Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 30. mars til 5. apríl 2020
Mánudagur 30. mars Kl. 10.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Kl. 11.00 Viðtal við Karl Eskil Pálsson á N4. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Þriðjudagur 31. mars Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Miðvik...
-
Frétt
/Lágmarks flugsamgöngur tryggðar með samningi við Icelandair
Stjórnvöld hafa samið við Icelandair um flug til Evrópu og Bandaríkjanna en tilgangurinn er að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og frá landinu vegna Covid-19 faraldursins. Um er að ræða flug til Bos...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla aðgerðahóps um aðstöðu á Akureyrarflugvelli
Skýrsla aðgerðahóps um aðstöðu á Akureyrarflugvelli Viðbygging reist við flugstöðina á Akureyri (frétt dags. 30.03.20)
-
Frétt
/Miklar fjárfestingar í samgöngum, fjarskiptum og byggðamálum til að vinna gegn samdrætti
31.03.2020 Innviðaráðuneytið Miklar fjárfestingar í samgöngum, fjarskiptum og byggðamálum til að vinna gegn samdrætti Golli Á þessu ári verða 6,5 milljarðar kr. settir í samgöngumál, 550 milljónir í ...
-
Frétt
/Miklar fjárfestingar í samgöngum, fjarskiptum og byggðamálum til að vinna gegn samdrætti
Á þessu ári verða 6,5 milljarðar kr. settir í samgöngumál, 550 milljónir í uppbyggingu fjarskiptakerfa og 300 milljónir til byggðamála til að sporna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldur...
-
Frétt
/Viðbygging reist við flugstöðina á Akureyri
Nauðsynlegt er að byggja við flugstöðina á Akureyrarflugvelli til að geta veitt viðunandi þjónustu samtímis fyrir millilanda- og innanlandsflug. Þetta eru niðurstöður skýrslu aðgerðahóps sem samgöngu-...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 23.-29. mars 2020
Mánudagur 23. mars Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 17.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Þriðjudagur 24. mars Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Miðvikudagur 25. mars Kl. 09.00 Fundur með formanni...
-
Frétt
/133,6 milljónir í styrki til fjarvinnslustöðva
29.03.2020 Innviðaráðuneytið 133,6 milljónir í styrki til fjarvinnslustöðva Hugi Ólafsson Frá árinu 2018 hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt átta verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva, ...
-
Frétt
/133,6 milljónir í styrki til fjarvinnslustöðva
Frá árinu 2018 hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt átta verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva, á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Markmiðið með framlögum er...
-
Frétt
/Sveitarstjórnir fá frest til að skila ársreikningum
27.03.2020 Innviðaráðuneytið Sveitarstjórnir fá frest til að skila ársreikningum Ákveðið hefur verið að veita öllum sveitarstjórnum landsins heimild til að framlengja tímafresti um meðferð og skil ár...
-
Frétt
/Sveitarstjórnir fá frest til að skila ársreikningum
Ákveðið hefur verið að veita öllum sveitarstjórnum landsins heimild til að framlengja tímafresti um meðferð og skil ársreikninga. Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra varðandi s...
-
Frétt
/Reglugerðir um skráningu og skoðun ökutækja í samráðsgátt
Drög að breytingum á reglugerð um skráningu ökutækja og drög að nýrri reglugerð um skoðun ökutækja hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn ums...
-
Frétt
/Álagningu vanrækslugjalda vegna skoðunar ökutækja frestað um mánuð
Álagningu vanrækslugjalds þann 1. apríl vegna skoðunar ökutækja verður frestað um einn mánuð til 1. maí vegna COVID-19 faraldursins. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest ákvörðunina með...
-
Frétt
/Framkvæmdum á flugvöllum á Akureyri og Egilsstöðum flýtt
Stækkun við flugstöð á Akureyri, flughlað á Akureyri og akbraut á Egilsstaðaflugvelli verða meðal fjölbreytta samgönguframkvæmda í viðamiklum efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru um sí...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. mars 2020 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Flugstöð og varaflugvellir Birt á Vísi.is 24. mars 2020 Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjá...
-
Ræður og greinar
Flugstöð og varaflugvellir
Birt á Vísi.is 24. mars 2020 Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/03/24/Flugstod-og-varaflugvellir/
-
Frétt
/Sex milljarðar í samgönguframkvæmdir á þessu ári
Samgönguframkvæmdir fyrir sex milljarða króna, sem allar koma til framkvæmda árið 2020, eru veigamikill liður í efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins, sem leiðtogar ríkisstjó...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 16.-22. mars 2020
Mánudagur 16. mars Kl. 09.00 Stöðufundur með formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga. Kl. 09:30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl. 10:30 Fundur í ráðherranefnd um samræm...
-
Frétt
/Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19
Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja Frestun og afnám opinberra gjalda Ferðaþjónusta styrkt Sérstakur barnabótaauki með öllum...
-
Frétt
/Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og greiðsluörðugleikum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN