Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Losun koltvísýrings í siglingum
Í framhaldi af lokaskýrslu stýrihóps samgönguráðherra um losunarheimildir á koltvísýringi í flugi ákvað ráðherra að stofna nýjan stýrihóp sem fylgjast skal með þróun mála og undirbúa afstöðu Íslands v...
-
Frétt
/Rætt um íslensk byggðamál á krossgötum
18.02.2009 Innviðaráðuneytið Rætt um íslensk byggðamál á krossgötum Íslensk byggðamál á krossgötum er yfirskrifs ráðstefnu sem halda á í Borgarbyggð föstudaginn 20. febrúar. Stendur hún daglangt eða ...
-
Frétt
/Slysum og óhöppum fækkar á höfuðborgarsvæðinu
Í ársskýrslu umferðardeildar lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, sem borist hefur samgönguráðuneytinu, kemur fram að skráðum umferðaróhöppum og umferðarslysum á svæðinu fækkaði umtalsvert árið 2008...
-
Frétt
/Rætt um íslensk byggðamál á krossgötum
Íslensk byggðamál á krossgötum er yfirskrifs ráðstefnu sem halda á í Borgarbyggð föstudaginn 20. febrúar. Stendur hún daglangt eða frá 10 til 16 og flutt verða nokkur erindi og endað á pallborðsumræðu...
-
Frétt
/Fyrsti þjónustusamningur Keflavíkurflugvallar ohf. og samgönguráðuneytis
Skrifað var í dag undir þjónustusamning milli Keflavíkurflugvallar ohf. og samgönguráðuneytisins. Samningsupphæðin er 1.455 milljónir króna og stendur hún undir hluta af rekstri flugvallarins og flugs...
-
Frétt
/Tillögur um verkefnastofn um flugöryggi til umsagnar
Stýrihópur um verkefnastofn um flugöryggi - flugöryggisáætlun 2009 til 2012 hefur skilað tillögum sínum til samgönguráðherra sem skipaði hópinn á síðasta ári. Tillögurnar eru nú til umsagnar og er unn...
-
Frétt
/Góð þjónusta í flugstöðinni
Þjónusta í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli er framúrskarandi að mati alþjóðasamtaka flugvallarekenda, Airports Council International. Í reglulegri gæðakönnun samtakanna meðal flugfarþ...
-
Rit og skýrslur
Verkefnastofn um flugöryggi - flugöryggisáætlun 2009-2012
Samgönguráðuneytið hefur á síðustu mánuðum staðið að undirbúningi sérstakrar áætlunar um flugöryggismál. Kristján L. Möller samgönguráðherra skipaði stýrihóp til að móta tillögur að verkefnum sem ætla...
-
Rit og skýrslur
Umsagnir um stofnun CSIRT/CERT teymis á Íslandi gegn öryggisatvikum í fjarskipta- og upplýsinganetum
09.02.2009 Innviðaráðuneytið Umsagnir um stofnun CSIRT/CERT teymis á Íslandi gegn öryggisatvikum í fjarskipta- og upplýsinganetum Í framhaldi af kynningarfundi og birtingu skýrslu og umræðuskjals á v...
-
Rit og skýrslur
Kennsluefni um ábyrga og jákvæða netnotkun
09.02.2009 Innviðaráðuneytið Kennsluefni um ábyrga og jákvæða netnotkun Komið er út kennsluefni á DVD diski um ábyrgða og jákvæða netnotkun barna og unglinga. Að útgáfunni standa SAFT, Samfélag, fjöl...
-
Rit og skýrslur
Umsagnir um stofnun CSIRT/CERT teymis á Íslandi gegn öryggisatvikum í fjarskipta- og upplýsinganetum
Í framhaldi af kynningarfundi og birtingu skýrslu og umræðuskjals á vef samgönguráðuneytisins um aðgerðir til að auka netöryggi á Íslandi er nú birt samantekt á umsögnum sem borist h...
-
Rit og skýrslur
Kennsluefni um ábyrga og jákvæða netnotkun
Komið er út kennsluefni á DVD diski um ábyrgða og jákvæða netnotkun barna og unglinga. Að útgáfunni standa SAFT, Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga og...
-
Rit og skýrslur
Þrjár konur í úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála
05.02.2009 Innviðaráðuneytið Þrjár konur í úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála Skipuð hefur verið ný úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála. Nefndina skipa þrjár konur: Jóna Björk Helgadóttir héra...
-
Frétt
/Starfshópur um heildarendurskoðun á Jöfnunarsjóði fer af stað
05.02.2009 Innviðaráðuneytið Starfshópur um heildarendurskoðun á Jöfnunarsjóði fer af stað Starfshópur sem samgönguráðherra skipaði til að vinna að heildarendurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveit...
-
Frétt
/Starfshópur um heildarendurskoðun á Jöfnunarsjóði fer af stað
Starfshópur sem samgönguráðherra skipaði til að vinna að heildarendurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kom saman til fyrsta fundar í dag. Verkefni hópsins er að meta gæ...
-
Rit og skýrslur
Þrjár konur í úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála
Skipuð hefur verið ný úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála. Nefndina skipa þrjár konur: Jóna Björk Helgadóttir héraðsdómslögmaður er formaður nefndarinnar, Brynja I. Hafstensdóttir...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um málefni fatlaðra
Starfshópur sem Kristján L. Möller samgönguráðherra skipaði til að fara yfir málaflokka samgönguráðuneytisins með hliðsjón af aðgengismálum fatlaðra skilaði skýrslu sinni í gær. Formaður hópsins var H...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2009/02/04/Skyrsla-um-malefni-fatladra/
-
Frétt
/Tvær stöður skrifstofustjóra lausar hjá samgönguráðuneytinu
Vegna skipulagsbreytinga eru lausar til umsóknar tvær stöður skrifstofustjóra hjá samgönguráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 16. febrúar næstkomandi. Umsækjendur eru beðnir að fylla...
-
Frétt
/Kristján L. Möller verður áfram samgönguráðherra
Kristján L. Möller gegnir áfram embætti samgönguráðherra í nýrri ríkisstjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Ný ríkisstjórn tók formlega við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú s...
-
Frétt
/Skýrsla um málefni fatlaðra afhent samgönguráðherra
Starfshópur sem Kristján L. Möller samgönguráðherra skipaði til að fara yfir málaflokka samgönguráðuneytisins með hliðsjón af aðgengismálum fatlaðra skilaði skýrslu sinni í gær. Formaður hópsins var H...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN