði ne...
-
Frétt
/Undirritun samninga um þjónustugátt heilbrigðisupplýsinga og bólusetningaskrá sóttvarnalæknis
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Haraldur Briem sóttvarnalæknir og Garðar Már Birgisson framkvæmdastjóri TM Software Healthcare undirrituðu í dag samninga um bólusetningaskrá...
-
Frétt
/Samræming samninga
Í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu hefur verið ákveðið að hefja vinnu við að samræma alla samninga við aðila aðra en ríkisstofnanir sem ráðuneytið kaupir þjónustu af. Samningar við þessa aðila...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/02/23/Samraeming-samninga/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. febrúar 2007 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Upphaf framkvæmda við BUGL – ávarp ráðherra Ágætu gestir. Mörg orð hafa fallið...
-
Frétt
/Framkvæmdir hafnar við stækkun BUGL
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tók fyrstu skóflustungu að byggingu nýs húsnæðis fyrir göngudeild Barna- og unglingageðdeildar Landspítala-háskólasjúkrahúss við Dalbraut 12 í...
-
Ræður og greinar
Upphaf framkvæmda við BUGL – ávarp ráðherra
Ágætu gestir. Mörg orð hafa fallið og mikið vatn til sjávar runnið. En nú er tími framkvæmda runninn upp og komið að því að munda stærri skóflur en ég gerði hér áðan við byggingu nýs húsnæðis fyrir g...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/02/20/Upphaf-framkvaemda-vid-BUGL-ndash-avarp-radherra/
-
Frétt
/Íslenskt heilbrigðiskerfi býr vel að börnum
Íslendingar eru í öðru sæti af 25 ríkjum OECD þegar lagt er mat á heilbrigði og öryggi barna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF um velferð barna og ungmenna í þeim ríkjum sem eru efnahagslega be...
-
Frétt
/Framkvæmdir hafnar við byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Suðurlandsbraut
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut í dag. Einnig...
-
Frétt
/Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra fundar með fulltrúum EFTA, ESA og sendiráðs Íslands í Brussel
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur, dagana 12. og 13. febrúar 2007, setið fundi með starfsmönnum EFTA, ESA og sendiráðs Íslands í Brussel þar sem fjallað var um ýmis viðfa...
-
Frétt
/Nýr formaður stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað Inga Má Aðalsteinsson, viðskiptafræðing, formann stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins. Ingi Már tekur við af Kristni H. Gunnars...
-
Frétt
/Ísland gerist aðili að fjölþjóðlegu verkefni um aukið öryggi sjúklinga
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra undirritaði í dag samkomulag um þátttöku Íslands í fjölþjóðlegu verkefni sem nefnist Hreinlæti og örugg heilbrigðisþjónusta haldast í hendur ...
-
Rit og skýrslur
Heilbrigði og forvarnir í sókn - með samtakamætti landsmanna
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur mótað stefnu í forvarnarmálum undir kjörorðinu: Heilbrigði og forvarnir í sókn – með samtakamætti landsmanna. Markmiðið er að tryggja að sjónarmiða lýðheils...
-
Frétt
/Forvarnir og heilsuefling - áherslur ráðherra
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur mótað stefnu í forvarnarmálum undir kjörorðinu: Heilbrigði og forvarnir í sókn – með samtakamætti landsmanna. Markmiðið er að tryggja að sjónarmiða lý...
-
Frétt
/Jón Helgi Björnsson skipaður framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað Jón Helga Björnsson, í stöðu framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga frá og með 1. mars 2007 til fimm ára. Níu einstakl...
-
Rit og skýrslur
Hagir og viðhorf eldri borgara. Viðhorfsrannsókn. Desember 2006 - janúar 2007
Niðurstöður könnunar á högum og viðhorfum eldri borgara sem fram fór í desember 2006 - janúar 2007. Könnunin fór fram í síma og var úrtakið 1176 manns um land allt á aldrinum 67-80 ára og 600 manna au...
-
Rit og skýrslur
Staða forgangsröðunar í heilbrigðismálum í nokkrum löndum
Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu var á síðustu tveimur áratugum tuttugustu aldar eitt helsta umræðuefni í heilbrigðismálum víða um lönd. Umræðan átti rót sína að rekja til þess að mörgum þótti sýnt ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra heimsækir Höfn
Samningur um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga var undirritaður í morgun við Heilbrigðisstofnun suðausturlands á Höfn í Hornafirði. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra...
-
Frétt
/Samið um geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í dag samning um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á Austurlandi. Samningurinn er gerður við Heilbrigðisstofnun Austur...
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir slysadeildina
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, heimsótti starfsmenn slysadeildar LSH á gamlárskvöld. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vildi með heimsókn sinni á einum annsamasta degi...
-
Frétt
/Styrkjum til kaupa á heyrnartækjum fjölgar
Fyrirkomulag sölu heyrnartækja breytist um áramótin þegar sala tækjanna verður gefin frjáls að uppfylltum faglegum skilyrðum. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN