Leitarniðurstöður
-
Frétt
/COVID 19: Helstu staðreyndir um bóluefni hér á landi
Uppfært Skrifað verður undir samning Íslands við framleiðanda bóluefnis Pfizer í næstu viku um kaup á bóluefni sem dugar fyrir 85.000 einstaklinga. Vonir standa til að Pfizer fái skilyrt markaðsleyfi...
-
Frétt
/Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9 á Akureyri. Áætlaður heil...
-
Frétt
/Evrópskt markaðsleyfi fyrir bóluefni gegn COVID-19 í sjónmáli
Lyfjastofnun Evrópu hafa borist umsóknir um skilyrt markaðsleyfi fyrir tvö bóluefni við COVID-19. Þetta er annars vegar bóluefni þróað af BioNTech og Pfizer og hins vegar bóluefni sem Moderna Biotech ...
-
Frétt
/Stofnað verði landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu
Hafinn er undirbúningur að gerð þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stofnun landsráðs sem verður ráðgefandi vettvangur um mönnun heilbrigðisþjónustunnar og menntun heilbrigðisstétta. Markmið...
-
Frétt
/COVID 19: Gjaldfrjáls sýnataka á landamærum frá 1. desember
Reglugerð heilbrigðisráðherra sem kveður á um að sýnataka á landamærum vegna COVID-19 skuli vera gjaldfrjáls tók gildi í dag og gildir til 31. janúar næstkomandi. Þetta er í samræmi við tillögu sóttv...
-
Frétt
/COVID 19: Frumvarp um bótarétt vegna bólusetningar
Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um sjúklingatryggingu sem hefur að markmiði að styrkja réttarstöðu fólks vegna bólusetningar við COVID-19. Með frumvarpinu...
-
Frétt
/COVID 19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Ávarp ráðherra á heilbrigðisþingi 2020 Mynd: Heilbrigðisráðuneyti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherr...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á heilbrigðisþingi 2020
Komið þið sæl Velkomin á heilbrigðisþing, sem að þessu sinni er haldið við mjög óvenjulegar aðstæður. Covid-19 faraldurinn gerir okkur því miður ekki kleift að hittast með venjulegum hætti. Við höfum...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Heilbrigðisþing 2020 Mynd: Heilbrigðisráðuneyti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsd...
-
Ræður og greinar
Heilbrigðisþing 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Í gær, þann 27. nóvember, boðaði ég til rafræns heilbrigðisþings. Þema þingsins var mönnun og menntun í heilbrigðiskerfinu, með áherslu á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/11/30/Heilbrigdisthing-2020/
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 23.- 29. nóvember
Mánudagur 23. Nóvember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 24. nóvember Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:30 – Óundirbú...
-
Frétt
/COVID-19: Forgangsröðun vegna bólusetningar
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð um forgangsröðun við bólusetningu vegna COVID-19. Tilgangur reglugerðarinnar er að ákveða forgangsröðunina á grundvelli málefnalegra sjónarmiða og með eins...
-
Frétt
/Beint frá heilbrigðisþingi á www.heilbrigdisthing.is - 27. nóvember kl. 8.30
Allir sem áhuga hafa geta fylgst með vefútsendingu frá heilbrigðisþingi 2020, föstudaginn 27. nóvember, með því að skrá sig til þátttöku á www.heilbrigdisthing.is. Þingið sem fjallar um mönnun, mennt...
-
Frétt
/Viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva, húsnæði þeirra og starfsemi. Viðmiðin verða lögð til grundvallar við frumathuganir og húsrýmisáætlanir þessara stofna...
-
Frétt
/Ákvörðun um skimun fyrir krabbameinum
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur landlæknis varðandi fyrirkomulag skimana fyrir krabbameini í brjóstum, leghálsi, ristli og endaþarmi. Tillögurnar eru í samræmi við álit skimunarráðs þessa ...
-
Frétt
/Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur fr...
-
Frétt
/4,1 milljarður í aukningu til reksturs Landspítala
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs verður aðhaldskrafa á allar heilbrigðisstofnanir landsins 0,5%. Hjá Landspítala nemur þessi krafa um 400 milljónum króna. Heildarframlög til reksturs spítalans ári...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 16.- 20. nóvember 2020
Mánudagur 16. Nóvember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Fundur hjá velferðarnefnd Kl. 11:30 – Fundur um geðheilbrigðismál KL. 13:00 – Þingflokksfundur...
-
Frétt
/Frumvarp til breytinga á sóttvarnalögum lagt fyrir Alþingi á næstunni
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skýra ákvæði laga um opinberar sóttvarnaráðstafanir í ljósi fenginnar reynslu af COVID-19 heimsfaraldrinum hefur lokið störfum og skilað ráðherra drögum að f...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN