Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 22.- 26. júní 2020
Mánudagur 22. júní Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 23. júní Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 24. júní Kl. 1...
-
Frétt
/Gjald vegna skimunar á landamærum verður lægra en áformað var
Þann 1. júlí næstkomandi hefst gjaldtaka af komufarþegum vegna skimunar fyrir COVID-19 á landamærum. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gjaldið verði 11.000 kr. ef greitt er á staðnum en 9.000 kr. e...
-
Frétt
/Lögum um heilbrigðisþjónustu breytt til samræmis við heilbrigðisstefnu
Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu var samþykkt á Alþingi í dag. Með breytingunum eru lög um heilbrigðisþjónustu færð til samræmis við á...
-
Frétt
/Heilsa og líðan þjóðarinnar samkvæmt nýjum lýðheilsuvísum 2020
Meira en 60% Íslendinga telja sig mjög hamingjusama og Sunnlendingar einkum. Um 10% landsmanna upplifa oft einmanaleika og yngra fólk finnur frekar fyrir einmanaleika en þeir sem eldri eru. Heldur hef...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisráðuneytið Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt á Alþingi Mynd: Heilbrigðisráðuneyti Svan...
-
Ræður og greinar
Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt á Alþingi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Í júní 2019 var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra um heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Með samþykk...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Opið og öruggt samfélag Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir ...
-
Ræður og greinar
Opið og öruggt samfélag
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Nú hafa tekið gildi nýjar reglur um komu fólks til Íslands vegna Covid-19-faraldursins. Síðastliðinn mánudag, 15. júní, bættist við sá valmöguleiki ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/06/22/Opid-og-oruggt-samfelag/
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 15.- 19. júní 2020
Mánudagur 15. júní Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Fundur um geðheilbrigðismál Kl. 12:00 – Hádegisfundur með umhverfis- og auðlindaráðherra Kl. 13:3...
-
Frétt
/Álagsgreiðslur heilbrigðisstofnana til starfsfólks vegna COVID-19
Heilbrigðisráðuneytið hefur sent erindi til heilbrigðisstofnana vegna álagsgreiðslna til heilbrigðisstarfsfólks sem staðið hefur í framlínunni vegna COVID-19. Ráðgert er að álagið verði greitt út 1. ...
-
Frétt
/Ráðuneytið styrkir námskeið í umönnun ætluð atvinnuleitendum
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita fjárstuðning sem gerir kleift að bjóða fólki í atvinnuleit upp á fagnámskeið í umönnun. Námskeiðin verða haldin í samstarfi við stéttarfélagið Eflingu og Mí...
-
Frétt
/Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 8.- 12. júní 2020
Mánudagur 8. júní Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Viðtal við ráðherra- Sigrún Huld Kl. 12:00 – Hádegisfu...
-
Frétt
/Skipulag heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á tillögur að heildarskipulagi heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda. Hópurinn á einnig að leggja til aðgerðir sem m...
-
Frétt
/Lagarammi rýndur til að bæta þjónustu við börn með neyslu- og fíknivanda
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að rýna þá löggjöf sem snýr að börnum með neyslu- og fíknivanda og gera tillögur um úrbætur til að laga hann betur að þörfum þeirra og þjónustuveitenda....
-
Frétt
/Um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum vegna COVID-19
Þann 15. júní næstkomandi tekur gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra sem varðar sóttkví, einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Samhliða taka gildi fagleg fyrirmæli landlæknis s...
-
Frétt
/Tímamót í framkvæmdum við nýjan Landspítala
Sprengivinnu vegna framkvæmda við grunn nýs Landspítala er að ljúka og er stefnt að því að hefja uppsteypu meðferðarkjarnans von bráðar. Meðferðarkjarninn verður stærsta byggingin og þungamiðjan í sta...
-
Frétt
/Fjöldamörk á samkomum úr 200 í 500 manns 15. júní
Þann 15. júní næstkomandi tekur gildi auglýsing heilbrigðisráðherra um frekari tilslökun á samkomubanni vegna COVID-19. Meginbreytingin felst í því að fjöldamörk á samkomum hækka úr 200 í 500. Núgilda...
-
Frétt
/Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti síðdegis í dag þingsályktunartillögu Svandísar Svavarsdóttur um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu. Ályktunin var samþykkt einróma og mótatkvæðalaust. „Þetta e...
-
Frétt
/Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundar með ráðherrum
Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra og ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN