Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýr vefur hjúkrunar á upplýsingavef Landspítala
Settur hefur verið nýr vefur hjúkrunar á upplýsingavef Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH). Gyða Baldursdóttir formaður hjúkrunarráðs opnaði vefinn á fundi sviðsstjóra í hjúkrun á LSH í fundarsal á ...
-
Frétt
/Tillaga um uppbyggingu BUGL
Árni Magnússon, starfandi heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, gerði meðal annars málefni Barna-og unglingageðdeildar að umtalsefni á ársfundi Landspítala – háskólasjúkrahúss sem haldinn var í ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/05/13/Tillaga-um-uppbyggingu-BUGL/
-
Frétt
/Könnun á viðhorfi almennings til Landspítala
Gallup hefur kannað afstöðu almennings til Landspítala – háskólasjúkrahúss og voru niðurstöðurnar kynntar í tengslum við ársfund spítalans í gær. Könnunin sýnir að stofnunin nýtur umtalsverðs tr...
-
Frétt
/Fjárfesting fremur en útgjöld
Á fundi heilbrigðismálaráðherra OECD landanna sem nú stendur í París kom fram hjá flestum heilbrigðisráðherrum þeirra 30 ríkja sem eru á fundinum að fremur bæri að líta á kostnaðinn við heilbrigðisþjó...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 1. - 7. maí
Breyting á lögum um málefni aldraðra Samþykkt hafa verið á Alþingi lög um breytingu á lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999. Við gerð frumvarpsins var tekið mið af tillögum samráðshóps um málefni el...
-
Frétt
/Öflug starfsemi Sjúkraflutningaskólans
Um fimm hundruð manns sóttu 31 námskeið sem haldin voru á vegum Sjúkraflutningaskólans á árinu 2003. Þetta voru m.a. grunnnámskeið fyrir sjúkraflutningamenn, neyðarflutninganámskeið, og endurmenntunar...
-
Frétt
/Rafræn sjúkraskrá – Rafræn heilbrigðisþjónusta
Hér eru aðgengilegir fyrirlestrar sem fluttir voru á málþingi um rafræna sjúkraskrá og rafræna heilbrigðisþjónustu sem heilbrigðisráðuneytið stóð fyrir 1. apríl sl. Efnt var til málþingsins í framhald...
-
Frétt
/Sjúkratryggingar á Evrópska efnahagssvæðinu
Íbúar tíu þjóða fengu rétt til heilbrigðisþjónustu hér á landi þegar Evrópusambandið stækkaði þann 1. maí. Íbúar frá löndunum tíu eiga sem sé rétt á heilbrigðisþjónustu á Íslandi við sama gjaldi og þe...
-
Frétt
/Gildistöku reglugerðar og viðmiðunarverðskrá lyfja með sambærileg meðferðaáhrif frestað
Fréttatilkynning nr. 12/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að fresta um 3 mánuði gildistöku reglugerðar og viðmiðunarverðskrár lyfja með sambærileg meðferðará...
-
Frétt
/Samkomulag um uppbyggingu við Hringbraut
Fylgiskjal: Skýrsla nefndarinnar (pdf-skjal) Fréttatilkynning nr. 11/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Þórólfur Árnason, borgarstjóri, undirrituðu í dag samkomulag um...
-
Frétt
/Aðgerðir til að draga úr lyfjakostnaði - liður í langtímaáætlun
Aðgerðir liður í langtímaáætlun í lyfjamálum Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið hefur á undanförnum mánuðum kannað ýmsar leiðir til að sporna við útgjaldaaukningu vegna lyfjakostnaðar. Í byrjun ársi...
-
Frétt
/Málflutningi Lyfjafræðingafélags Íslands mótmælt
Fréttatilkynning nr. 10/2004 Vegna fullyrðingar Lyfjafræðingafélags Íslands um að sparnaðaraðgerðir ráðuneytisins í lyfjamálum stangist á við lög og þvingi fólk í heilbrigðiskerfinu til að taka upp v...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 10. - 16. apríl
Stefnt að fjölgun samheitalyfja á markaði til að lækka lyfjaverð á Íslandi Lyfjaverðsnefnd hefur ákveðið að heimila tímabundið allt að 20% hærra heildsöluverð á nýjum samheitalyfjum hér á landi en tíð...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um uppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss
13.04.2004 Heilbrigðisráðuneytið Skýrsla nefndar um uppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss Þann 30. október 2002 skipaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra nefnd til að annast skipulagningu h...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um uppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss
Þann 30. október 2002 skipaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra nefnd til að annast skipulagningu húsnæðis fyrir Landspítala-háskólasjúkrahús á Hringbrautarsvæðinu á grundvelli nefndarálits starfs...
-
Frétt
/Staða og framkvæmd heilbrigðisáætlunar
Alþingi Íslendinga samþykkti heilbrigðisáætlun til ársins 2010 á fundi sínum 20. maí 2001. Yfirumsjón með framkvæmd hennar er á hendi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins í samvinnu við landlækn...
-
Frétt
/Norðurlandasamningur um almannatryggingar senn lögfestur
Norðurlandasamningur um almannatryggingar senn lögfestur Heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra leggur fyrir Alþingi frumvarp sem felur í sér breytingar á Norðurlandasamningi um almannatryggingar. Frum...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um uppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss
Skýrsla nefndar um uppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Apríl 2004.
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 27. mars - 2. apríl
Ráðuneytið kynnir aðgerðir til að spara lyfjaútgjöld hins opinbera Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti í vikunni fyrirhugaðar aðgerðir til að draga úr lyfjaútgjöldum ríkisins. Í fjárlögum er...
-
Ræður og greinar
Rafræn sjúkraskrá - rafræn heilbrigðisþjónusta
Ný stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið 2004 - 2007 gerir ráð fyrir að heilbrigðisnetið, sem m.a. gerir fjarlækningar mögulegar, verði komið í fullan rekstur fyrir árslok 2006. Þetta kom ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/04/01/Rafraen-sjukraskra-rafraen-heilbrigdisthjonusta/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN