Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Runólfur Pálsson verður forstjóri Landspítala
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Ákvörðun ráðherra er tekin að undangengnu mati lögskipaðrar hæfnisnefnd...
-
Frétt
/Til umsagnar: Frumvarp að nýjum sóttvarnalögum
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra heildarlaga um sóttvarnir. Lagðar eru til ýmsar breytingar á stjórnsýslu málaflokksins og lagt til að aðkoma og eftirlitsh...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 24.- 28. janúar 2022
Mánudagur 24. janúar Kl. 09:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur með formanni stjórnar SÍ Kl. 11:15 – Fundur um greiðsluþátttöku sjúklinga Kl. 13:00 – Þin...
-
Frétt
/COVID-19: Umtalsverðar tilslakanir innanlandstakmarkana frá og með 29. janúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri, krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Heim...
-
Frétt
/COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví
Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa þess í stað að viðhafa smitgát. Sóttkví verður áfram beitt g...
-
Frétt
/Gildistími bólusetningarvottorða á landamærum Íslands
Bólusetningarvottorð vegna Covid-19 eru sérstaklega mikilvæg fyrir þá einstaklinga sem ferðast til annarra landa. Fram að þessu hefur á landamærum Íslands, og annarra landa innan Evrópska efnahagssvæð...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 17.- 21. janúar 2022
Mánudagur 17. janúar Kl. 09:15 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Fundur í velferðarnefnd Kl. 11:15 – Fundur um greiðsluþátttöku sjúklinga Kl. 13:00 – Þingflokksf...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. janúar 2022 Heilbrigðisráðuneytið Willum Þór Hvert er verkefnið – leiðin út Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra Heilbrigðiskerfið okkar stendur nú í ströngu við...
-
Ræður og greinar
Hvert er verkefnið – leiðin út
Heilbrigðiskerfið okkar stendur nú í ströngu við að takast á við enn eitt afbrigði Covid-19 veirunnar – ómikron. Covid-19 innlagnir og eftirköst veikinda kalla á tvöfalda umönnun auk þess sem heilbri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/01/23/Hvert-er-verkefnid-leidin-ut/
-
Frétt
/COVID-19: Sjúkratryggingar hafa samið um allt að 30 manna liðsauka til að styrkja mönnun á Landspítala
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning við Lækningu í Lágmúla um að styrkja tímabundið mönnun á Landspítala vegna Covid-19. Þetta er þriðji samningurinn sem gerður er í þessu skyni en áður hafði v...
-
Frétt
/Til umsagnar: Reglugerð um kostnaðarvigtir og einingaverð (DRG)
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um kostnaðarvigtir og einingaverð vegna samninga um þjónustutengda fjármögnun heilbrigðisþjónustu. Reglugerðin tengist nýlegum samni...
-
Frétt
/COVID-19: Krafa um sýnatöku í tengslum við smitgát afnumin og útivera í einangrun heimiluð
Einstaklingum sem sæta smitgát í kjölfar smitrakningar verður ekki lengur skylt að fara í hraðpróf við upphaf og lok smitgátar frá og með morgundeginum en þurfa að fara gætilega í 7 daga og í PCR próf...
-
Frétt
/Samningur um þjónustu talmeinafræðinga – ákvæði um tveggja ára starfsreynslu fellt brott
Sjúkratryggingar Íslands hafa framlengt samning um þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um sex mánuði og fellt brott kröfu um tveggja ára starfsreynslu líkt og talmeinafræðingar hafa lagt á ...
-
Frétt
/Til umsagnar: breyting á lögum nr. 87/2018 (nikótínvörur)
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur. Með frumvarpinu er ætlun...
-
Frétt
/Til umsagnar: Áformuð lagabreyting – stjórn yfir Landspítala
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan sjö manna stjórn Landspítala. Frumvarpið er liður í innlei...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 10. jan.- 16. jan. 2022
Mánudagur 10. janúar Kl. 09:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Þriðjudagur 11. janúar Kl. 9:30 – Ríkisstjórnarfundur ...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um að reisa hjúkrunarheimili í Kópavogi fyrir 120 íbúa
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs hafa undirritað viljayfirlýsingu um byggingu hjúkrunarheimilis í Kópavogi fyrir 120 íbúa. Stefnt er að því að framkvæ...
-
Frétt
/COVID-19: Almennar samkomutakmarkanir hertar á miðnætti
Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og spilakössum v...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin ræddi stöðu og horfur í faraldrinum
Ríkisstjórnin ræddi á fundi sínum í dag um stöðu og horfur í COVID-19 faraldrinum. Markmið stjórnvalda er sem fyrr að standa vörð um líf og heilsu landsmanna en lágmarka efnahagsleg og samfélagsleg áh...
-
Frétt
/COVID-19: Aðgerðir til að efla stöðu Landspítalans
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tryggja Landspítala svigrúm sem gerir kleift að greiða starfsfólki sérstaklega fyrir viðbótarvinnuframlag næstu fjórar vikurnar. Talið er að þannig megi betur tryggja mö...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN