Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný heilsugæslustöð – Heilsugæslan Glæsibæ
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók síðdegis formlega í notkun nýja heilsugæslustöð, Heilsugæsluna – Glæsibæ. Heilsugæslustöðin er á þriðju hæð verslunarmiðstöðvarinnar ...
-
Frétt
/Fjörður - ný heilsugæslustöð í Hafnarfirði
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók formlega í notkun nýja heilsugæslustöð í Hafnarfirði síðdegis. Heilsugæslustöðin nefnist Fjörður og er til húsa í miðbæ Hafnarfjarðar, að F...
-
Frétt
/Samið um sex hundruð biðlistaaðgerðir
Heilbrigðismálaráðherra hefur gert samning við fjórar heilbrigðisstofnanir um tæplega sex hundruð svokallaðar biðlistaaðgerðir á árinu. Samningurinn er gerður til að stytta biðtíma sjúklinga sem bíða ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. janúar 2006 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Um stefnumótun í heilbrigðisþjónustu Stefna og stefnuleysi að gefnu tilefni Mikið ...
-
Ræður og greinar
Um stefnumótun í heilbrigðisþjónustu
Stefna og stefnuleysi að gefnu tilefni Mikið hefur verið gert úr þeirri skoðun Ríkisendurskoðunar að nauðsynlegt sé að skýra stefnuna í heilbrigðisþjónustunni, sem minnst er á í annars ágætri skýrslu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/01/04/Um-stefnumotun-i-heilbrigdisthjonustu/
-
Frétt
/Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Um áramótin sameinast heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu undir einn hatt og kallast eftir það Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins. Breytingin er gerð samkvæmt reglugerð nr. 608/2005 en innan vébanda heils...
-
Frétt
/Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sameiningu spítalanna í Reykjavík
Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér skýrslu um árangur í starfsemi Landspítala – háskólasjúkrahúss á árunum 1999 til 2004. Í skýrslunni er fjallað um árangur af sameiningu Ríkisspítalanna og Sjú...
-
Frétt
/Endurgreiðslur vegna gleraugnakostnaðar barna fjórfaldaðar
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð um þátttöku ríkisins í gleraugnakostnaði barna. Reglugerðin er samin í framhaldi af tillögum sem starfshópur á vegum r...
-
Frétt
/Rafræn samskipti: Landspítali les úr röntgenmyndum á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Landspítalinn hafa gert samkomulag um myndgreiningarþjónustu og rafræn samskipti. Í samkomulaginu felst að nú verður hægt að senda röntgenmyndir teknar á röntgendeild ...
-
Frétt
/Tilraunaverkefni um heimaþjónustu á Suðurlandi
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Suðurlands hafa ákveðið að ganga til samninga um aukna heimahjúkrunarþjónustu. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára um aukna hei...
-
Frétt
/Samið um rafræna lyfseðla
Lyfseðlar verða í framtíðinni sendir rafrænt frá læknum til apóteka. Samkomulag um að gera þetta kleift tæknilega var gert í dag. Heilbrigðismálaráðuneytið og fyrirtækið TM Software sömdu um þátt fyri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/12/21/Samid-um-rafraena-lyfsedla/
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnun Suðurlands tekur við sjúkraflutningum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSu) tekur við sjúkraflutningum í Árnessýslu 1. janúar nk, en menn hafa undirbúið breytinguna undanfarna mánuði. Sjúkraflutningamenn hafa verið ráðnir til starfa og hafa...
-
Frétt
/Inflúensufaraldur og smitsjúkdómar
Inflúensufaraldur og viðbúnaðaráætlanir er efni nýjasta tölublaðs norræna tímaritsins um heilbrigðis-og félagsmál, SHN, sem var að koma út. Í tímaritinu er fjallað almennt um smitsjúkdóma, fulltrúar N...
-
Frétt
/Norðurlöndin kanna framleiðslu bóluefnis
Það á að liggja fyrir í mars hvaða leiðir Norðurlöndin geta farið við framleiðslu bóluefni til að verjast heimsfaraldri inflúensu. Þetta varð niðurstaða fundar norrænu heilbrigðismálaráðherranna sem h...
-
Frétt
/Ný heilsugæslustöð rís á Skagaströnd
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í dag verksamning vegna nýbyggingar Heilsugæslustöðvar á Skagaströnd. Við sama tækifæri tók heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra f...
-
Frétt
/Heimahjúkrun og þjónusta aukin á Akranesi
Sjúkrahúsið og heilsugæslan á Akranesi (SHA) og Akraneskaupstaður stefna að því að endurskipuleggja sameiginlega heimahjúkrun og félagslega heimaþjónustu í bænum. Hefur verið skipaður starfshópur á ve...
-
Frétt
/Rúmlega helmingur gæti verið heima
Þetta kemur m.a. fram í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, Samfylkingu. Í svarinu segir m.a. “Samkvæmt vistunarmati 1. nóvem...
-
Frétt
/Inflúensulyf fyrir þriðjung þjóðarinnar
Í landinu eru um þessar mundir 89.000 meðferðarskammtar af Tamiflú og Relensa, inflúensulyfjunum sem gripið verður til komi upp heimsfaraldur inflúensu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari Jóns...
-
Frétt
/Samspil tekna og bótagreiðslna lífeyrisþega
Hjón sem bæði fá greiddan ellilífeyri og sameiginlegar tekjur þeirra eru ekki hærri en um 1150 þúsund á ári fá greidda tvöfalda tekjutryggingu einhleypings. Hafi hjón hins vegar tekjur umfram tæpar þ...
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna fullyrðinga barna-og unglingageðlækna
Í yfirlýsingunni frá heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytinu segir: "Fimm barna- og unglingageðlæknar hafa í Morgunblaðinu í dag áhyggjur af meðferð heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra á sannleikanum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN