Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Yfir 20 erindi á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar
Flutt var í gær 21 erindi á fimmtu ráðstefnu Vegagerðarinar um rannsóknir þar sem fjallað var um rannsóknir sem rannsóknasjóður Vegagerðarinnar hefur fjármagnað. Til sjóðsins rennur 1% af mörkuðum te...
-
Frétt
/Pétri K. Maack afhent skipunarbréf
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhenti í gær Pétri K. Maack skipunarbréf í embætti flugmálastjóra frá 1. janúar næstkomandi.Breytt skipan flugmála tekur gildi um næstu áramót þegar opinbera hluta...
-
Frétt
/Viðurlög við umferðarlagabrotum hert
Sendar hafa verið til birtingar í Stjórnartíðinum tvær nýjar reglugerðir þar sem hert eru viðurlög við umferðarlagabrotum. Önnur tekur til sekta og annarra viðurlaga vegna umferðarla...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um Flugmálastjórn og lögum um loftferðir undirbúnar
Í undirbúningi eru breytingar á lögum um Flugmálastjórn Íslands nr. 100/2006 og lögum um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum. Umsagnarfrestur er gefinn til 10. nóvember næst...
-
Frétt
/Mögulegt verði að gera ökutæki upptæk
Drög að frumvarpi til breytinga á umferðarlögum nr. 50/1987 eru nú tilbúin til umsagnar. Helstu breytingar fela í sér harðari viðurlög vegna hraðakstursbrota, þrepaskiptum ökuleyfisr...
-
Frétt
/Telur málsóknir vegna flugslysa ekki í þágu flugöryggis
Lagaumhverfi ríkja er mismunandi en okkur finnst sú þróun háskaleg sem borið hefur meira á að undanförnu að þeir sem kunna að tengjast flugslysum séu lögsóttir vegna þeirra jafnvel áður en rannsókn á...
-
Frétt
/Pétur K. Maack skipaður flugmálastjóri
Samgönguráðherra hefur skipað Pétur K. Maack í embætti flugmálastjóra frá 1. janúar 2007. Pétur hefur í tæpan áratug starfað sem framkvæmdastjóri flugöryggissviðs Flugmálastjórnar Íslands. Pétur er r...
-
Frétt
/Þjónustusamningur um bóklegt atvinnuflugmannsnám
Undirritaður hefur verið þjónustusamningur milli samgönguráðuneytisins og Flugskóla Íslands um bóklegt atvinnuflugmannsnám. Samningurinn felur í sér að Flugskólinn tekur að sér að sjá...
-
Frétt
/Drög að vegalögum til umsagnar
Samgönguráðuneytið óskar umsagna vegna draga að frumvarpi til vegalagaNefnd sem skipuð var að samgönguráðherra 17. janúar 2006 til að endurskoða vegalög nr. 45/1994 hefur skilað niðurstöðum í formi fr...
-
Frétt
/Fjárfestingar og framtíðarhorfur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Samgönguráðherra heimsótti í gær Flugstöð Leifs Eiríkssonar og kynnti sér helstu breytingar sem þar standa fyrir dyrum.Gert er ráð fyrir að fjárfestingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar (FLE) vegna uppb...
-
Rit og skýrslur
Ráðherraráðstefna um rafræna stjórnsýslu í Manchester- Greinargerð
Ráðherraráðstefna um rafræna stjórnsýslu fór fram dagana 24. og 25. nóvember í Manchester á Englandi. Á ráðstefnunni var samþykkt sameiginleg yfirlýsing sem ætlað er að styðja við áætlun Evrópusamband...
-
Frétt
/Ný vefsíða um samgönguáætlun
Opnuð hefur verið ný vefsíða um samgönguáætlun 2007 til 2018 og má sjá hana með því að smella á merkin efst til hægri á forsíðu vefs ráðuneytisins. Auk samgönguráætlunarinnar sjálfra...
-
Frétt
/Stefnt að einföldun leyfisveitinga
Smíðað hefur verið nýtt lagafrumvarp um veitinga- og gististaði og skemmtanahald sem einfalda á framkvæmd leyfisútgáfu fyrir rekstur á þessum sviðum. Unnið hefur verið að samningu fr...
-
Frétt
/Rætt um árangur af einkavæðingu skipaskoðunar
Á málþingi sem samgönguráðuneytið efndi til um árangur af einkavæðingu skipaskoðunar lýstu talsmenn skoðunarstofa, útvegsmanna og sjómanna viðhorfum sínum um hvernig til hefði tekist með framkvæmd h...
-
Rit og skýrslur
Forvali vegna aukins gsm-sambands á þjóðvegum lokið
19.10.2006 Innviðaráðuneytið Forvali vegna aukins gsm-sambands á þjóðvegum lokið Fjarskiptasjóður, sem stofnaður var með 2,5 milljarða króna framlagi sem fékkst við sölu Landssíma Íslands, undirbýr n...
-
Rit og skýrslur
Forvali vegna aukins gsm-sambands á þjóðvegum lokið
Fjarskiptasjóður, sem stofnaður var með 2,5 milljarða króna framlagi sem fékkst við sölu Landssíma Íslands, undirbýr nú þrenns konar verkefni á sviði aukinnar farsímaþjónustu, háhrað...
-
Frétt
/Iceland Naturally vekur athygli í London
Ég er mjög ánægður með aðsóknina sem sýnir að Ísland vekur áhuga og athygli meðal ferðaþjónustunnar, fjölmiðla og í viðskiptalífinu. Þetta segir Stephen Brown, forstöðumaður Icelandair í Bretlandi, u...
-
Rit og skýrslur
Ferðir til Reykjavíkur frá 16 landsbyggðasvæðum
Greinargerð þessi er 5. og lokaskýrsla Land-ráðs sf fyrir samgönguyfirvöld í rannsóknarverkefninu,,Áhrifasvið höfuðborgarsvæðisins og helstu þéttbýlisstaða?. Greinargerðin er byggð á könnun semunnin v...
-
Frétt
/Fjölbreytt dagskrá á þingi Hafnasambands sveitarfélaga
Strandsiglingar, uppbygging hafna, markaðssetning fyrir skemmtiferðaskip, vegir, flutningar og gjaldskrármál voru meðal umræðuefna á ár hafnasambandsþingi á Höfn í Hornafirði sem haldið er í gær og í...
-
Frétt
/Atlantsskip kannar arðsemi strandflutninga
Á fundi í samgönguráðuneytinu í gær með fulltúum skipafélaga, Samtaka verslunar og þjónustu og Vegagerðarinnar þar sem rætt var um þróun í landflutningum og strandsiglingum upplýsti ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN