Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýtt Hafnaráð skipað
Samgönguráðherra hefur skipað nýtt Hafnaráð.Hafnaráð er skipað skv. lögum um Siglingastofnun Íslands nr. 6/1996. Núverandi Hafnaráð er skipað 4. júlí 2003 og fram yfir næstu alþingiskosningar og 25. m...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/07/04/Nytt-Hafnarad-skipad/
-
Frétt
/Samgönguráðherra skoðar framkvæmdir við nýja Þjórsárbrú
Fimmtudaginn 3. júlí s.l. fór Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ásamt Ragnhildi Hjaltadóttur ráðuneytisstjóra og Sigurbergi Björnssyni verkefnisstjóra að skoða framkvæmdir við nýja Þjórsárbrú.Fyrst v...
-
Rit og skýrslur
Samgöngur í tölum 2003
Samgöngur í tölum hafa skapað sér fastan sess og er nú gefið út í þriðja sinni. Tölulegar staðreyndir um samgöngumál eru nauðsynlegar fyrir þá sem láta sig samgöngur varða. Tilgangurinn með þessu riti...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2003/07/01/Samgongur-i-tolum-2003/
-
Frétt
/Nýtt Siglingaráð skipað
Samgönguráðherra hefur skipað nýtt Siglingaráð. Siglingaráð er skipað skv. lögum um Siglingastofnun nr. 6/1996 og er ráðherra til ráðuneytis í málum um siglinga- og vitamál. Núverandi Siglingaráð er a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/06/30/Nytt-Siglingarad-skipad/
-
Frétt
/Fundur um siglingavernd
Í gær 26. júní var haldinn kynningar- og samráðsfundur um siglingavernd. Fundurinn var ætlaður þeim sem koma á einn eða annan hátt að siglingavernd og var tilefnið að kynna þær skuldbindingar sem fel...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/06/27/Fundur-um-siglingavernd/
-
Frétt
/Rússnesk sendinefnd heimsækir samgönguráðuneytið
Þann 19. júní síðastliðinn kom rússnesk sendinefnd hingað til lands, en sendinefndin samanstóð af fulltrúum ýmissa hafna, aðallega hafnarstjórum víðs vegar að í Rússlandi. Tilgangur ferðarinnar var að...
-
Rit og skýrslur
Þórshöfn og Raufarhöfn heimsótt
25.06.2003 Innviðaráðuneytið Þórshöfn og Raufarhöfn heimsótt Ráðherra og ráðuneytisstjóri ásamt starfsmanni samgönguráðuneytis og Siglingastofnunar heimsóttu Þórshöfn og Raufarhöfn í síðustu viku. Á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2003/06/25/Thorshofn-og-Raufarhofn-heimsott/
-
Rit og skýrslur
Þórshöfn og Raufarhöfn heimsótt
Ráðherra og ráðuneytisstjóri ásamt starfsmanni samgönguráðuneytis og Siglingastofnunar heimsóttu Þórshöfn og Raufarhöfn í síðustu viku. Á Þórshöfn var fagnað með heimamönnum að lokið hefur verið við d...
-
Frétt
/Siglingavernd
Þann 1. júlí 2004 tekur gildi ný alþjóðleg siglingaverndaráætlun.Í desember 2002 samþykkti Alþjóðasiglingastofnunin, IMO, sem er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna, sérstakar ráðstafanir til að auka ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/06/25/Siglingavernd/
-
Frétt
/Ný heimasíða hjá Flugmálastjórn Íslands
Flugmálastjórn Íslands er komin með nýja heimasíðu á slóðinni www.flugmalastjorn.is . Markmiðið með nýju heimasíðunni er m.a. að auka þjónustu við aðila í flugi sem og almenning. Stefnt er að því að a...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. júní 2003 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Ávarp samgönguráðherra við formlega opnun Safnhússins Eyratúni á Ísafirði Við opnun Safnah...
-
Ræður og greinar
Ávarp samgönguráðherra við formlega opnun Safnhússins Eyratúni á Ísafirði
Við opnun Safnahússins Eyratúni á Ísafirði ávarpaði samgönguráðherra Sturla Böðvarsson viðstadda.
Íbúar Ísafjarðarkaupstaðar og aðrir gestir. Gleðilegan þjóðhátíðardag.Það er vissulega fa...
-
Frétt
/Safnahúsið Eyratúni á Ísafirði opnað
Gamla sjúkrahúsið á Ísafirði hefur fengið nýtt hlutverk en á þjóðhátíðardaginn var opnað nýtt safnahús Ísfirðinga sem ber heitið Safnahúsið Eyratúni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði húsið fo...
-
Rit og skýrslur
Framtíðarnefnd ferðaþjónustunnar
Skipuð var nefnd á vegum samgönguráðuneytisins þann 25. maí 2001. Henni var ætlað að horfa fram á veginn til ársins 2030 og leitast við að meta þá sýn sem við blasir í ferðaþjónustu svo atvinnugreinin...
-
Frétt
/Nýr formaður Iceland Naturally skipaður
Nýlega var haldinn árlegur fundur Iceland Naturally þar sem tilkynnt var að samgönguráðherra hefði skipað Thomas Möller formann verkefnisins og Ársæl Harðarson sem meðstjórnanda.
Fráfaran...
-
Frétt
/Ný samgöngunefnd
Á vegum Alþingis hefur verið kosin ný samgöngunefnd. Guðmundur Hallvarðsson, formaður. Kristinn H. Gunnarsson, varaformaður. Ásta R. Jóhannesdóttir. Guðjón Hjörleifsson. Einar Már Sigurðsson. Guðjón ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/06/10/Ny-samgongunefnd/
-
Frétt
/Fundir um ný hafnalög
Samgönguráðuneytið boðar til kynningarfunda um ný hafnalög og fleira sem tengist hafnamálefnum.Fundirnir eru einkum ætlaðir stjórnendum hafna og fulltrúum í hafnastjórnum. Á fundunum munu halda erindi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/06/03/Fundir-um-ny-hafnalog/
-
Frétt
/Skipað í embætti ráðuneytisstjóra samgönguráðuneytis
Samgönguráðherra hefur skipað Ragnhildi Hjaltadóttur í embætti ráðuneytisstjóra samgönguráðuneytisins frá og með 1. júní nk. Tekur hún við af Halldóri S. Kristjánssyni, sem hefur verið staðgengill Jón...
-
Frétt
/Ferðaskrifstofuleyfi
Lögum samkvæmt ber ferðaskrifstofum sem selja ferðir til útlanda að vera með leyfi frá samgönguráðuneytinu
Einnig er ferðaskrifstofum sem taka á móti erlendum ferðamönnum og/eða skipulegg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/05/23/Ferdaskrifstofuleyfi/
-
Frétt
/Nýr maður tekur sæti í Rannsóknarnefnd flugslysa
Samgönguráðherra hefur skipað Pál Valdimarsson, vélaverkfræðing, í Rannsóknarnefnd flugslysa. Páll er prófessor við verkfræðideild Háskóla Íslands.Rannsóknarnefnd flugslysa skipa þá nú auk Páls þeir Þ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN