Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Íslenskur sýningarbás á kaupstefnu um skemmtiferðaskip
Íslenskur bás er nú í fyrsta sinn á árlegri kaupstefnu og ráðstefnu um siglingar skemmtiferðaskipa um höfin sjö sem nú stendur í Miami í Flórída í Bandaríkjunum. Alls höfðu erlend sk...
-
Frétt
/83% íslenskra heimila eru nettengd
Nærri níu af hverjum tíu nettengdum heimilum á Íslandi notuðu hraðvirka tengingu í fyrra en 62% í löndum Evrópusambandsins. Að meðaltali voru tölvur á 84% íslenskra heimila og 83% heimila voru tengd n...
-
Rit og skýrslur
Gerð hafnar í Bakkafjöru vel möguleg
Stýrihópur sem samgönguráðherra skipaði í fyrrasumar til að fjalla um mögulega hafnargerð í Bakkafjöru vegna Vestmannaeyjaferju hefur skilað skýrslu og telur slíka höfn vel mögulega. Skýrslan var kynn...
-
Frétt
/Metin verða gögn vegna jarðgangagerðar milli lands og Eyja
Ákveðið hefur verið að leggja mat á kostnað við gerð jarðganga milli lands og Eyja. Fengið verði óháð ráðgjafafyrirtæki til að annast verkefnið sem fælist í því að lesa úr fyrirliggj...
-
Rit og skýrslur
Handbók fyrir rafræn innkaup í XML er komin út
Leiðbeiningarnar eru gefnar út af NES (North-European Subset) hópnum. Í honum eiga sæti fulltrúar Íslands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Englands. Íslensku handbókina er að finna á vef I...
-
Frétt
/Könnun á áhrifum hvalveiða hafin
Hafin er á vegum samgönguráðuneytisins könnun á áhrifum hvalveiða á stærstu markaðssvæðum íslenskrar ferðaþjónustu og á ímynd landsins. Ferðamálastofu var falið að sjá um verkefnið.S...
-
Frétt
/Glærur og upptaka frá ráðstefnu
Í tilefni UT-dagsins, 8. mars 2007, stóðu forsætis- og fjármálaráðuneyti fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Nýtum tímann – Notum tæknina í Salnum í Kópavogi. Kynnt voru nokkur af stærstu verke...
-
Frétt
/03.03.07 UT-blaðið 2007
Blaðið fjallar á lifandi hátt um meginumræðuefni UT-dagsins að þessu sinni, sem er sjálfsafgreiðsla í þjónustu opinberra stofnana. Meðal annars er fjallað um lausnir á borð við rafrænar þjónustuveitur...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/03/05/03.03.07-UT-bladid-2007/
-
Frétt
/Íslensk ferðaþjónusta í sterkri stöðu
Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu er í fjórða sæti af 124 löndum samkvæmt könnun Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar, World Economic Forum. Iðntæknistofnun er samstarfsaðili sto...
-
Frétt
/Þjálfun í ökugerði skilyrði frá næstu áramótum
Með breytingu á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini verður ökunemum skylt frá ársbyrjun 2008 að gangast undir þjálfun í ökugerði. Skulu þeir gera það á ökunámstímanum eða áður en ...
-
Frétt
/Flug milli Íslands og Suður-Grænlands tryggt
Samgönguráðuneytið og Flugfélag Íslands undirrituðu í dag samning til þriggja ára til að tryggja flug á milli Íslands og Suður-Grænlands.Samgönguráðuneytið hefur verið aðili að vestnorrænu ferðamálas...
-
Frétt
/Meiri hæð meiri þyngd og lengri lestir
Tekið hefur gildi endurskoðuð reglugerð um stærð og þyngd ökutækja sem snertir einkum vöruflutningabíla. Markmið breytinganna er meðal annars að fella almennar undanþágur inní reglug...
-
Frétt
/Ferðamálaráð andvígt heilsársvegi um Kjöl
Ferðamálaráð leggst alfarið gegn hugmyndum um heilsársveg yfir Kjöl en telur að skoða beri til hlítar mögulegan ferðamannaveg, eins og fram kemur í núverandi skipulagi miðhálendisins...
-
Frétt
/Breytt skipulag samgönguráðuneytis
Nýlega gengu í gildi breytingar á skipulagi samgönguráðuneytisins. Markmiðið með breytingunum er að auka skilvirkni og bæta verklag ráðuneytisins og einstakra eininga þess. Aukin áhe...
-
Frétt
/Öryggisaðgerðir á vegum í þágu slysavarna
Öryggi vega var yfirskrift fundar samgönguráðs og samgönguráðuneytis í dag í fundaröðinni um stefnumótun í samgöngum. Þrír sérfræðingar ræddu þar um öryggisaðgerðir á vegum og öryggi vegamannvirkja.T...
-
Frétt
/Vegur um Tröllatunguheiði boðinn út
Vegagerðin hefur auglýst eftir tilboðum í gerð nýs Trollatunguvegar sem verður alls 24,5 km langur. Verkinu á að vera lokið fyrir 1. september 2009.Vegurinn er nr. 605 og liggur mill...
-
Frétt
/Fundur á fimmtudag um öryggi vega
Samgönguráð og samgönguráðuneytið standa næstkomandi fimmtudag, 22. febrúar, fyrir fundi um öryggi vega. Er þetta annar fundurinn í fundaröð samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum.F...
-
Frétt
/Ferðamálastofa og samgönguráðuneytið skrifa undir árangursstjórnunarsamning
Undirritaður hefur verið árangursstjórnunarsamningur milli samgönguráðuneytisins og Ferðamálastofu. Tilgangur hans er að festa í sessi ákveðið samskiptaferli milli þessara aðila og skerpa áherslur í ...
-
Frétt
/Nýtum tímann - Notum tæknina Dagskrá UT-ráðstefnunnar 2007
Í tilefni UT-dagsins standa forsætis- og fjármálaráðuneyti fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Nýtum tímann – Notum tæknina í Salnum, Kópavogi, 8. mars nk. kl. 13:00-16:30. Kynnt verða nokkur af stær...
-
Frétt
/Hefja á endurskoðun ferðamálaáætlunar
Ákveðið hefur verið að hefja endurskoðun á ferðamálaáætlun 2006 til 2015 en hún var samþykkt á Alþingi á vordögum 2005. Gert var ráð fyrir því að endurskoðunin færi fram fyrir árslok...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN