Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna fullyrðinga barna-og unglingageðlækna
Í yfirlýsingunni frá heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytinu segir: "Fimm barna- og unglingageðlæknar hafa í Morgunblaðinu í dag áhyggjur af meðferð heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra á sannleikanum...
-
Frétt
/Ný heilsugæslustöð í Kópavogi tekin í notkun
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, afhenti síðdegis Heilsugæslunni nýtt húsnæði heilsugæslunnar í Kópavogi. Nýja stöðin er í húsnæði yfir Gjánni í Kópavogi. Það er starfsemi...
-
Frétt
/Athugasemdir gerðar við skýrslu um kjör öryrkja
Fjármála- og heilbrigðismálaráðuneytin gera alvarlegar athugasemdir við veigamikla þætti í skýrslu um örorku og velferð á Íslandi sem Stefán Ólafsson hefur sent frá sér. Ráðuneytin sendu frá sér grein...
-
Frétt
/Æfð viðbrögð við heimsfaraldri
Í liðinni viku voru æfð viðbrögð við hugsanlegum heimsfaraldri inflúensu í Samhæfingarstöðinni í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Æfingin var liður í viðbúnaði ESB og EFTA ríkjanna og haldinn samtímis...
-
Frétt
/WHO rannsakar ofbeldi gegn konum
Á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hafa verið birtar niðurstöður úr fyrstu samræmdu rannsókn samtakanna á ofbeldi gegn konum í tíu löndum. Rannsóknin byggist á viðtölum við 24 þúsund k...
-
Frétt
/Alþjóða alnæmisdagurinn er í dag
Alþjóðlegur alnæmisdagur er í dag og er hann haldinn til að vekja athygli útbreiðslu sjúkdómsins og baráttunni gegn honum. Í tilefni dagsins hvetur Svæðisskrifstofa evrópudeildar WHO í Kaupmannahöfn t...
-
Frétt
/Biðtími eftir skurðaðgerðum á Landspítala styttist
Það fækkar á biðlistum eftir skurðaðgerðum á landspítala og biðtími eftir sömu aðgerðum er styttri en hann var borið saman við liðið ár. Þetta er meðal þess sem fram kemur í stjórnunarupplýsingum spít...
-
Frétt
/Niðurgreiðslur vegna gleraugnakostnaðar barna fjórfaldaður
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ætlar að beita sér fyrir því að opinber stuðningur við börn sem þurfa gleraugu vegna sjóngalla verði fjórfaldaður frá því sem nú er. Þetta koma...
-
Frétt
/Frestað að fella niður bætur að fullu – reglugerð tekin aftur
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að taka aftur reglugerð nr. 916/2005. Ákvörðun ráðherra þýðir að það að fella niður bætur og innheimta að fullu ofgreiddar bætur ...
-
Frétt
/Eingreiðslur til elli-og örorkulífeyrisþega
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð um eingreiðslur til elli- og örorkulífeyrisþega til greiðslu 1. desember nk. Reglugerðin er sett í framhaldi af ákvörð...
-
Frétt
/Ný starfsstöð fyrir fólk með geðraskanir
Ný starfstöð fyrir fólk með geðraskanir verður í Bolholti og tók Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, starfstöðina formlega í notkun í dag. Þjónustan sem veitt verður í Bolholtinu ...
-
Frétt
/Alnæmi ört vaxandi vandi í Austur-Evrópu
Guðjón Magnússon hélt einmitt fyrirlestur um heilsufar barna og ungmenn í Evrópu á árlegum ráðherrafundi evrópskra heilbrigðismálaráðherra í Stokkhólmi og gerði hann alnæmissmit barna að umtalsefni au...
-
Frétt
/Samið um sjúkraflug og sjúkraflutninga á Akureyri
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað samninga um sjúkraflug á svonefndu norðursvæði og um sjúkraflutninga á svæði Heilsugæslunnar á Akureyri. Heilbrigðismálaráðher...
-
Frétt
/Framkvæmdanefnd vegna byggingar nýs Landspítala - háskólasjúkrahúss skipuð
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur í kjölfar samþykktar ríkisstjórnarinnar hinn 6. sept. 2005, þar sem ákveðið var að verja 18 milljörðum af söluandvirði Símans til bygging...
-
Frétt
/Færri vistmenn á Sólvangi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, vill að vistmenn á Sólvangi verði 55 til 60. Kom þetta fram í umræðum utan dagskrár á Alþingi. Stjórnendur Sólvangs settu, að beiðni ráðherra, f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/11/08/Faerri-vistmenn-a-Solvangi/
-
Frétt
/Lífslíkur íslenskra karla mestar
Lífslíkur íslenskra karla eru mestar í heiminum eða 79 ár og lífslíkur Íslendinga við fæðingu eru 80,7 ár, eða næst mestar í heiminum. Þetta kemur fram í riti OECD “Health at a Glance” sem...
-
Frétt
/Seinkun á innleiðingu nýrra ESB gerða í EFTA löndunum
Útgáfu nýrrar reglugerðar um samhliða innflutning lyfja seinkar þar sem nauðsynlegt þykir að drög hennar fari í tilkynningar- og umsagnarferil hjá aðildarlöndum ESB. Með tilskipunum 200...
-
Frétt
/Áfram bensínstyrkur
Þetta kom fram hjá Jóni Kristjánssyni, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við umræður utan dagskrár um stöðu og málefni öryrkja sem Helgi Hjörvar, Samfylkingu, hóf. Fram kom hjá ráðherra að hann k...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/11/04/Afram-bensinstyrkur/
-
Frétt
/Sjúkraflug: Tilboðum Mýflugs og Landsflugs tekið
Næstu fimm árin sjá Mýflug og Landsflug um sjúkraflug, en ákveðið var að taka tilboðum félaganna í flugið. Mýflug mun sjá um norðursvæðið og Landsflug Vestmannaeyjasvæðið og er samningstíminn frá 1. j...
-
Frétt
/Heilbrigðismálaráðherra heimsækir Sogn
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað starfshóp til að huga að uppbyggingu á réttargeðdeildinni á Sogni. Ráðherra greindi frá þessu í heimsókn sinni á Sogni í dag þar s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN