Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vestnorræn ferðakaupstefna í Þórshöfn í Færeyjum
Kristján L. Möller samgönguráðherra var heiðursgestur á vestnorrænu ferðakaupstefnunni sem haldin var í Færeyjum í byrjun vikunnar og lauk í gær. Kaupstefnuna sækir fjöldi vestnorrænna ferðaþjónustua...
-
Frétt
/Endurnot opinberra upplýsinga
Forsætisráðuneytið, LÍSU samtökin og ePSIplus verkefni Evrópusambandsins héldu hádegisverðarfund miðvikudaginn 5. september 2007 í Kornhlöðunni, Lækjarbrekku, Bankastræti 2. Fundurinn var landsfundur...
-
Frétt
/Ný stjórn Iceland Naturally í Evrópu
Samgönguráðherra hefur skipað Valgerði Baldursdóttur, eiganda og fjármálastjóra ferðaskrifstofunnar Lax-á ehf., formann Iceland Naturally í Evrópu.Iceland Naturally verkefninu var hleypt af stokkunum...
-
Frétt
/Nýr loftferðasamningur við Malasíu og breyting á loftferðasamningi við Rússland
Fulltrúar Íslands og Malasíu hafa áritað fyrsta loftferðasamninginn sem gerður er milli landanna. Samningurinn tekur gildi þegar við áritun.Samninginn árituðu Helgi Ágústsson sendiherra og P. Chandra...
-
Rit og skýrslur
Mótvægisaðgerðir gegn svifryki
Vinnuhópur um mótvægisaðgerðir gegn svifryki hefur sett fram ýmsar tillögur til að draga úr losun sóts frá bílum. Meðal tillagna er að til að draga úr notkun nagladekkja verði fengin heimild í vegalög...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um skipan ferðamála
Unnin hafa verið drög að breytingum á lögum um skipan ferðamála nr. 73/2005. Þeir sem óska eftir að koma á framfæri umsögnum geta send erindi sín á tölvupóstfang samgönguráðuneytisin...
-
Frétt
/Ný göngukort af Vestfjörðum
Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa gefið út fjögur göngukort af suðurhluta Vestfjarða. Fulltrúar samtakanna afhentu Kristjáni L. Möller samgönguráðherra kortin á dögunum. Þrjú kort til viðbótar eru vænt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/09/05/Ny-gongukort-af-Vestfjordum/
-
Frétt
/Nýir fulltrúar stjórnvalda í stjórn Iceland Naturally í Bandaríkjunum
Samgönguráðherra hefur skipað Skúla Helgason, framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar, formann Iceland Naturally. Hann tekur við af Ingimundi Sigurpálssyni, forstjóra Íslandspósts.Ákveðið...
-
Rit og skýrslur
UT blaðið 2007
UT-blaðinu 2007 var dreift með Morgunblaðinu laugardaginn 3. mars og er birt hér í heild sinni á rafrænu sniði. Blaðið fjallar á lifandi hátt um meginumræðuefni UT-dagsins 2007, sem var sjálfsafgreið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2007/08/29/UT-bladid-2007/
-
Frétt
/Breytingar á siglingalögum til umsagnar
Á vegum samgönguráðuneytisins hefur verið unnið frumvarp til breytinga á siglingalögum númer 34/1985. Lúta breytingar einkum að takmörkunarfjárhæðum vegna ábyrgðar útgerðarmanns. Haf...
-
Frétt
/Úttekt á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið árin 2004-2007
Hafin er úttekt sem ætlað er að varpa ljósi á hvernig til hefur tekist með framkvæmd stefnu upplýsingasamfélagsins Auðlindir í allra þágu, á árunum 2004-2007. Markmið verkefnisins eru að: Meta hv...
-
Frétt
/Úttekt á opinberum vefjum
Forsætisráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga standa fyrir úttekt á opinberum vefjum á Íslandi. Úttektin hefur farið fram nú í sumar og er niðurstaðna að vænta á haustmánuðum 2007 og verða þær ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/08/24/Uttekt-a-opinberum-vefjum/
-
Frétt
/Úttekt á opinberum vefjum
Forsætisráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga standa fyrir úttekt á opinberum vefjum á Íslandi. Úttektin hefur farið fram nú í sumar og er niðurstaðna að vænta á haustmánuðum 2007 og verða þær ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/08/24/Uttekt-a-opinberum-vefjum/
-
Frétt
/Úttekt á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið árin 2004-2007
Hafin er úttekt sem ætlað er að varpa ljósi á hvernig til hefur tekist með framkvæmd stefnu upplýsingasamfélagsins Auðlindir í allra þágu, á árunum 2004-2007. Markmið verkefnisins eru að: Meta hv...
-
Frétt
/Icelandair Group hlýtur samgönguverðlaun
Icelandair Group hlaut samgönguverðlaun samgönguráðherra sem veitt voru í fyrsta sinn í dag. Verðlaunin fær fyrirtækið og fyrirrennarar þess á sviði flugmála fyrir brautryðjendastarf og áratuga uppby...
-
Rit og skýrslur
Nýtt pósthús á Húsavík
20.08.2007 Innviðaráðuneytið Nýtt pósthús á Húsavík Nýtt pósthús Íslandspósts á Húsavík hefur verið tekið í notkun og var það rétt tæplega ár í byggingu. Pósthúsið er það fyrsta í röð 10 nýrra húsa s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2007/08/20/Nytt-posthus-a-Husavik/
-
Rit og skýrslur
Nýtt pósthús á Húsavík
Nýtt pósthús Íslandspósts á Húsavík hefur verið tekið í notkun og var það rétt tæplega ár í byggingu. Pósthúsið er það fyrsta í röð 10 nýrra húsa sem Íslandspóstur byggir og tekur í notkun næstu miss...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2007/08/20/Nytt-posthus-a-Husavik/
-
Rit og skýrslur
Farsímasamband komið á Öxnadal og Norðurárdal
17.08.2007 Innviðaráðuneytið Farsímasamband komið á Öxnadal og Norðurárdal Nýr sendir fyrir farsímaþjónustu var tekinn í notkun í dag í Norðurárdal í Skagafirði og þjónar hann Hringveginum í dalnum o...
-
Rit og skýrslur
Farsímasamband komið á Öxnadal og Norðurárdal
Nýr sendir fyrir farsímaþjónustu var tekinn í notkun í dag í Norðurárdal í Skagafirði og þjónar hann Hringveginum í dalnum og stærstum hluta Öxnadalsheiðar. Á næstu vikum koma inn fleiri kaflar á Hri...
-
Rit og skýrslur
Kynnti sér starfsemi Íslandspósts
09.08.2007 Innviðaráðuneytið Kynnti sér starfsemi Íslandspósts Kristján L. Möller samgönguráðherra heimsótti í dag höfuðstöðvar Íslandspósts hf. í Reykjavík. Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri félags...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2007/08/09/Kynnti-ser-starfsemi-Islandsposts/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN