Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ýmsar skýringar á slysatíðni meðal ungra ökumanna
Þroski í heilastarfsemi, þjálfun, viðhorf, greining aðstæðna og skert hæfni til dæmis vegna vímuefna eru allt skýringar á slysatíðni ungra ökumanna í löndum OECD. Ungir ökumenn á Íslandi standa sig þo...
-
Ræður og greinar
Áhættuhegðan ungra ökumanna
Ávarp Kristjáns L. Möller samgönguráðherra á morgunverðarfundi Lýðheilsustöðvar, Slysavarnaráðs og Umferðarráðs um áhættuhegðun ungra ökumanna 9. september 2008 Góðir ráðstefnugestir. Ungt fólk á hr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/09/09/Ahaettuhegdan-ungra-okumanna/
-
Frétt
/Tímabært að ræða lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga
06.09.2008 Innviðaráðuneytið Tímabært að ræða lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga Kristján L. Möller samgönguráðherra sagði á þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga í gær að tímabært væri að ræða hugsanle...
-
Frétt
/Tímabært að ræða lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga
Kristján L. Möller samgönguráðherra sagði á þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga í gær að tímabært væri að ræða hugsanlega hækkun á lágmarksfjölda íbúa sveitarfélaga. Sagði hann töluna 1.000 hafa veri...
-
Frétt
/Fyrsta sprenging í Bolungarvíkurgöngum
Kristján L. Möller samgönguráðherra sprengdi í gær að viðstöddu fjölmenni fyrstu sprengingunan við framkvæmdir Bolungarvíkurganga. Sprengt var rúma tvo metra inní fjallið Bolungarvíkurmegin.Undirbúnin...
-
Rit og skýrslur
Síminn með lægsta tilboðið í háhraðanettengingar
04.09.2008 Innviðaráðuneytið Síminn með lægsta tilboðið í háhraðanettengingar Sjö tilboð bárust í háhraðanetþjónustu í útboði fjarskiptasjóðs en þau voru opnuð hjá Ríkiskaupum í morgun. Tilboðin voru...
-
Rit og skýrslur
Síminn með lægsta tilboðið í háhraðanettengingar
Sjö tilboð bárust í háhraðanetþjónustu í útboði fjarskiptasjóðs en þau voru opnuð hjá Ríkiskaupum í morgun. Tilboðin voru á bilinu frá 379 milljónir króna til fimm milljarðar.Tilboð frá Símanum var læ...
-
Rit og skýrslur
Lokaskýrsla um losunarheimilidir í flugi
Komin er út lokaskýrsla um losunarheimildir á koltvísýringi í flugi sem stýrihópur samgönguráðherra um málið hefur sent frá sér. Segir meðal annars í niðurstöðunum að íslensk stjórnvöld þurfi að fylgj...
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um áhættuhegðan ungra ökumanna
Slysavarnaráð og Umferðarráð efna til morgunverðarfundar um áhættuhegðan ungra ökumanna þriðjudaginn 9. september klukkan 8.20 til 10. Á fundinum flytja tveir hollenskir sérfræðingar erindi og einn ís...
-
Rit og skýrslur
11. útgáfa húsaleigubótabæklings
01.09.2008 Innviðaráðuneytið 11. útgáfa húsaleigubótabæklings Húsaleigubætur Unnið hefur verið að endurbótum og leiðréttingum á eldri húsaleigubótabæklingi frá árinu 2007. Nú liggur fyrir 11. útgáfa ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2008/09/01/11.-utgafa-husaleigubotabaeklings/
-
Rit og skýrslur
11. útgáfa húsaleigubótabæklings
Unnið hefur verið að endurbótum og leiðréttingum á eldri húsaleigubótabæklingi frá árinu 2007. Nú liggur fyrir 11. útgáfa bæklingsins um húsaleigubætur. Bæklingurinn er þegar kominn í dreifingu. Hægt...
-
Frétt
/Þriðja tölublað Fréttabréfs Jöfnunarsjóðs vegna húsaleigubóta komið út
19.08.2008 Innviðaráðuneytið Þriðja tölublað Fréttabréfs Jöfnunarsjóðs vegna húsaleigubóta komið út Út er komið 3. tölublað á árinu 2008 affréttabréfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur. Þ...
-
Frétt
/Reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum til umsagnar
Til umsagnar eru nú reglugerðardrög um afgreiðslutíma á flugvöllum. Ekki er um nýtt regluverk að ræða heldur er verið að fullnægja áskilnaði EES-samningsins um innleiðingu reglna sem...
-
Frétt
/Þriðja tölublað Fréttabréfs Jöfnunarsjóðs vegna húsaleigubóta komið út
Út er komið 3. tölublað á árinu 2008 af fréttabréfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur. Þar er að finna upplýsingar um greiðslur almennra húsaleigubóta á II. ársfjórðungi ...
-
Frétt
/Flugöryggisáætlun í undirbúningi
Skipaður hefur verið stýrihópur sem móta á flugöryggisáætlun fyrir árin 2009 til 2012. Slík áætlun er hliðstæð öryggisáætlunum á sviði siglinga og umferðar og er stefnt að því að flug...
-
Frétt
/Þrettán tilboð í fyrri áfanga Suðurstrandarvegar
Þrettán tilboð bárust í 33 km kafla Suðurstrandarvegar milli Krýsuvíkurvegar og Þorlákshafnarvegar og voru þau opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Lægsta tilboðið var frá KNH ehf. á Ísafirði og hljóðaði upp...
-
Frétt
/Samgönguráðherra á norrænum sveitarstjónarráðherrafundi
11.08.2008 Innviðaráðuneytið Samgönguráðherra á norrænum sveitarstjónarráðherrafundi Kristján L. Möller samgönguráðherra sótti í síðustu viku fund norrænna sveitarstjórnarmálaráðherra í Finnlandi. Þe...
-
Frétt
/Samgönguráðherra á norrænum sveitarstjónarráðherrafundi
Kristján L. Möller samgönguráðherra sótti í síðustu viku fund norrænna sveitarstjórnarmálaráðherra í Finnlandi. Þetta var fyrsti ráðherrafundurinn sem Kristján tekur þátt í því því að hann tók við sve...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til landflutningalaga kynnt
Samin hafa verið drög að frumvarpi til laga um landflutninga og leysa eiga af hólmi lög nr. 24/1982 um flutningssamninga og ábyrgð við vöruflutninga. Þeir sem óska geta gert athugasemdir við drögin ti...
-
Frétt
/Forstjórastaða Keflavíkurflugvallar ohf. auglýst
Auglýst hefur verið starf forstjóra Keflavíkurflugvallar ohf. sem er ný staða sameinaðs félags Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvallar og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Umsóknarfrestur er til og með 16....
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN