Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Boðað til verkefnasamkeppni um umhverfismál meðal grunnskólabarna
Boðað er til árlegrar verkefnasamkeppni um umhverfismál á meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Keppnin kallast Varðliðar umhverfisins og það eru umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reyk...
-
Frétt
/Árangur loftslagsráðstefnunnar í Cancún
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra birtist í Fréttablaðinu 11. janúar 2011. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Cancún í Mexíkó í desember síðastliðinn var árangursrík a...
-
Frétt
/Drög að frumvörpum vegna fullgildingar Árósasamningsins til umsagnar
Almenningi gefst nú tækifæri til að koma á framfæri athugasemdum við drög að frumvörpum sem lögð eru fram vegna fullgildingar Árósasamningsins. Hægt er að senda athugasemdir með tölvupósti á postur@um...
-
Frétt
/Forstjóri Mannvirkjastofnunar settur til þriggja mánaða
Umhverfisráðherra hefur sett Björn Karlsson, fráfarandi brunamálastjóra, til að gegna starfi forstjóra Mannvirkjastofnunar í þrjá mánuði. Ný lög um mannvirki öðluðust gildi í gær og koma til framkvæmd...
-
Frétt
/Árangursstjórnunarsamningar undirritaðir
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og forstöðumenn átta stofnana ráðuneytisins undirrituðu nýverið árangursstjórnunarsamninga milli umhverfisráðuneytisins og stofnana þess. Samningarnir festa í s...
-
Frétt
/Dregið úr losun öflugra gróðurhúsalofttegunda
Ný reglugerð umhverfisráðuneytisins gerir auknar kröfur um menntun og starfsumhverfi bifvélavirkja, rafvirkja og starfsfólks í kæli- og frystiiðnaði. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr losun flúo...
-
Frétt
/Umsagnarfrestur framlengdur til 21. janúar
Frumvarpsdrög um breytingar á lögum um náttúruvernd eru nú opin öllum til umsagnar og hefur umsagnarfrestur verið framlengdur til og með 21. janúar 2011. Til stóð að umsagnarfrestur yrði til 7. janúar...
-
Frétt
/Nýtt húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands
Náttúrufræðistofnun Íslands er flutt í nýtt húsnæði í Garðabæ sem er sérstaklega hannað fyrir starfsemi stofnunarinnar. Í húsinu er nýjustu tækni beitt til að tryggja varðveislu náttúrugripa, sem...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. desember 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðher...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra við vígslu húss Náttúrufræðistofnunar Íslands
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við vígslu húsnæðis Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti föstudaginn 17. desember 2010. Ágæta starfsfólk Náttúrufræðistofnunar...
-
Frétt
/Alþingi samþykkti lög um mannvirki
Alþingi samþykkti í dag frumvarp umhverfisráðherra til laga um mannvirki. Markmið nýju laganna er að auka öryggi og gæði mannvirkja, efla neytendavernd, gera stjórnsýslu mannvirkjamála sem skilvirkast...
-
Frétt
/Samstarf Íslands og Bretlands á sviði rannsókna og eftirlits með eldsumbrotum
Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins og Ian Whitting, sendirherra Bretlands á Íslandi, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu umhverfisráðuneytis Íslands og viðskipta- og nýsköpunar...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. desember 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðher...
-
Frétt
/Níutíu ár liðin frá stofnun Veðurstofu Íslands
Veðurstofa Íslands fagnar níutíu ára afmæli á þessu ári og af því tilefni efnir stofnunin til afmælisfundar í dag og veðurspáleiks á heimasíðu stofnunarinnar. Afmælisfundur Afmælisfundurinn hóf...
-
Frétt
/Tillögur að breytingum á náttúruverndarlögum til umsagnar
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á náttúruverndarlögum er nú opið til umsagnar. Drögin voru unnin af nefnd sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í nóvember 2009 til að vinna að e...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á afmælishátíð Veðurstofu Íslands
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf afmælisfundar sem haldinn var 14. desember 2010 í tilefni af 90 afmæli Veðurstofu Íslands. Góðir gestir, Veðurathuganir e...
-
Frétt
/Samkomulag í loftslagsmálum í Cancún
Samkomulag náðist í dag á loftslagsráðstefnunni í Cancún í Mexíkó um efldar alþjóðlegar aðgerðir og fjármögnun í loftslagsmálum. Eitt stærsta skrefið í samkomulaginu eru vilyrði um stóraukin framlög t...
-
Frétt
/Heimsminjanefnd Íslands opnar heimasíðu
Heimsminjanefnd Íslands hefur opnað heimasíðu um heimsminjasamning UNESCO og framkvæmd hans hér á landi. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherr...
-
Rit og skýrslur
Framkvæmdaáætlun um líffræðilega fjölbreytni
Umhverfisráðuneytið hefur unnið áætlun um framkvæmd stefnumörkunar um líffræðilega fjölbreytni. Stefnumörkunin var samþykkt í ríkisstjórn árið 2008 en Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði s...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra afhenti Sólborg Grænfánann
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti nýverið leikskólanum Sólborg í Reykjavík Grænfánann. Nú taka tæplega 200 skólar á öllum skólastigum þátt í verkefninu Skólar á grænni grein (Eco-Schools...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN