Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Verður leiðtogaskóli umferðarfræðslu á höfuðborgarsvæðinu
Sigfús Grétarsson, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness, og Karl Ragnars, forstjóri Umferðarstofu, rituðu í gær undir samstarfssamning um að skólinn yrði leiðtogaskóli í umferðarfræðslu grunnskóla á...
-
Frétt
/Reglugerð um takmörkun á hávaða frá þotum
Samgönguráðuneytið óskar eftir umsögn þeirra sem málið varðar um drög á reglugerð um takmarkanir á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða í almenningsflugi. Frestur til að skil...
-
Frétt
/Þúsundir gengu gegn umferðarslysum
Talið er að fjögur til fimm þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni gegn umferðarslysum í Reykjavík í dag og nokkur hundruð á Selfossi og á Akureyri. Frumkvæði að göngunni eiga nokkrir hjúkrunarfræði...
-
Frétt
/Gengið gegn umferðarslysum
Hjúkrunarfræðingar á Landspítala-háskólasjúkrahúsi efna í dag til fjöldagöngu gegn umferðarslysum til að vekja almenning til umhugsunar um afleiðingar hraðaksturs og þess að aka bíl ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/06/26/Gengid-gegn-umferdarslysum/
-
Frétt
/Fjölmenni á flughelgi á Akureyri
Flughelgi stendur nú yfir á Akureyrarflugvelli og sagði Kristján L. Möller samgönguráðherra í ávarpi við setningu hátíðarinnar að þar mætti sjá getu og hæfni íslenskra flugmanna og flugvéla þeirra.Me...
-
Frétt
/Lengri frestur til umsagna vegna endurskoðunar laga um loftferðir
Frestir til að koma með athugasemdir vegna heildarendurskoðunar laga um loftferðir hefur verið lengdur til 1. ágúst næstkomandi. Fyrri frestur var til 22. júní. Margvíslegar breyting...
-
Frétt
/Svanhildur Konráðsdóttir skipuð formaður ferðamálaráðs
Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur skipað Svanhildi Konráðsdóttur formann ferðamálaráðs. Ráðherra hefur einnig skipað Einar Karl Haraldsson, aðstoðarmann iðnaðarráðherra, sem v...
-
Frétt
/Tvær reglugerðir um flugmál til umsagnar
Drög að tveimur reglugerðum um flugmál eru kynnt um þessar mundir, reglugerðardrög sem annars vegar fjalla um úttektir á öryggi loftfara og hins vegar fjalla reglugerðardrög um flugleiðsögu á sameigi...
-
Frétt
/Íslenskir flugrekendur á flugsýningu í París
Íslenskir flugrekendur eiga fulltrúa sína á flugsýningunni í París sem hófst í gær og stendur út vikuna. Hér eru meðal annars fulltrúar frá Icelandair Group, Avion Aircraft Trading og Air Atlanta Ice...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. júní 2007 Innviðaráðuneytið Kristján L. Möller, samgönguráðherra 2007-2010 Enn mun reimt á Kili Grein um veg yfir Kjöl - Morgunblaðið, 16.júní 2007. Vegna umræðna s...
-
Ræður og greinar
Enn mun reimt á Kili
Grein um veg yfir Kjöl - Morgunblaðið, 16.júní 2007.Vegna umræðna síðustu daga um vegagerð á Kjalvegi þykir mér rétt að gera betur grein fyrir afstöðu minni til þeirrar hugmyndar að leggja upphækkaðan...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/06/16/Enn-mun-reimt-a-Kili/
-
Frétt
/Breytt reglugerð um fisflug
Samin hafa verið drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um fis nr. 780/2006. Reglugerðina má sjá hér að neðan og er unnt að senda inn umsagnir til 28. júní næstkomandi. Drögin að reglugerðinni er ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/06/16/Breytt-reglugerd-um-fisflug/
-
Frétt
/Ekki mikil áhrif á ferðaþjónustu
Þriðjungur þeirra sem telja líklegt að þeir muni ferðast til Íslands næstu fimm árin segir að hvalveiðar muni minnka líkurnar á að þeir heimsæki landið. Tæp 10% segja að veiðar myndu...
-
Frétt
/Rætt um göng, vegagerð, ferju og flugvöll
Vaðlaheiðargöng, uppbyggður vegur um Kjöl, Grímseyjarferja og flugvallamál komu til umræðu á fundum Kristjáns L. Möller samgönguráðherra með fulltrúum aðila þessara mála á Akureyri í gær. Ráðherrann ...
-
Frétt
/Ábendingar vegna endurskoðunar ferðamálaáætlunar
Stýrihópur, sem vinnur að endurskoðun ferðamálaáætlunar 2006 til 2015, hefur farið yfir þrjá málaflokka áætlunarinnar: umhverfismál, gæða- og öryggismál og grunngerð. Hægt er að kom...
-
Frétt
/Ferðum Herjólfs fjölgað í sumar
Ríkisstjórnin hefur að tillögu samgönguráðherra ákveðið að ferðum Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs verði fjölgað í sumar. Áætlað er að bæta við rúmlega 20 ferðum á mikilvægum ferðadög...
-
Frétt
/,,Á ferðinni fyrir þig?
Flutningafyrirtæki innan vébanda Samtaka verslunar og þjónustu hafa hrundið af stað átaki til að minna vegfarendur á gildi vörudreifingar fyrir landsmenn. Um 100 vöruflutningabílar í þjónustu ýmissa ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/06/11/-A-ferdinni-fyrir-thig/
-
Rit og skýrslur
Kynnti sér uppbyggingu í fjarskiptum
08.06.2007 Innviðaráðuneytið Kynnti sér uppbyggingu í fjarskiptum Kristján L. Möller samgönguráðherra kynnti sér í dag starf Póst- og fjarskiptastofnunar en ráðherrann hefur undanfarna daga heimsótt ...
-
Rit og skýrslur
Kynnti sér uppbyggingu í fjarskiptum
Kristján L. Möller samgönguráðherra kynnti sér í dag starf Póst- og fjarskiptastofnunar en ráðherrann hefur undanfarna daga heimsótt stofnanir samgönguráðuneytisins. Ráðherra sagði brýnt að ljúka sem...
-
Frétt
/Sturla Böðvarsson fær heiðursverðlaun Samstöðu
Samstaða, áhugahópur um slysalausa sýn í umferðinni, afhenti í gær Sturlu Böðvarssyni, fyrrverandi samgönguráðherra, fyrstu heiðursverðlaun samtakanna fyrir framlag hans til umferðaröryggismála. Um l...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN