Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Bylting í röntgenrannsóknum á LSH
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, tók í dag formlega í notkun nýtt og mjög öflugt segulómtæki á röntgendeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Nýja tækið leysir a...
-
Ræður og greinar
Nýtt segulómtæki LSH
Landspítali - háskólasjúkrahús stígur stórt skref fram á veginn sem hátæknispítali og hátæknisjúkrahús sagði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í ávarpi í tilefni þess að nýtt segulómtæki var forml...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/14/Nytt-segulomtaeki-LSH/
-
Frétt
/Dregur úr neyslu vímuefna meðal ungmenna
Lýðheilsustöð kynnti í morgun í Hinu húsinu niðurstöður úr ESPAD (European Scool Project on Alcohol and Other Drugs) rannsókn á vímuefnaneyslu evrópskra skólanema, en niðurstöðurnar eru kynntar í 35 e...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 3. - 10. desember 2004
Merck Sharp & Dome endurgreiða VIOXX að fullu Lyfjafyrirtækið Merck Sharp & Dohme, framleiðandi VIOXX, hefur samþykkt að endurgreiða innkallað VIOXX að fullu. Þetta þýðir að lyfjafyrirtækið he...
-
Frétt
/Bótaréttur endurreiknaður á grundvelli tekna
Um helmingur lífeyrisþega fær svokallaða eingreiðslu frá Tryggingastofnun ríkisins í desember þegar bótaréttur einstaklinganna hefur verið endurreiknaður samkvæmt endanlegum upplýsingum um tekjur ársi...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 19. - 26. nóvember
Vaxandi starfsemi á Akranesi Starfsemi sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi hefur vaxið nokkuð á árinu. Legudögum fjölgaði um 6% samanborið við árið 2003, eru nú um 15.500. Fjölgun legu...
-
Frétt
/Flutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaga
Fréttatilkynning nr. 30/2004 Nefnd sem fjallað hefur um mögulegan flutning verkefna á sviði heilbrigðismála og þjónustunnar við aldraða frá ríki til sveitarfélaga skilaði Jóni Kristjánssyni, heilbrig...
-
Frétt
/Heildarframlögin til SÁÁ frá 1997 til 2005
Heildarframlög heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins til SÁÁ hafa á átta árum hækkað úr 219 milljónum í um 500 milljónir króna, eða frá 1997 til 2005. Þjónustusamningur heilbrigðis-og tryggingmál...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði
15.11.2004 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Skýrsla nefndar um stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði Skýrsla nefndar félagsmálaráðherra um stöðu miðaldra og eldra fólks...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði
Skýrsla nefndar félagsmálaráðherra um stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Hlutverk nefndarinnar var að fjalla um stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði og koma með tillögur hverni...
-
Rit og skýrslur
Flutningur verkefna á sviði heilbrigðisþjónustu frá ríki til sveitarfélaga
Í október 2003 skipaði Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, nefnd um flutning á verkefnum á sviði heilbrigðismála frá ríki til sveitarfélaga. Var nefndinni falið að kanna hvaða ver...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. nóvember 2004 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Ráðstefna um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 6. - 12. nóvember
Nýtt segulómtæki Landspítala – háskólasjúkrahúss Nýju segulómtæki hefur verið komið fyrir í nýju húsnæði G álmu Landspítala – háskólasjúkrahúss (LSH) í Fossvogi. Tækið er af fullkomnustu gerð segulómt...
-
Ræður og greinar
Ráðstefna um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (FSA) og Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri héldu í dag ráðstefnu um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni. Sextán fyrirlestrar voru haldnir um efnið, en fulltrúar ...
-
Frétt
/Ný viðbygging rís við Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Ný viðbygging rís við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi Framkvæmdir við nýja viðbygging við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi hófust i dag, 11. nóvember 2004, með því að tekin var fyrst...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra við upphaf framkvæmda
Ávarp ráðherra við upphaf framkvæmda vegna viðbyggingar við heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Ávarpið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/11/11/Avarp-radherra-vid-upphaf-framkvaemda/
-
Ræður og greinar
Frumvarp til laga um græðara
Framsöguræða Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis - og tryggingamálaráðherra með frumvarpi til laga um græðara á Alþingi 8. nóvember 2004. Ræðan...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/11/08/Frumvarp-til-laga-um-graedara/
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 30. okt. - 5. nóvember
Rýmri réttur aldraðra til tannlækninga Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að leggja fram frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar sem felur í sér grundval...
-
Ræður og greinar
Hjúkrunarþing 2004
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ávarpaði hjúkrunarþing 2004 sem haldið var í dag. Ávarpið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/11/05/Hjukrunarthing-2004/
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á Norðurlandaráðsþingi
Ávarp Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á Norðurlandaráðsþingi í Stokkhólmi, 2. nóvember 2004. Ávarpið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/11/04/Avarp-radherra-a-Nordurlandaradsthingi/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN