Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Samgönguráðherra fundar með forstöðumönnum sínum
14.02.2005 Innviðaráðuneytið Samgönguráðherra fundar með forstöðumönnum sínum Nýlega efndi Sturla Böðvarson til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins, formanna ráða á...
-
Frétt
/Formaður rannsóknarnefndar umferðarslysa
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað Ásdísi J. Rafnar hæstaréttarlögmann, formann rannsóknarnefndar umferðarslysa.Rannsóknarnefnd umferðarslysa var stofnuð árið 1996 er nef...
-
Rit og skýrslur
Samgönguráðherra fundar með forstöðumönnum sínum
Nýlega efndi Sturla Böðvarson til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins, formanna ráða á þess vegum auk forstjóra Íslandspósts.Er þetta í annað sinn sem samgönguráðher...
-
Frétt
/Tilkynning frá samgönguráðuneytinu vegna M/S Jökulfells
Í kjölfar sjóslyss, sem varð undan ströndum Færeyja, á leiguskipi Samskipa M/S Jökulfelli, hefur Rannsóknarnefnd sjóslysa boðið fram aðstoð sína við rannsókn slyssins. Rannsóknarnefn...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 8. febrúar 2005 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Fundur í Reykjanesbæ 7.2.2005 um örugga Reykjanesbraut Ágætu fundarmenn. Ég vil þakka Áh...
-
Frétt
/Tvöföldun Reykjanesbrautar verður senn að veruleika
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tilkynnti í gærkvöldi að síðasti áfangi á tvöföldun Reykjanesbrautar yrði boðinn út í vor.Síðasta sumar lauk fyrsta áfanga, eða 12,1 km., að tvöföldun Reykjanesbraut...
-
Ræður og greinar
Fundur í Reykjanesbæ 7.2.2005 um örugga Reykjanesbraut
Ágætu fundarmenn.
Ég vil þakka Áhugahópi um örugga Reykjanesbraut fyrir að bjóða mér til þessa fundar.Það er ánægjulegt – en kemur samt ekki á óvart – að finna fyrir...
-
Frétt
/Umsóknir um fjárframlög til rannsókna
Vegagerðin auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna rannsókna- og þróunarstarfs á árinu 2005.Rannsóknarflokkarnir í ár eru fjórir: Mannvirki Rannsóknir sem snúa að veginum sjálfum og því sem honum ti...
-
Frétt
/Enn fjölgar farþegum um Keflavíkurflugvöll
Nýjustu tölur frá Keflavíkurflugvelli sýna að 85.533 farþegar fóru um flugvöllinn nýliðinn janúarmánuð.Í janúar í fyrra fóru 73.962 farþegar um flugvöllinn og nemur því fjölgunin tæpum 16%. Fjölgun fa...
-
Frétt
/Ábyrgð vegna framkvæmda á ferðamannastöðum
Samkvæmt lögfræðiáliti ber framkvæmdaaðili sem annast hefur úrbætur á ferðamannastöðum enga ábyrgð á slysum sem verða á staðnum, nema slysið megi rekja beint til framkvæmdanna.Ferðamö...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. janúar 2005 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Samskip’s vessel named in Hamburg, 22nd January 2005. Ladies and Gentlemen. I should lik...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. janúar 2005 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Skipi Samskipa gefið nafn í Hamborg 22.janúar 2005 Herrar mínir og frúr. Fyrst vil ég le...
-
Ræður og greinar
Samskip’s vessel named in Hamburg, 22nd January 2005.
Ladies and Gentlemen. I should like to begin by offering my thanks for the honour shown to my wife and me to be here today when Samskip’s vessel is given the name Arnarfell. I should also...
-
Ræður og greinar
Skipi Samskipa gefið nafn í Hamborg 22.janúar 2005
Herrar mínir og frúr. Fyrst vil ég leyfa mér að þakka þann heiður sem mér og konu minni er sýndur með því að vera hér viðstaddur í dag þegar skipi Samskipa er gefið nafnið Arnarf...
-
Frétt
/Öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum
Tekið hefur gildi reglugerð nr. 17/2005 um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, nr. 666/2001.Reglugerðin felur fyrst og fremst í sér breytingu á viðauka I,...
-
Frétt
/Iceland Naturally heldur áfram í Norður-Ameríku
Samgönguráðherra skipar stýrihóp verkefnisins. Samgönguráðherra hefur, f.h. Ríkissjóðs, gert samning við átta íslensk útflutningsfyrirtæki og hagsmunaaðila um markaðssókn og kynning...
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árin 2002 og 2003
Skýrslur Rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árin 2002 og 2003 eru komnar út. Ársskýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa 2003 - útgáfuár 2005 (PDF - 2,8MB) Ársskýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa 2002 - útg...
-
Frétt
/Food and Fun hátíðin haldin í fjórða sinn
Matar- og skemmtihátíðin "Food and Fun" verður haldin á Íslandi í fjórða sinn dagana 16.-20. febrúar næstkomandi.Samstarfsaðili "Food and Fun" hátíðiarinnar er m.a. Iceland Naturally...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um almenningssamgöngur á landi
Í samgönguáætlun 2003-2014 var sett fram það markmið, að hægt verði að ferðast á milli höfuðborgarsvæðis og sem flestra staða á landinu á innan við 3 ½ klst. Auk þess var eitt af markmiðum samgönguáæt...
-
Frétt
/Siglingastofnun breytir framkvæmd við skráningu á aðalskipaskrá
Í kjölfar nýs álits Umboðsmanns Alþingis (mál nr. 4176/2004) hefur verið ákveðið, til að tryggja samræmi á milli skipaskrár og þinglýsingabóka, að framvegis miðist breytingar á eigend...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN