Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samkomulag um að efla rafræna birtingu reglugerða
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra undirrituðu í dag samning um verkefni sem lýtur að rafrænni birtingu reglugerða. Verkefnið felst í því að uppfæra allar gildandi reglugerðir og...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 24. febrúar til 1. mars 2020
Mánudagur 24. febrúar Kl. 09.00 Fundur Þjóðhagsráðs. Kl. 12.00 Hádegisverðarfundur með forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 17.00 Hella – opinn fundur. Kl...
-
Frétt
/Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is
Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...
-
Frétt
/Styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2020
Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2020 verði til verkefna samkvæmt b) lið 7. gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð en þar segir: „Styrkir til ve...
-
Frétt
/Ný flugstefna eflir innanlandsflug
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði í þeirri samgönguáætlun sem nú liggur fyrir Alþingi fram flugstefnu fyrir Ísland, þá fyrstu sinnar tegundar. Var það gert á árinu sem flug á Íslandi átti 100...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 17.-23. febrúar 2020
Mánudagur 17. febrúar Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 15.00 Fundur með Orra Haukssyni, forstjóra Símans, um öryggi og uppbyggingu fjarskiptainnviða. Kl. 16:45 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. K...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um skip í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um skip hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með ...
-
Frétt
/Sigurður Ingi fundaði með samgönguráðherrum Noregs og Danmerkur
Samhliða heimsþingi um umferðaröryggi í Stokkhólmi, sem lauk í gær, átti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tvíhliða fundi með Knut Arild Hareide samgönguráðherra Noregs a...
-
Frétt
/Núllsýn í umferðaröryggi er framtíðin
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sótti heimsþing um umferðaröryggi (3rd Global Ministerial Conference on Road Safety), sem lauk í Stokkhólmi í dag. Markmið ráðstefnunnar...
-
Frétt
/Ungt fólk öflugustu málsvararnir fyrir umferðaröryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ávarpaði síðdegis í gær ráðstefnu YOURS, samtaka ungmenna sem berjast fyrir umferðaröryggi, sem haldin er í Stokkhólmi. Ráðherra tók ein...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 10.-16. febrúar 2020
Kjördæmadagar Mánudagur 10. febrúar Kl. 12.00 Norðfjörður – opinn fundur. Kl. 17.00 Höfn í Hornafirði – opinn fundur. Þriðjudagur 11. febrúar Kl. 19.30 Fundur með sveitarstjórn Borgarbyggðar. Kl. 20.0...
-
Frétt
/Sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi staðfest
14.02.2020 Innviðaráðuneytið Sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi staðfest Hugi Ólafsson Snæfell Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra staðfesti í dag sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavo...
-
Frétt
/Sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi staðfest
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra staðfesti í dag sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í eitt sveitarfélag. Með sameiningunni verður til eit...
-
Frétt
/Frumvarp um lágmarksíbúafjölda í samráðsgátt
12.02.2020 Innviðaráðuneytið Frumvarp um lágmarksíbúafjölda í samráðsgátt Golli Drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum sem innleiðir á ný ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga ha...
-
Frétt
/Frumvarp um lágmarksíbúafjölda í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum sem innleiðir á ný ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Samkvæmt frumvarpinu verður...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 3.-9. febrúar 2020
Mánudagur 3. til þriðjudagur 4. febrúar Fundur norrænna samstarfsráðherra í Kaupmannahöfn, sjá frétt. Miðvikudagur 5. febrúar Kl. 10.00 Flugstöð á Akureyri- samvinnuverkefni. Fundur með Ragnari Atla G...
-
Frétt
/Úrslit ráðin eftir spennandi netöryggiskeppni íslenskra ungmenna
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, veitti viðurkenningar og verðlaun í landskeppni Níunnar, netöryggiskeppni íslenskra ungmenna, sem haldin var á UTmessunni í Hörpu um hel...
-
Frétt
/Netöryggiskeppni íslenskra ungmenna í Hörpu um helgina
Landskeppni Níunnar, netöryggiskeppni íslenskra ungmenna, fer fram í dag og á morgun á UTmessunni í Hörpu. Markmið keppninnar er að leita að ungu fólki sem hefur áhuga á netöryggismálum og hvetja það ...
-
Frétt
/Nýja framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf bar hæst á formennskuárinu
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, kynnti í dag skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar á Alþingi og samantekt um formennskuár Íslands. Í þeim er gerð grein fyrir viðburðar...
-
Frétt
/Skýrsla birt um stöðu Norðurlanda
04.02.2020 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið Skýrsla birt um stöðu Norðurlanda Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, í pallborðsumræðum...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2020/02/04/Skyrsla-birt-um-stodu-Nordurlanda-/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN