Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Könnun á umfangi upplýsingatækni innan stofnana ríkisins
Nýlega lauk ráðgjafafyrirtækið Intellecta gerð könnunar á umfangi upplýsingatækni innan stofnana ríkisins. Könnunin var unnin fyrir Samtök iðnaðarins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Meðal annars ...
-
Frétt
/Siglingaverndaráætlun fyrir Ísland staðfest
Siglingaverndaráætlun Íslands var nýlega undirrituð en hún snýst um verndun almannahagsmuna meðal annars vegna hugsanlegrar ógnar af völdum hryðjuverka. Grunnur áætlunarinnar er regl...
-
Frétt
/Viðhorfskönnun um öryggi í fiskiskipum
Nú stendur yfir meðal sjómanna á fiskiskipum viðhorfskönnun um öryggi um borð í íslenskum fiskiskipum. Könnunin er alþjóðlegt rannsóknarverkefni og hefur að geyma 100 spurningar um v...
-
Frétt
/Harðari viðurlög við umferðarlagabrotum í gildi á föstudag
Tvær reglugerðir er varða viðurlög og punkta í ökuferilsskrá vegna brota á umferðarlögum taka gildi föstudaginn 1. desember. Meginbreytingarnar eru annars vegar þær að sektir vegna u...
-
Rit og skýrslur
Mælir fyrir sex lagafrumvörpum í dag
24.11.2006 Innviðaráðuneytið Mælir fyrir sex lagafrumvörpum í dag Sturla Böðvarsson samgönguráðherra mælir í dag fyrir sex lagafrumvörpum sem hann leggur fram á Alþingi. Tvö þeirra snúast um flugmál,...
-
Frétt
/Syfjaðir ökumenn álíka varasamir og ölvaðir
Rætt var um áhrif áfengis og lyfja á akstur, slysarannsóknir og umferðaröryggi í alþjóðlegu samhengi á síðari degi Umferðarþings. Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur í lungnalækningum, sagði að syfjaðir...
-
Rit og skýrslur
Mælir fyrir sex lagafrumvörpum í dag
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra mælir í dag fyrir sex lagafrumvörpum sem hann leggur fram á Alþingi. Tvö þeirra snúast um flugmál, eitt um umferð, eitt um Póst og fjarskiptastofnu...
-
Frétt
/Mikilvægt að auka rannsóknir á orsökum umferðarslysa
Mikilvægt er að auka rannsóknir á umferðarslysum og orsökum þeirra, reglugerð um hækkun sekta við umferðarlagabrotum tekur gildi 1. desember og fyrirhugaðar breytingar á umferðarlögum gera ráð fyrir ...
-
Frétt
/Umferðarljósið til lögreglunnar á Blönduósi...
Lögreglan á Blönduósi fékk viðurkenninguna ,,Umferðarljósið? á umferðarþingi í dag fyrir framlag sitt til umferðaröryggis. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhenti Bjarna Stefánssyni, sýslumanni á ...
-
Frétt
/Full rök fyrir stórátaki í vegamálum
Stórátak í vegamálum var yfirskrift fundar Samtaka verslunar og þjónustu og Viðskiptaráðs Íslands í dag þar sem fjallað var um stórátak, nýjar lausnir og einkaframkvæmd í vegamálum. Sturla Böðvarsson...
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður samgönguráðherra
Kristrún Lind Birgisdóttir, aðstoðarskólastjóri Lindaskóla í Kópavogi, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Hefur hún störf í ráðuneytinu eftir næstu helgi.Kristrún L...
-
Frétt
/Nærri 100 skráðir á umferðarþing
Tveggja daga umferðarþing verður sett næstkomoandi fimmtudag með ávarpi Karls Ragnars, forstjóra Umferðarstofu, í kjölfarið flytur Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ávarp. Ráðherra ...
-
Frétt
/Aðstoðarmaður samgönguráðherra lætur af störfum
Bergþór Ólason, aðstoðarmaður samgönguráðherra, hefur látið af störfum í ráðuneytinu. Hann mun leita á önnur mið eins og segir í tilkynningu frá honum til samstarfsmanna.Bergþóri er ...
-
Frétt
/Bætt aðstaða fyrir skemmtiferðaskip undirbúin
,,Ég tel mjög mikilvægt að þessi mikilvæga viðbót við íslenska ferðaþjónustu fái þann sess sem henni ber og tel nauðsynlegt að um leið og tónlistar- og ráðstefnuhúsið er reist við hö...
-
Frétt
/Hópbílar fengu umhverfisverðlaun Ferðamálastofu
Hópbílar fengu í gær umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2006 og afhenti Sturla Böðvarsson samgönguráðherra fulltrúum fyrirtækisins verðlaunin við lok ferðamálaráðstefnunnar. Pálmar Sigurðsso...
-
Frétt
/Eigum að leita framfara og nýjunga
Við setningu ferðamálaráðstefnu í morgun sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra að fjölgun ferðamanna með auknu álagi á náttúru landsins ætti ekki að vera markmið heldur að auka tekjur og hagnað fe...
-
Frétt
/Hundrað ára afmæli Stórhöfðavita fagnað
Fagnað var í gær eitthundrað ára afmæli Stórhöfðavita í Vestmannaeyjum. Í afmælisathöfn sem Vestmannaeyjabær skipulagði var Óskar J. Sigurðsson vitavörður heiðraður fyrir störf sín við vitavörsluna í...
-
Frétt
/Stefnt að endurbótum á Akureyrarflugvelli
Í umræðum á Alþingi í dag um Akureyrarflugvöll og hugsanlegar umbætur á flugvellinum sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra nauðsynlegt að bæta aðstöðu á vellinum meðal annars með ...
-
Frétt
/Umfangsmikið vöktunar- og viðbragðskerfi í jarðgöngum
Mörg hundruð jarðgöng fyrir bíla- og/eða lestarumferð eru í vegakerfi Evrópulanda, mismunandi löng og umferðarþunginn er sömuleiðis mikill. Alls eru kringum 400 í ríkjum Evrópusambandsins og munu um ...
-
Frétt
/Ráðstefna um aðgengismál á Netinu
Ráðstefnan Aðgengi á Netinu: hvar erum við stödd? verður haldin á vegum SJÁ í samvinnu við forsætisráðuneytið og Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) þann 14. nóvember næstkomandi. Upplýsingasamfélagið á Ne...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN