Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Loftslagsbreytingar örari en áður var talið
Loftslagsbreytingar á Norðurslóðum eru enn hraðari en talið hefur verið til þessa. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu sem haldin var í tengslum við ráðherrafund Norðurskautsráðsins í Tromsö ...
-
Frétt
/Alþjóðlegi farfugladagurinn
Haldið var upp á alþjóðlega farfugladaginn á Álftanesi í gær. Boðið var upp á gönguferð og fuglaskoðun, leiðbeiningar um fuglaljósmyndun og ýmsar upplýsingar um fugla, ferðir þeirra og farleiðir. Alþ...
-
Frétt
/Svandís Svavarsdóttir tekur við embætti umhverfisráðherra
Svandís Svavarsdóttir tók við embætti umhverfisráðherra í dag, sunnudaginn 10. maí 2009, af Kolbrúnu Halldórsdóttur sem gegnt hefur embætti umhverfisráðherra síðan 1. febrúar 2009. Svandís var kosin ...
-
Frétt
/Úthlutað úr Kvískerjasjóði
Nýlega úthlutaði Kvískerjasjóður styrkjum ársins 2009 og er það sjötta úthlutun frá stofnun hans árið 2003. Tólf umsóknir bárust og var samanlögð upphæð umsókna á sjöttu milljón króna. Að þessu sinni ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/05/08/Uthlutad-ur-Kviskerjasjodi/
-
Frétt
/Hjólað í vinnuna
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra tók þátt í að ræsa átakinu Hjólað í vinnuna í Húsdýragarðinum í Reykjavíku í morgun. Hún flutti þar stutt ávarp og hjólaði svo af stað með Ólafi Rafnssyni, for...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/05/06/Hjolad-i-vinnuna/
-
Frétt
/Ísland tekur við formennsku í vinnuhóp um vernd lífríkis Norðurslóða
Ísland tók við formennsku í vinnuhóp Norðurskautsráðsins um vernd lífríkisins (CAFF) á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins, sem haldinn var í Tromsö í Noregi 29. apríl sl. Ævar Petersen, fuglafræðingur ...
-
Frétt
/Er nýting jarðvarma sjálfbær?
Á 13. stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun verður fjallað um áhrif jarðvarmavirkjana á háhitasvæði og loftgæði. Á fundinum mun Stefán Arnórsson, prófessor v...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnunni Að móta byggð
Ágætu ráðstefnugestir Það er mér sönn ánægja að ávarpa ykkur hér í dag um leið og ég fagna því framtaki Skipulagsstofnunar að stuðla að aukinni umræðu um gæði hins byggða umhverfis m.a. með þessari r...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins - málþing og viðurkenningar
Íslenska Gámafélagið hlaut Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, sem var afhentur á málþingi um græn störf á Degi umhverfisins. Við sama tækifæri voru nemendur úr Snælandsskóla og ...
-
Frétt
/Bók um áhrif kvenna á umhverfið
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra tók við eintaki af bókinni Konur geta breytt heiminum með nýjum lífsstíl á samkomu hjá bókaútgáfunni Sölku á degi jarðar 22. apríl. Höfundur bókarinnar er Guðr...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á ferð um Austurland
Umhverfisráðherra þáði heimboð Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í dag. Sambandið sendi umhverfisráðherra heimboð í febrúar síðastliðnum og óskaði eftir að fá að kynna fyrir henni þau áhrif sem stó...
-
Frétt
/Stækkun þjóðgarðs og skóflustunga að gestastofu
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra tók fyrstu skóflustunguna að Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri í dag og undirritaði við það tækifæri reglugerð um stækkun þjóðgarðsins til norðu...
-
Frétt
/Græn störf - málþing um vistvæna nýsköpun
Á degi umhverfisins 25. apríl boða umhverfisráðuneytið, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Félag umhverfisfræðinga til málþings um Græn störf og vistvænar áherslur í atvinnuuppbyggingu. Málþingið fer fram í...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um friðlýsingu og upplýsingamiðstöð
Umhverfisráðuneytið mun styðja uppbyggingu og rekstur upplýsingamiðstöðvar og gestastofu á Álftanesi samkvæmt viljayfirlýsingu sem Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra skrifað undir í dag. Sveita...
-
Frétt
/Fyrsta umhverfisvottaða byggingin á Íslandi
Framkvæmdasýsla ríkisins hefur auglýst eftir tilboðum í byggingu Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri, en hún verður fyrsta byggingin hér á landi sem verður byggð samkvæmt vottuðum vistvæn...
-
Frétt
/Framkvæmdum hraðað við ofanflóðavarnir
Í kjölfar tillögu Kolbrúnar Halldórsdóttur umhverfisráðherra sem samþykkt var í ríkisstjórn um að framkvæmdum við ofanflóðavarnir verði hraðað, hefur ofanflóðanefnd óskað eftir heimild fjármálaráðuney...
-
Frétt
/Norrænar framkvæmdaáætlanir í umhverfismálum
Norræna ráðherranefndin hefur gefið út framkvæmdaáætlun í umhverfismálum 2009-2012. Í áætluninni er stefnumótun í norrænu umhverfisstarfi tíunduð og m.a. fjallað um loftslagsmál, hafið, líffræðilega f...
-
Frétt
/Fimm svæði friðlýst í Hafnarfirði
Fimm svæði innan marka Hafnarfjarðar voru friðlýst í dag. Aldrei áður hafa svo mörg svæði verið friðlýst í sama sveitarfélaginu í einu. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra undirritaði friðlýsing...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnunni Evrópskt rannsókna- og styrkjaumhverfi
Ágætu fundargestir, Það er mér sérstök ánægja að fá að koma hingað og kynnast nýjum vaxtarsprotum í öflugu starfi Landgræðslunnar. Þá er það alveg sérstaklega ánægjulegt að í dag skuli hafa verið und...
-
Frétt
/Ársfundur Umhverfisstofnunar
Umhverfisráðuneytið á að fá hliðstæða stöðu í Stjórnarráði Íslands og ráðuneyti fjármála og efnahagsmála, að mati Kolbrúnar Halldórsdóttur umhverfisráðherra. Þetta var meðal þess sem kom fram í ávarpi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN