Hoppa yfir valmynd

Ræða eða grein fyrrum ráðherra

12. nóvember 2004 HeilbrigðisráðuneytiðJón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006

Ráðstefna um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (FSA) og Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri héldu í dag ráðstefnu um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni. Sextán fyrirlestrar voru haldnir um efnið, en fulltrúar heilbrigðismálaráðuneytisins, stjórnmálaflokka, stofnana og hagsmunasamtaka tóku þátt í umræðunum. Til stóð að heilbrigðismálaráðherra ávarpaði ráðstefnuna í upphafi, en vegna anna á Alþingi flutti Sæunn Stefánsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, kveðjur og ávarp ráðherra.

pdf-takn Ávarpið...Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira