Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. nóvember 2006 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 40 ára afmæli Sjúkraliðafélags Íslands – ávarp ráðherra Ágætu sjúkraliðar og ...
-
Ræður og greinar
40 ára afmæli Sjúkraliðafélags Íslands – ávarp ráðherra
Ágætu sjúkraliðar og aðrir ráðstefnugestir, Ég vil byrja á að óska félagsmönnum Sjúkraliðafélags Íslands til hamingju með 40 ára afmæli fagfélags sjúkraliða. Afmælisins er minnst með ýmsum hætti, þar...
-
Frétt
/WHO veitir Lýðheilsustöð alþjóðlega viðurkenningu
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin veitti í dag verkefni Lýðheilsustöðvar viðurkenningu samtakanna á ráðstefnu sem stendur yfir í Istanbúl. Það var verkefni Lýðheilsustöðvar: Allt hefur áhrif – ein...
-
Frétt
/Nýtt frítekjumark taki að fullu gildi um áramótin
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu Árna Mathiesens, fjármálaráðherra, og Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, að leggja til að gildistöku 300 þúsund króna frítekjumarks v...
-
Frétt
/Reglugerð um starfsréttindi áfengis- og vímuefnaráðgjafa
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um menntun, réttindi og skyldur áfengis- og vímuefnaráðgjafa, og kynnti hún ákvörðun sína fulltrúum áfengis-og vímuefna...
-
Rit og skýrslur
Hugmyndir og tillögur til lækkunar á lyfjakostnaði
Í skýrslunni er farið yfir helstu atriði sem breyta þarf til að auka öryggi, bæta lyfjanotkun og minnka lyfjakostnað. Hugmyndir og tillögur til lækkunar á lyfjakostnaði - bætt lyfjanotkun og lægra l...
-
Frétt
/Skipulagi mæðraverndar breytt á höfuðborgarsvæðinu
Nýtt fyrirkomulag mæðraverndar á höfðuborgarsvæðinu tekur gildi í lok mánaðarins að því er fram kemur í frétt frá Landspítala og Heilsugæslunni. Í sameiginlegri fréttatilkynningu frá LSH og Heilsugæsl...
-
Frétt
/Uppsafnaður heildarkostnaður 26,7 milljarðar á næstu árum
Siv Friðleifsdóttir mælti í dag fyrir umtalsverðum breytingum á lögum um almannatryggingar og málefni aldraðra sem koma til framkvæmda á næstu misserum. Frumvarpið er samið og lagt fram í framhaldi af...
-
Frétt
/Fulltrúi Kína nýr forstjóri WHO
Alþjóðaheilbrigðismálaþingið sem kemur saman í Genf á morgun staðfestir tilnefningu Margaret Chan í embætti nýs forstjóra WHO. Margaret Chan fékk flest atkvæði þeirra fimm sem framkvæmdastjórn WHO til...
-
Frétt
/Fulltrúi Íslands úr leik
Fulltrúar, Japans, Kína, Kúweits, Mexíkó, og Spánar keppa áfram um embætti forstjóra Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Framkvæmdastjórn WHO situr nú á fundi í því skyni að gera tillögu til Alþjóða...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/11/06/Fulltrui-Islands-ur-leik/
-
Frétt
/Ráðherra ákveður að fjölga hjúkrunarrýmum um 174
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag á blaðamannafundi áætlun sína um uppbyggingu hjúkrunarrýma á árunum 2006 til 2010. Ákvörðun heilbrigðis- og tryggingamálaráðher...
-
Frétt
/Samstarf Færeyinga og Íslendinga
Vilji er til þess að auka samstarf Íslendinga og Færeyinga á sviði heilbrigðisþjónustu. Ráðherra landanna ræddu mögulegt samstarf á Norðurlandaráðsþingi. Siv Friðleifsdóttir og Hans Pauli Ström, heilb...
-
Frétt
/Aukinn stuðningur við foreldra sjúkra barna
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að ferðastyrkur vegna sjúkdómsmeðferðar barna í útlöndunum komi í hlut beggja foreldra. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ...
-
Frétt
/Hreyfing fyrir alla - tilraunaverkefni
Árið 2007 munu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Lýðheilsustöð og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands standa fyrir tilraunaverkefninu Hreyfing fyrir alla í samstarfi við viðeigandi aðila á tilt...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. október 2006 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 „Áfall en ekki endirinn!“ Ávarp ráðherra á ráðstefnu Heilaheilla Ágætu ráðstef...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. október 2006 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Ávarp ráðherra á málþingi SÍBS Ágætu málþingsgestir. Það er mér sönn ánægja að...
-
Ræður og greinar
„Áfall en ekki endirinn!“
Ávarp ráðherra á ráðstefnu Heilaheilla Ágætu ráðstefnugestir. Ég vil byrja á því að óska ykkur til hamingju með ykkar mikla starf. Það er mikilvægt fyrir svo stóran hóp að eiga sér félagsskap sem ge...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/10/25/-bdquoAfall-en-ekki-endirinn-ldquo/
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á málþingi SÍBS
Ágætu málþingsgestir. Það er mér sönn ánægja að fá að ávarpa þessa samkomu sem haldin er í tengslum við 35. þing SÍBS, Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga. Saga SÍBS er orðin samofin sö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/10/25/Avarp-radherra-a-malthingi-SIBS/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. október 2006 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Ávarp á landsþingi slysavarnaráðs Ágætu fundarmenn. Þá er komið að sjöunda lan...
-
Frétt
/Þjónustusamningur um rekstur Heilsustofnunar í Hveragerði
Samið hefur verið um rekstur og þjónustu Heilsustofnunar í Hveragerði til næstu fimm ára. Það voru þau Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Gunnlaugur K. Jónsson, formaður st...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN