Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samkomulag Íslands og Evrópusambandsins í loftslagsmálum
Ráðherraráð Evrópusambandsins ákvað á fundi sínum í dag að ganga til samninga við Ísland um fulla þátttöku Íslands í aðgerðum ESB til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eftir 2012, en þá lýkur fy...
-
Frétt
/Þjóð meðal þjóða
Augu heimsins beinast nú að loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn þar sem fram fer fimmtánda aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Mismiklar vonir eru bundnar við niðurstöðu fundarins...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/12/11/Thjod-medal-thjoda/
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Drög að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt: Átta meginaðgerðir eiga að leiða til 19-32% minni losunar 2020 Minnka á losun frá samgöngum og sjávarútvegi og auka bindingu kolefnis Ísland á að geta...
-
Frétt
/Auglýsing um styrki til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra
Samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, eins og henni var breytt með 39. gr. laga nr. 164/2002, úthlutar umhverfisráðherra fé til r...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til náttúru- og umhverfisverðlauna ráðsins 2010. Þá verða verðlaunin veitt norrænu fyrirtæki, stofnun, fjölmiðli eða einstaklingi, sem hefur verið í fararbro...
-
Frétt
/Kortlagningu landgerða á Íslandi lokið
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og starfsfólk Landmælinga kynntu í gær niðurstöður CORINE-verkefnisins. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að byggingarsvæði stækkuðu um 1055% árin 20...
-
Frétt
/Fulltrúar ungs fólk vilja aðgerðir í loftslagsmálum
Fulltrúar ungra félaga í Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hafa afhent Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra áskorun þar sem íslensk stjórnvöld eru hvött til að sýna öðrum þjóðum heims gott fordæ...
-
Frétt
/Frumvarp um aukna umhverfisábyrgð
Vernd náttúru og umhverfis er aukin til mikilla muna með nýju frumvarpi um ábyrgð þess sem veldur umhverfisstjóni frá ákveðinni starfsemi. Frumvarpið er byggt á mengunarbótareglunni og felur í sér að ...
-
Frétt
/Nýtt skólaráð Brunamálaskólans
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað skólaráð Brunamálaskólans til næstu fjögurra ára. Hlutverk skólaráðsins er að vera Brunamálastofnun til ráðgjafar um fagleg og rekstrarleg málefni ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra afhendir Svansvottun
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti nýverið ræstingarsviði ISS Ísland vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins. Mikill áhugi virðist nú vera fyrir Svansvottun og þrettán fyrirtæki hafa s...
-
Frétt
/Eldvarnaátak í grunnskólum
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og slökkviliðsmenn úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins heimsóttu nemendur Ísaksskóla í gær og fræddu þau um helstu atriði eldvarna. Þá fengu börnin bókina um Gl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/11/21/Eldvarnaatak-i-grunnskolum/
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. nóvember 2009 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðher...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra Umbúðalaus umræða - málþing um neyslu og úrgangsmál
Ágætu ráðstefnugestir, Það er mér mikil ánægja að taka þátt í þessu málþingi hér í dag um neyslu og úrgangsmál. Þeir sem standa að þessu málþingi vilja vekja umræðu um neyslumenningu okkar og tengs...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir Hekluskóga
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti Hekluskóga í gær. Farið var um starfssvæði Hekluskóga í Þjórsárdal, Hafi og Árskógum í fylgd Hreins Óskarssonar, verkefnisstjóa Hekluskóga og fleiri s...
-
Frétt
/Náttúruverndarlög verða endurskoðuð
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að hefja endurskoðun á lögum um náttúruvernd með það fyrir augum að styrkja stöðu náttúruverndar í landinu. Ráðist er í endurskoðunina vegna brýnn...
-
Frétt
/Breytendur afhentu umhverfisráðherra undirskriftalista
Fulltrúar Breytenda, ungliðahreyfingar Hjálparstarfs kirkjunnar, afhentu Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra, undirskriftir sem hreyfingin safnaði undir yfirskriftinni hlýnun jarðar er mannréttin...
-
Frétt
/Nýtt kennsluefni um loftslagsbreytingar
Nýr kennsluvefur um loftslagsbreytingar var opnaður í Sjálandsskóla í Garðabæ í dag, norræna loftslagsdaginn. Vefurinn er hluti af námsefni um loftslagsbreytingar sem Námsgagnastofnun gefur út, með st...
-
Frétt
/Átak gegn akstri utan vega
Landið er okkar dýrmætasta auðlind og tilgangslaus skemmdarverk á því eru óþolandi. Þetta er meðal þess sem segir í meðfylgjandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra um átak gegn akstri uta...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/11/09/Atak-gegn-akstri-utan-vega/
-
Frétt
/Ný vefsíða Skógræktarinnar
Skógrækt ríkisins hefur opnað nýja og breytta vefsíðu. Markmið með breytingunum er að einfalda viðmót síðunnar og bæta við efni af ýmsum toga. Meðal helstu nýjunga má nefna að ítarlegri upplýsingar má...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/11/05/Ny-vefsida-Skograektarinnar/
-
Frétt
/OSPAR óskar eftir athugasemdum
OSPAR samningurinn sem fjallar um verndun Norðaustur-Atlantshafsins vinnur að skýrslu um ástand hafsins sem koma mun út árið 2010. Sambærileg skýrsla var gefin út árið 2000 og vakti þá töluverða athyg...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN