Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nikótínvörur felldar undir lög um rafrettur samkvæmt frumvarpi heilbrigðisráðherra
Gert er ráð fyrir að sömu reglur muni í meginatriðum gilda um nikótínvörur og nú gilda um rafrettur samkvæmt frumvarpi heilbrigðisráðherra sem hann mælti fyrir á Alþingi í gær. Meginmarkmiðið er að tr...
-
Frétt
/Frumvarp heilbrigðisráðherra um stjórn Landspítala komið til umfjöllunar Alþingis
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan stjórnar Landspítala og er það nú komið til umfjöllunar velferðar...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um framtíðarþróun þjónustu Landspítala / (e. The future development of Landspítali’s services)
The future development of Landspítali’s services Framtíðarþróun þjónustu Landspítala (íslensk þýðing)
-
Rit og skýrslur
Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa
22.03.2022 Heilbrigðisráðuneytið Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
Rit og skýrslur
Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa
Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa
-
Frétt
/Uppfærð viðmið um skipulag hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest uppfærð lágmarksviðmið um byggingu og starfsemi hjúkrunarheimila. Þetta er þriðja útgáfa viðmiðanna sem síðast voru gefin út árið 2014. Markmiðið með endurskoðun þei...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 14.- 18. mars 2022
Mánudagur 14. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 15:30 – Sérstök umræða- Alþingi Kl. 16:3...
-
Frétt
/Greining á framtíðarþróun þjónustu Landspítala til ársins 2040
Heilbrigðisráðuneytið birtir skýrslu með greiningu á framtíðarþjónustu Landspítala til ársins 2040. Frá því að bygging nýs Landspítala hófst fyrir rúmum áratug hafa orðið margvíslegar breytingar í umh...
-
Frétt
/Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra átti í vikunni fund með Kirsten Fencker heilbrigðisráðherra Grænlands í Íslandsheimsókn hennar í vikunni. Helstu áskoranir heilbrigðiskerfanna, samningar milli ...
-
Frétt
/Hlutföll kynja í nefndum heilbrigðisráðuneytis
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við jafnréttislög. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafna...
-
Frétt
/Frumvarpi um beitingu nauðungar vísað í samráðshóp
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verða við kalli Alþingis um aukið samráð við áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar. Að ósk hans hefur frumvarpið því veri...
-
Frétt
/Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfél...
-
Frétt
/Réttarstaða heilbrigðisstarfsfólks vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu til skoðunar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taka til skoðunar réttarstöðu heilbrigðisstarfsfólks í tengslum við tilkynningar og rannsókn alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu. Markmiðið er að bæta umgjörð...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 7.- 11. mars 2022
Mánudagur 7. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Fundur í velferðarnefnd Kl. 11:30 – Kynning á verkefnum um heimilisofbeldi Kl. 13:00 – Þingflokksfu...
-
Frétt
/Unnið að bættri þjónustu við einstaklinga með endómetríósu
Landspítali hefur að ósk heilbrigðisráðherra tekið saman upplýsingar um fjölda aðgerða vegna greiningar og meðferðar á endómetríósu (legslímuflakki) sem kalla ekki á sjúkrahúslegu og spítalinn telur ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðuneytið leitar að verkefnastjóra og lögfræðingi til starfa
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar tímabundið starf verkefnastjóra í 18 mánuði á skrifstofu ráðuneytisstjóra, vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2022-2023. Einnig er l...
-
Frétt
/Til umsagnar: Drög að stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Birt hafa verið til umsagnar drög að þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Umsagnarfrestur er til 22. mars. Heilbrigðisráðherra hefur skipað samráð...
-
Frétt
/COVID-19: Heilbrigðiskerfið undir miklu álagi – fólk hvatt til að gæta að smitvörnum
Þótt öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum hafi verið aflétt hér á landi 25. febrúar síðastliðinn er faraldur Covid-19 ekki genginn yfir. Fjöldi smita greinist dag hvern og heilbrigðiskerfið er undir mikl...
-
Frétt
/Fjaraugnlækningar á Vestfjörðum og efling fjarheilbrigðisþjónustu á Suðurlandi
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 20 milljóna króna framlag til að tryggja íbúum Vestfjarða greiðan aðgang að augnlækningum með uppbyggingu ...
-
Frétt
/Fyrstu 1000 dagar barnsins – niðurstöður norræns samstarfsverkefnis
Nú liggja fyrir lokaniðurstöður norræna samstarfsverkefnisins; Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum sem Ísland efndi til í tengslum við formennskuár sitt í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN