Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mikilvægt að takmarka útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Á árinu 2019 undirrituðu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, yfirlýsingu um sameiginlegt átak ...
-
Frétt
/Óheimilt verði að mismuna blóðgjöfum
Heilbrigðisráðherra hefur sett drög að breytingu á reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs og viðauka IV við sömu reglugerð í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Breytingin hefur...
-
Frétt
/Bráðabirgðaákvæði vegna endurgreiðslu kostnaðar
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að setja bráðabirgðaákvæði inn í reglugerð um greiðsluþátttöku til kostnaðar vegna nauðsynlegra tannlækninga og tannréttinga. Samkvæmt reglug...
-
Frétt
/Fyrstu áfangaskýrslur um óbein áhrif COVID-19
Fyrstu áfangaskýrslur tveggja stýrihópa, sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði í nóvember 2020 til að vakta óbein áhrif COVID-19, eru nú komnar út. Stýrihópunum er ætlað að kanna annar...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Vík í Mýrdal
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, og Einar Freyr Elínarson, starfandi sveitarstjóri í Vík í Mýrdal, staðfestu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem leysa ...
-
Rit og skýrslur
Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma
07.09.2021 Heilbrigðisráðuneytið Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma og framhald til ársins 2025 Greinargerð heilbrigðisráðuneytisins...
-
Rit og skýrslur
Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma
Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma og framhald til ársins 2025 Greinargerð heilbrigðisráðuneytisins, útgefin í janúar 2021. Samantekt Stefna heilbrigðisyfirvalda er að fólk búi he...
-
Frétt
/Hraðpróf vegna smitgátar og stærri viðburða
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á frétt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um fyrirkomulag við gerð hraðprófana vegna smitgátar og stærri viðburða. Sjá frétt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæð...
-
Frétt
/Fyrsta skóflustungan að nýju rannsóknahúsi
Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók í dag fyrstu skóflustungu að nýju rannsóknahúsi ásamt Páli Matthíassyni, forstjóra Landspítala, Unni Brá Konráðsdóttur, formanni stýrihóps Landspítala, ...
-
Frétt
/Árétting um sóttvarnarreglur við komu til landsins
Af fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga mætti ráða að farþegar á leið til landsins þurfi ekki að sýna fram á neikvæða niðurstöðu úr Covid-prófi við komuna. Til að fyrirbyggja misskilning skal áréttað að...
-
Frétt
/Stefna um stafræna heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með stefnu sína um stafræna heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Með stefnunni er lagður grunnur að framtíðaráætlunum ráðuneytisins við þróun og notkun á stafrænni tæk...
-
Frétt
/Aðgerðir til að bæta mönnun á gjörgæsludeildum spítalanna
Landspítala verður veitt aukið fjármagn til að fjölga stöðugildum gjörgæslu- og svæfingalækna um tvö og bæta við einu stöðugildi sérnámslæknis á gjörgæsludeild. Bætt verður við fjármagni sem gerir kle...
-
Frétt
/OECD: Hlutfall lækna og hjúkrunarfræðinga hvergi hærra nema í Noregi og Sviss
Ísland er í þriðja sæti í nýrri samantekt OECD sem sýnir hlutfall lækna og hjúkrunarfræðinga á hverja 1.000 íbúa í 32 ríkjum. Læknar eru hér 3.89 á hverja 1.000 íbúa og hjúkrunarfræðingar 15.73. Hæst ...
-
Frétt
/Sjúkraþjálfarar án samnings: Afnám kröfu um tveggja ára starfsreynslu vegna endurgreiðslu
Heilbrigðisráðherra hefur framlengt til 31. október gildistíma reglugerðar um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Jafnframt er f...
-
Frétt
/Liðskiptasetur sett á fót á Akranesi – hægt verður að gera um 430 aðgerðir á ári
Liðskiptaaðgerðum verður fjölgað umtalsvert með opnun liðskiptaseturs, þ.e. skurðstofu þar sem eingöngu er sinnt liðskiptaaðgerðum, við Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi (HVE). Gert er ráð fyr...
-
Frétt
/Breytt verkaskipting heilbrigðisstétta með áherslu á störf sjúkraliða til umfjöllunar í landsráði
Heilbrigðisráðherra hefur falið landsráði um mönnun og menntun að fjalla um verkaskiptingu heilbrigðisstétta með áherslu á fela sjúkraliðum aukin verkefni og nýta þannig betur færni þeirra í verkefnu...
-
Rit og skýrslur
Verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heilbrigðisofbeldis
29.08.2021 Heilbrigðisráðuneytið Verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heilbrigðisofbeldis Verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heilbrigðisofbeldis Efnisorð Líf og heilsa Síð...
-
Rit og skýrslur
Verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heilbrigðisofbeldis
Verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heilbrigðisofbeldis
-
Frétt
/Verklag heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heimilisofbeldis verði samræmt
Ýtarleg greining á fyrirkomulagi móttöku þolenda heimilisofbeldis í heilbrigðisþjónustunni sýnir að brýn þörf er á samræmdu verklagi, bættri og samræmdri skráningu þessara mála og aukinni fræðslu fyri...
-
Frétt
/COVID-19: Meiri tilslakanir og áætlanir um notkun hraðprófa
(Uppfærð frétt, 28.09.´21) Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra verður felld brott og skýr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN