Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samið um deiliskipulagstillögu Landspítala - þarfagreining hafin
Undirritað hefur verið samkomulag um deiliskipulagstillögu vegna nýbyggingar Landspítala – háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Það var Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem ...
-
Frétt
/Uppbygging hjúkrunarheimila
Bygging hjúkrunarheimilis í Sogamýri lýkur á næsta ári og bygging hjúkrunarheimilis á Lýsislóðinni verði lokið árið 2009. Þetta kom meðal annars fram í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og trygg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/31/Uppbygging-hjukrunarheimila/
-
Frétt
/Samþykkt að efla viðbúnað WHO vegna náttúruhamfara
Samþykktin er meðal annars niðurstaða af 117. fundi framkvæmdastjórnar WHO, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í Genf, sem staðið hefur í vikunni. Á fundinum var samþykkt að tillaga um átak á sviði ...
-
Frétt
/Tvær stofnanir verða sameinaðar
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, leggur fram frumvarp sem felur í sér að Heyrnar-og talmeinastöðin og sjónstöðin sameinast. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra lagði frumvarp...
-
Rit og skýrslur
Álitsgerðir ágreiningsmálanefndar 2002 -2003
Hér er birt skýrsla nefndar um ágreiningsmál samkvæmt 5. mgr. 3. gr. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu með útdráttum úr álitsgerðum nefndarinnar á árunum 2002 og 2003. Um skipan nefndarin...
-
Frétt
/Ráðherra ákveður hvort semja skal
Heilbrigðisráðherra ákveður sjálfur hvort samið er við klíníska sálfræðinga eða ekki. Þetta er niðurstaða Áfrýjunarnefndar samkeppnismála og nefndin fellir með úrskurði sínum úr gildi ákvörðun Samkepp...
-
Frétt
/Ný heilsugæslustöð – Heilsugæslan Glæsibæ
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók síðdegis formlega í notkun nýja heilsugæslustöð, Heilsugæsluna – Glæsibæ. Heilsugæslustöðin er á þriðju hæð verslunarmiðstöðvarinnar ...
-
Frétt
/Tvær reglugerðir heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út reglugerðir um styrki til kaupa á næringarefnum og sérfæði og reglugerð vegna hjálpartækja. Breytingin á reglugerð nr. 625/2003 um styrki Trygginga...
-
Frétt
/Fjörður - ný heilsugæslustöð í Hafnarfirði
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók formlega í notkun nýja heilsugæslustöð í Hafnarfirði síðdegis. Heilsugæslustöðin nefnist Fjörður og er til húsa í miðbæ Hafnarfjarðar, að F...
-
Frétt
/Samið um sex hundruð biðlistaaðgerðir
Heilbrigðismálaráðherra hefur gert samning við fjórar heilbrigðisstofnanir um tæplega sex hundruð svokallaðar biðlistaaðgerðir á árinu. Samningurinn er gerður til að stytta biðtíma sjúklinga sem bíða ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. janúar 2006 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Um stefnumótun í heilbrigðisþjónustu Stefna og stefnuleysi að gefnu tilefni Mikið ...
-
Ræður og greinar
Um stefnumótun í heilbrigðisþjónustu
Stefna og stefnuleysi að gefnu tilefni Mikið hefur verið gert úr þeirri skoðun Ríkisendurskoðunar að nauðsynlegt sé að skýra stefnuna í heilbrigðisþjónustunni, sem minnst er á í annars ágætri skýrslu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/01/04/Um-stefnumotun-i-heilbrigdisthjonustu/
-
Frétt
/Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Um áramótin sameinast heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu undir einn hatt og kallast eftir það Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins. Breytingin er gerð samkvæmt reglugerð nr. 608/2005 en innan vébanda heils...
-
Frétt
/Endurgreiðslur vegna gleraugnakostnaðar barna fjórfaldaðar
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð um þátttöku ríkisins í gleraugnakostnaði barna. Reglugerðin er samin í framhaldi af tillögum sem starfshópur á vegum r...
-
Frétt
/Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sameiningu spítalanna í Reykjavík
Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér skýrslu um árangur í starfsemi Landspítala – háskólasjúkrahúss á árunum 1999 til 2004. Í skýrslunni er fjallað um árangur af sameiningu Ríkisspítalanna og Sjú...
-
Frétt
/Rafræn samskipti: Landspítali les úr röntgenmyndum á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Landspítalinn hafa gert samkomulag um myndgreiningarþjónustu og rafræn samskipti. Í samkomulaginu felst að nú verður hægt að senda röntgenmyndir teknar á röntgendeild ...
-
Frétt
/Tilraunaverkefni um heimaþjónustu á Suðurlandi
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Suðurlands hafa ákveðið að ganga til samninga um aukna heimahjúkrunarþjónustu. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára um aukna hei...
-
Frétt
/Samið um rafræna lyfseðla
Lyfseðlar verða í framtíðinni sendir rafrænt frá læknum til apóteka. Samkomulag um að gera þetta kleift tæknilega var gert í dag. Heilbrigðismálaráðuneytið og fyrirtækið TM Software sömdu um þátt fyri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/12/21/Samid-um-rafraena-lyfsedla/
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnun Suðurlands tekur við sjúkraflutningum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSu) tekur við sjúkraflutningum í Árnessýslu 1. janúar nk, en menn hafa undirbúið breytinguna undanfarna mánuði. Sjúkraflutningamenn hafa verið ráðnir til starfa og hafa...
-
Frétt
/Inflúensufaraldur og smitsjúkdómar
Inflúensufaraldur og viðbúnaðaráætlanir er efni nýjasta tölublaðs norræna tímaritsins um heilbrigðis-og félagsmál, SHN, sem var að koma út. Í tímaritinu er fjallað almennt um smitsjúkdóma, fulltrúar N...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN