Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Könnun meðal farþega í innanlandsflugi 2006
Um 570 flugfarþegar frá átta flugvöllum á landsbyggðinni á leið til Reykjavíkur í mars ?apríl 2006tóku þátt í þessari viðhorfskönnun. Hún er hluti af rannsóknarverkefninu Áhrifasviðhöfuðborgarsvæðisin...
-
Frétt
/Á ábyrgð okkar allra að fækka slysum
Kringum fimm hundruð manns sóttu fund í Hallgrímskirkju síðdegis í dag, einn af sjö fundum sem haldinn var vegna tíðra umferðarslysa á árinu, til að minnast þeirra sem látist hafa og til að greina fr...
-
Frétt
/Öryggisvika sjómanna haldin í lok september
Siðustu vikuna í september verður haldin öryggisvika sjómanna í þriðja sinn. Þema vikunnar er tæknileg samvinna útgerða, áhafna og aðila í landi.Öryggisvikan verður sett formlega mán...
-
Frétt
/Æfing í ökugerði verði skylda frá 2008
Undirbúningur að rekstri æfingasvæða vegna ökukennslu, rekstur svonefndara ökugerða hefur staðið yfir um skeið hjá samgönguráðuneytinu. Er það í samræmi við umferðaröryggisáætlun ráð...
-
Frétt
/Ýmsir kostir við 2+1 vegi
Til skoðunar er hjá samgönguyfirvöldum að taka upp í auknum mæli gerð 2+1 vega á umferðarþyngstu þjóðvegunum út frá höfuðborgarsvæðinu. Með því yrði dregið úr hættu á árekstrum bíla ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/09/14/Ymsir-kostir-vid-2-1-vegi/
-
Frétt
/Fjöltækniskólinn kaupir Flugskólann
Gengið hefur verið frá kaupum Fjöltækniskóla Íslands á Flugskóla Íslands. Fjöltækniskólinn hefur tekið ýmsum breytingum síðustu misserin og veitir nú alhliða tæknimenntun á sviði sig...
-
Frétt
/Sjö borgarafundir vegna tíðra umferðarslysa
Efna á til sjö borgarafunda á morgun, fimmtudaginn 14. september kl. 17.15. Tilefnið er alda umferðarslysa að undanförnu og er yfirskrift fundanna sem verða haldnir á sama tíma: Nú s...
-
Frétt
/Um 90% telja flugþjónustu mjög mikilvæga fyrir byggðarlag sitt
Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal 573 farþega í innanlandsflugi á leið til Reykjavíkur frá átta flugvöllum sem unnin var fyrir samgönguyfirvöld liggja nú fyrir. Um 93% svarenda telj...
-
Frétt
/Opnaði vef um sögutengda ferðaþjónustu
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær vef um sögutengda ferðaþjónustu á ferðakaupstefnunni Vestnorden í Reykjavík. Kaupstefnunni lýkur í dag en hún er haldin á hverju ári, annað hvert ár á ...
-
Frétt
/Um 550 taka þátt í Vestnorden-ferðakaupstefnunni
Um 550 manns taka þátt í Vestnorden ferðakaupstefnunni sem nú stendur í Reykjavík, þar af kringum 200 kaupendur ferðaþjónustu frá um 30 löndum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti kaupstefnu...
-
Frétt
/Aðgengi allra að upplýsingum á vef - Leiðbeiningar um gerð aðgengilegra PDF skjala
Teknar hafa verið saman leiðbeiningar um hvernig sníða skal fyrirsagnir, myndir, gröf og fleira í Microsoft Word skjali og útbúa það á PDF sniði þannig að upplýsingarnar verði aðgengilegar blindum og ...
-
Frétt
/Yfirlýsing frá samgönguráðuneytinu
Samgönguráðuneytið vill taka fram vegna umfjöllunar í Morgunblaðinu í dag um hvalveiðimál að lögfræðingur sem þar er vitnað í varðandi hugsanlegar hvalveiðar Íslendinga er ekki starf...
-
Frétt
/Samgönguráðherra kynnti sér ferðaþjónustu í Rangárþingi
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti í gær ferðaþjónustufyrirtækin Leirubakka og Hrauneyjar. Ræddi hann við forráðamenn þeirra, kynnti sér hugmyndir um uppbyggingu Hekluseturs og upplýsingagj...
-
Frétt
/Um 1.300 milljónir króna til ferðamála á árinu
Um það bil 500 milljónum króna er veitt til beinna ferðamálaverkefna á þessu ári og fara af þeirri upphæð rúmlega 300 milljónir annars vegar til þriggja landkynningarskrifstofa erlendis og hins vegar...
-
Frétt
/17,5% raunaukning á útgjöldum til vegaframkvæmda
Raunaukning útgjalda ríkissjóðs til vegaframkvæmda var 17,5% á tímabilinu 1998 til 2006. Á sama tímabili hefur hlutdeild vegaframkvæmda af heildarfjárfestingum ríkissjóðs aukist úr 2...
-
Frétt
/Óviðunandi ástand í umferðinni
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra leggur áherslu á að hraðað verði uppsetningu hraðamyndavéla við þjóðvegi, umferðareftirlit lögreglu verði aukið, viðurlög við umferðarlagabrotum he...
-
Frétt
/Embætti flugmálastjóra auglýst
Samgönguráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti flugmálastjóra til fimm ára. Skipað verður í stöðuna frá 1. janúar 2007.Í auglýsingunni kemur fram að umsækjendur skuli ha...
-
Frétt
/Umtalsverðar tekjur af 190 komum skemmtiferðaskipa
Um það bil 190 erlend skemmtiferðaskip koma til landsins í sumar. Skipin hafa flest viðkomu í Reykjavíkurhöfn en mörg koma einnig við á einni eða tveimur öðrum höfum landsins. Gera má ráð fyrir að te...
-
Frétt
/Rætt um aukið samráð á netinu
Umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir voru umræðuefni á hádegisverðarfundi hjá Skýrslutæknifélagi Íslands í dag. Karl Alvarsson, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, var meða...
-
Rit og skýrslur
Ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir
Notkun upplýsingatækni til að auka samráð og samskipti milli opinberra aðila og almennings (PDF -50,0Kb)
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN