Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samgönguráðherra kynnti sér ferðaþjónustu í Rangárþingi
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti í gær ferðaþjónustufyrirtækin Leirubakka og Hrauneyjar. Ræddi hann við forráðamenn þeirra, kynnti sér hugmyndir um uppbyggingu Hekluseturs og upplýsingagj...
-
Frétt
/17,5% raunaukning á útgjöldum til vegaframkvæmda
Raunaukning útgjalda ríkissjóðs til vegaframkvæmda var 17,5% á tímabilinu 1998 til 2006. Á sama tímabili hefur hlutdeild vegaframkvæmda af heildarfjárfestingum ríkissjóðs aukist úr 2...
-
Frétt
/Óviðunandi ástand í umferðinni
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra leggur áherslu á að hraðað verði uppsetningu hraðamyndavéla við þjóðvegi, umferðareftirlit lögreglu verði aukið, viðurlög við umferðarlagabrotum he...
-
Frétt
/Embætti flugmálastjóra auglýst
Samgönguráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti flugmálastjóra til fimm ára. Skipað verður í stöðuna frá 1. janúar 2007.Í auglýsingunni kemur fram að umsækjendur skuli ha...
-
Frétt
/Umtalsverðar tekjur af 190 komum skemmtiferðaskipa
Um það bil 190 erlend skemmtiferðaskip koma til landsins í sumar. Skipin hafa flest viðkomu í Reykjavíkurhöfn en mörg koma einnig við á einni eða tveimur öðrum höfum landsins. Gera má ráð fyrir að te...
-
Frétt
/Rætt um aukið samráð á netinu
Umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir voru umræðuefni á hádegisverðarfundi hjá Skýrslutæknifélagi Íslands í dag. Karl Alvarsson, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, var meða...
-
Frétt
/Ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir
Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið hefur tekið saman ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir en tilgangur þeirra er að auðvelda stofnunum, ráðuneytum og sveitarfélögum að auka sa...
-
Rit og skýrslur
Ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir
Notkun upplýsingatækni til að auka samráð og samskipti milli opinberra aðila og almennings (PDF -50,0Kb)
-
Frétt
/Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða ohf.
Þorgeir Pálsson flugmálastjóri hefur verið ráðinn forstjóri opinbera hlutafélagsins Flugstoða ohf. Tekur hann við starfinu um næstu áramót þegar Flugstoðir taka formlega til starfa. ...
-
Frétt
/Umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir, hádegisfundur á Grand Hótel Reykjavík 29. ágúst 2006
Nú er lokið tilraunaverkefnum á vegum forsætis- og félagsmálaráðuneytis sem fólust í að kanna hvernig og á hvaða sviðum auka megi samráð og samskipti milli almennings og opinberra aðila. Verkefnin unn...
-
Rit og skýrslur
Tilraunir til samráðs við íbúa með rafrænum hætti
Garðabær í samvinnu við verkefnisstjórn forsætisráðuneytisins um upplýsingasamfélagið. Tilraunir til samráðs við íbúa með rafrænum hætti (PDF - 33,2Kb)
-
Rit og skýrslur
Samráð og samskipti milli almennings og opinberra aðila
Samantekt um tilraunaverkefni á vegum félagsmálaráðuneytisins. Samráð og samskipti milli almennings og opinberra aðila (PDF - 372Kb)
-
Frétt
/Mikilvægt að sinna móttöku ferðamanna á sögustöðum
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti í gær Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og ræddi við forráðamenn Hallgrímskirkju á Saurbæ. Milli 10 og 12 þúsund ferðamenn heimsækja Saurbæ á ári hverju og segir...
-
Frétt
/Nýr formaður Rannsóknarnefndar flugslysa
Hallgrímur A. Viktorsson flugstjóri hefur verið skipaður formaður Rannsóknarnefndar flugslysa. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhenti Hallgrími skipunarbréf í gær.Skipan Hallgrím...
-
Frétt
/Þingeyrarflugvöllur endurnýjaður
Þingeyrarflugvöllur var formlega opnaður í gær eftir endurbætur sem hófust á vordögum 2005. Völlurinn þjónar nú sem eins konar varaflugvöllur fyrir Ísafjarðarflugvöll og eykur rekstraröryggi áætlunar...
-
Frétt
/Ný reglugerð um flutning hættulegra efna á vegum í undirbúningi
Verið er að leggja drög að nýrri reglugerð um flutning á hættulegum farmi á vegum. Drögin má sjá undir hlekknum Drög til umsagnar og er hagsmunaaðilum boðið að koma á framfæri athugasemdum eigi síðar...
-
Frétt
/Svissnesk yfirvöld samþykkja gagnkvæm flugleyfi
Flugmálastjórn Sviss hefur lýst því yfir að sæki íslenskir flugrekendur eftir leyfi til flugs til þriðju ríkja innan ESB frá Sviss (án viðkomu á Íslandi) muni svissneska flugmálastjó...
-
Frétt
/Hertar reglur um akstur hóp- og vörubifreiða í atvinnuskyni undirbúnar
Verið er að undirbúa breytingar á reglugerðum um ökuskírteini og eru þær kynntar á vefsíðu samgönguráðuneytisins undir hlekknum Drög til umsagnar. Snúast þær meðal annars um hækkuð a...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. ágúst 2006 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Ræða við hátíðarkvöldverð biskups Íslands á 900 afmæli Hóla 13. ágúst Sturla Böðvarsson s...
-
Frétt
/Fyrstu niðurstöður úr gæða- og öryggiskönnun þjóðvega
Niðurstöður úr fyrstu gæða- og öryggiskönnun á íslenska vegakerfinu voru kynntar í dag. Félag íslenskra bifreiðaeigenda sér um könnunina með stuðningi samgönguráðuneytisins og Umferðarstofu. Sturla B...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN