Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 13.- 18. júlí 2020
Mánudagur 13. júlí Orlof Þriðjudagur 14. Júlí Orlof Miðvikudagur 15. Júlí Orlof Fimmtudagur 16. Júlí Orlof Föstudagur 17. júlí Kl. 09:00 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn Kl. 9:30 – Ríkisst...
-
Frétt
/Fyrirmæli landlæknis um mótefnamælingar vegna COVID-19
Þann 15. júlí tóku gildi fagleg fyrirmæli landlæknis sem ráðherra hefur staðfest, um mótefnamælingar til greiningar og eftirfylgni á COVID-19 sjúkdómnum auk þess sem breyting á reglugerð um sóttvarnar...
-
Frétt
/Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi verða undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví
Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi bætast á lista með Færeyjum og Grænlandi og verða frá og með fimmtudeginum 16. júlí undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví vegna Covid-19. Sótt...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 6.- 10. júlí 2020
Mánudagur 6. júlí Orlof Þriðjudagur 7. Júlí Orlof Miðvikudagur 8. Júlí Orlof Fimmtudagur 9. Júlí Orlof Föstudagur 10. júlí Kl. 09:00 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn Kl. 9:30 – Ríkisstjórn...
-
Frétt
/Heimkomusmitgát vegna COVID-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnarlæknis, að frá og með 13. júlí nk. skuli þeir sem eru búsettir hér á landi eða eru íslenskir ríkisborgarar og hafa valið að fara í sýnatöku við ...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 29. júní- 3. júlí 2020
Mánudagur 29. júní Þriðjudagur 30. júní Kl. 11:00 – Þingflokksfundur Miðvikudagur 1. júlí Fimmtudagur 2. júlí Föstudagur 3. júlí Kl. 09:00 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn Kl. 9:30 – Ríkis...
-
Frétt
/COVID-19: Ákvörðun um breyttar reglur vegna skimunar á landamærum
Sóttvarnalæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra að breyta reglum um skimun á landamærum vegna COVID-19. Breytingin snýr eingöngu að íslenskum ríkisborgurum og þeim sem eru búsettir hér á landi...
-
Frétt
/Óbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta um þrjár vikur, þ.e. til 26. júlí. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram v...
-
Frétt
/Starfshópur semji drög að frumvarpi varðandi iðnaðarhamp
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara lög um ávana- og fíkniefni og gera drög að lagafrumvarpi þar sem kveðið verði á um skýrari lagagrundvöll og ábyrgð sto...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisráðherra skrifar um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsd...
-
Ræður og greinar
Heilbrigðisráðherra skrifar um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Frumvarp mitt til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 var samþykkt á Alþingi þann 26. júní síðastliðinn. Í júní í fyrra var heilbrig...
-
Frétt
/Lagabreyting varðandi vinnslu persónuupplýsinga samþykkt á Alþingi
Frumvarp heilbrigðisráðherra sem lýtur að vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og miðlun þeirra hefur verið samþykkt á Alþingi. Með frumvarpinu eru gerðar nauðsynlegar breyting...
-
Frétt
/Breyting á lögum um sjúkratryggingar samþykkt á Alþingi
Breytingar verða á stjórn og eftirlitsheimildum Sjúkratrygginga Íslands með breytingum á lögum um sjúkratryggingar en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis var samþykkt á Alþingi í gær. Lögin öðlast...
-
Frétt
/Ný heildarlöggjöf um lyfjamál samþykkt á Alþingi
Frumvarp heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga var samþykkt á Alþingi í gær. Miklar breytingar hafa orðið á sviði lyfjamála frá því að heildarlöggjöf á þessu sviði var samþykkt árið 1994 en tæplega...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 22.- 26. júní 2020
Mánudagur 22. júní Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 23. júní Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 24. júní Kl. 1...
-
Frétt
/Gjald vegna skimunar á landamærum verður lægra en áformað var
Þann 1. júlí næstkomandi hefst gjaldtaka af komufarþegum vegna skimunar fyrir COVID-19 á landamærum. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gjaldið verði 11.000 kr. ef greitt er á staðnum en 9.000 kr. e...
-
Frétt
/Lögum um heilbrigðisþjónustu breytt til samræmis við heilbrigðisstefnu
Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu var samþykkt á Alþingi í dag. Með breytingunum eru lög um heilbrigðisþjónustu færð til samræmis við á...
-
Frétt
/Heilsa og líðan þjóðarinnar samkvæmt nýjum lýðheilsuvísum 2020
Meira en 60% Íslendinga telja sig mjög hamingjusama og Sunnlendingar einkum. Um 10% landsmanna upplifa oft einmanaleika og yngra fólk finnur frekar fyrir einmanaleika en þeir sem eldri eru. Heldur hef...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisráðuneytið Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt á Alþingi Mynd: Heilbrigðisráðuneyti Svan...
-
Ræður og greinar
Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt á Alþingi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Í júní 2019 var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra um heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Með samþykk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN