Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samvinna um framkvæmd náttúruverndaráætlunar
Á dögunum lagði ég fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009 – 2013. Markmið náttúruverndaráætlunarinnar er að halda áfram að byggja upp net verndarsvæða til þess að...
-
Rit og skýrslur
Miklir möguleikar á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Á vordögum 2007 skipaði umhverfisráðherra sérfræðinganefnd til að fjalla um tæknilega möguleika á að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda í mismunandi geirum samfélagsins: orkuframleiðslu; sa...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra flaggar Grænfána í Furugrund
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti nemendum og starfsfólki leikskólans Fururgrundar í Kópavogi Grænfánann í liðinni viku. Þetta var fyrsti Grænfáninn sem Svandís afhendir frá því að hún t...
-
Frétt
/Alþjóðlegi jarðvegsverndardagurinn
Umhverfisráðuneytið og Landgræðsla ríkisins standa fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 16. júní á Grand Hótel í tilefni af alþjóðlega jarðvegsverndardeginum , sem er 17. Júní. Boðið verður upp á morg...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra mælir fyrir náttúruverndaráætlun 2009-2013
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra mælti fyrir þingsályktunartillögu um náttúruverndaráætlun 2009-2013 á Alþingi í dag. Lagt er til að þrettán svæði verði friðlýst á tímabilinu. Þar á meðal er ge...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir stofnanir umhverfisráðuneytisins
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur heimsótt stofnanir umhverfisráðuneytisins á undanförnum dögum. Hún hefur nýtt heimsóknirnar til að kynna sér starfsemi stofnananna og til að ræða við star...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. júní 2009 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið UAR Efst á baugi Skýr skilaboð - Ísland ætlar að draga úr losun til 2020 Svandís Svavarsdóttir ,,Í Kýótó var erin...
-
Frétt
/Skýr skilaboð - Ísland ætlar að draga úr losun til 2020
,,Í Kýótó var erindi Íslands einkum að biðja um undanþágur frá reglum bókunarinnar. Í Kaupmannahöfn mun Ísland ganga til liðs við þau ríki sem ætla sér að vera í framvarðasveit í baráttunni gegn lofts...
-
Frétt
/Tímamót í stefnu ríkisstjórnar Íslands um losun gróðurhúsalofttegunda
Íslensk stjórnvöld vilja draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um að minnsta kosti 15% til 2020, miðað við árið 1990. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra þess efni...
-
Frétt
/Fleiri þrávirk lífræn efni bönnuð
Aðildarríki Stokkhólmssamningsins hafa fallist á þýðingarmikið samkomulag um að banna níu þrávirk lífræn efni til viðbótar við þau tólf efni sem þegar hafa verið bönnuð. Þetta var niðurstaða fjórða að...
-
Frétt
/Miklir möguleikar á sviði umhverfisbótaverkefna
Norræna umhverfisfjármögnunarfélagið (NEFCO) og norræni verkefnaútflutningssjóðurinn (NOPEF) kynntu starfsemi sína á morgunverðarfundi á Grand Hótel í morgun. Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhv...
-
Frétt
/Norðurlönd brautryðjendur í umhverfistækni
Norðurlöndin munu styrkja stöðu sína sem brautryðjendur á sviði umhverfistækni. Þetta ítrekuðu norrænu umhverfisráðherrarnir á fundi sínum í Svartsengi sem lauk í dag. Íslendingar fara með formennsku ...
-
Frétt
/Hafdís Gísladóttir ráðin aðstoðarmaður umhverfisráðherra
Hafdís Gísladóttir, verkefnastjóri hjá Umboðsmanni barna, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra. Hafdís er með meistarapróf í opinberri stjórnsýslu frá félagsvísin...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. maí 2009 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra á ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Degi líffræðilegrar fjölbreytni 2009
Góðir fundargestir, Velkomin á þennan morgunverðarfund á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands og umhverfisráðuneytisins á Degi líffræðilegrar fjölbreytni. 22. maí er tileinkaður vernd lífrí...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. maí 2009 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra á ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands 2009
Ágætu starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands Það er mér sérstök ánægja að ávarpa ársfund Náttúrufræðistofnunar Íslands á 10. degi mínum í stóli umhverfisráðherra. Stofnunin er með elstu menningar...
-
Frétt
/Opinn kynningarfundur með NEFCO og NOPEF
Norræna umhverfisfjármögnunarfélagið (NEFCO) og norræni verkefnaútflutningssjóðurinn (NOPEF) efna til kynningar á starfsemi sjóðanna miðvikudaginn 27. maí kl. 08.15–10.00 á Grand Hótel Reykjavík...
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um ágengar framandi tegundir
Umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun Íslands boða til morgunverðarfundar á degi líffræðilegrar fjölbreytni, 22. maí, kl. 8:00 til 10:00 í Sunnusal Hótel Sögu. Fjallað verður um ágengar framandi ...
-
Frétt
/Loftslagsbreytingar örari en áður var talið
Loftslagsbreytingar á Norðurslóðum eru enn hraðari en talið hefur verið til þessa. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu sem haldin var í tengslum við ráðherrafund Norðurskautsráðsins í Tromsö ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN