Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Þjálfun í ökugerði skilyrði frá næstu áramótum
Með breytingu á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini verður ökunemum skylt frá ársbyrjun 2008 að gangast undir þjálfun í ökugerði. Skulu þeir gera það á ökunámstímanum eða áður en ...
-
Frétt
/Breytt skipulag samgönguráðuneytis
Nýlega gengu í gildi breytingar á skipulagi samgönguráðuneytisins. Markmiðið með breytingunum er að auka skilvirkni og bæta verklag ráðuneytisins og einstakra eininga þess. Aukin áhe...
-
Frétt
/Meiri hæð meiri þyngd og lengri lestir
Tekið hefur gildi endurskoðuð reglugerð um stærð og þyngd ökutækja sem snertir einkum vöruflutningabíla. Markmið breytinganna er meðal annars að fella almennar undanþágur inní reglug...
-
Frétt
/Ferðamálaráð andvígt heilsársvegi um Kjöl
Ferðamálaráð leggst alfarið gegn hugmyndum um heilsársveg yfir Kjöl en telur að skoða beri til hlítar mögulegan ferðamannaveg, eins og fram kemur í núverandi skipulagi miðhálendisins...
-
Frétt
/Öryggisaðgerðir á vegum í þágu slysavarna
Öryggi vega var yfirskrift fundar samgönguráðs og samgönguráðuneytis í dag í fundaröðinni um stefnumótun í samgöngum. Þrír sérfræðingar ræddu þar um öryggisaðgerðir á vegum og öryggi vegamannvirkja.T...
-
Frétt
/Vegur um Tröllatunguheiði boðinn út
Vegagerðin hefur auglýst eftir tilboðum í gerð nýs Trollatunguvegar sem verður alls 24,5 km langur. Verkinu á að vera lokið fyrir 1. september 2009.Vegurinn er nr. 605 og liggur mill...
-
Frétt
/Ferðamálastofa og samgönguráðuneytið skrifa undir árangursstjórnunarsamning
Undirritaður hefur verið árangursstjórnunarsamningur milli samgönguráðuneytisins og Ferðamálastofu. Tilgangur hans er að festa í sessi ákveðið samskiptaferli milli þessara aðila og skerpa áherslur í ...
-
Frétt
/Fundur á fimmtudag um öryggi vega
Samgönguráð og samgönguráðuneytið standa næstkomandi fimmtudag, 22. febrúar, fyrir fundi um öryggi vega. Er þetta annar fundurinn í fundaröð samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum.F...
-
Frétt
/Nýtum tímann - Notum tæknina Dagskrá UT-ráðstefnunnar 2007
Í tilefni UT-dagsins standa forsætis- og fjármálaráðuneyti fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Nýtum tímann – Notum tæknina í Salnum, Kópavogi, 8. mars nk. kl. 13:00-16:30. Kynnt verða nokkur af stær...
-
Frétt
/Hefja á endurskoðun ferðamálaáætlunar
Ákveðið hefur verið að hefja endurskoðun á ferðamálaáætlun 2006 til 2015 en hún var samþykkt á Alþingi á vordögum 2005. Gert var ráð fyrir því að endurskoðunin færi fram fyrir árslok...
-
Frétt
/Rúmlega 380 milljarðar til samgöngumála á 12 árum
Samgönguáætlun 20007 til 2018 felur í sér stefnumótun og helstu markmið í samgöngumálum sem unnið skal að, skilgreiningu á grunnneti, áætlun um fjáröflun og yfirlit um útgjöld til helstu þátta í reks...
-
Frétt
/Ræddu ýmsar hliðar á sjálfbærum samgöngum
Öflugasta leiðin til að draga úr megnandi útblæstri frá bílum á Íslandi er að auka hlut dísilbíla; yfir 50% ferða fólks í Reykjavík til og frá vinnu eru styttri en 2 km; gera þarf ráð fyrir reiðhjólu...
-
Frétt
/Leyfisveitingar í veitinga- og gistihúsarekstri einfaldaðar
Í frumvarpi sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun er meðal annars gert ráð fyrir verulegri einföldun á leyfisveitingum í atvinnugreininni.Tilurð...
-
Frétt
/Tillögur að stefnu um opinn hugbúnað
Verkefnisstjórn um rafræna stjórnsýslu sem starfar í forsætisráðuneyti hefur unnið tillögur að stefnu stjórnvalda um opinn hugbúnað. Athugasemdir má senda fyrir 15. mars til skrifstofu upplýsingasamfé...
-
Frétt
/Flugstoðir ohf. undirbúi samgöngumiðstöð í Reykjavík sem einkaframkvæmd
Samgönguráðherra og formaður stjórnar Flugstoða ohf. hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem Flugstoðum er falinn undirbúningur að byggingu og rekstri samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri í Reykjavík s...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um stærð og þyngd ökutækja
Með auknum flutningum á landi hafa málefni sem varða stærð og þyngd ökutækja í flutningum á vegum verið í brennidepli og hvernig málum verði best háttað án þess að það komi niður á u...
-
Frétt
/Breiður hópur sýnenda á Tækni og viti 2007
Nú styttist óðum í stórsýninguna Tækni og vit 2007 og stefnir allt í að hún verði einn stærsti viðburður í íslenskum tækni- og þekkingariðnaði frá upphafi. Greinilegt er að mikill vöxtur er í tæknigei...
-
Frétt
/UT-blaðið 2007
UT-dagurinn verður haldinn á vegum forsætis- og fjármálaráðuneyta þann 8. mars næstkomandi. Með honum vilja ráðuneytin vekja athygli á þeim tækifærum sem Íslendingar hafa á sviði upplýsingatækni, rafr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/02/02/UT-bladid-2007/
-
Frétt
/UT-ráðstefnan 2007
Í tilefni UT-dagsins standa forsætis- og fjármálaráðuneytið að ráðstefnu í Salnum, Kópavogi, 8. mars kl. 13.00 til 16.30. Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um þjónustuveituna Ísland.is, nýjungar í þj...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/02/02/UT-radstefnan-2007/
-
Frétt
/Umferðareftirlit á þjóðvegum og í þéttbýli hert
Gengið hefur verið frá samningum milli Ríkislögreglustjórans, Vegagerðarinnar og Umferðarstofu fyrir hönd samgönguráðuneytisins um aukið umferðareftirlit lögreglunnar um land allt. Samningarnir eru g...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN