Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mikilvæg verkefni á vettvangi umhverfismála í Evrópu
Umhverfisstofnun Evrópu hefur gefið út skýrslu um átta mikilvæg verkefni á vettvangi umhverfismála í Evrópu um þessar mundir. Skýrslan heitir Umhverfisteikn 2009: Helstu umhverfisáskoranir í Evrópu. Í...
-
Frétt
/Tímamót hjá Landmælingum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti Landmælingar Íslands í gær þegar haldið var upp á að tíu ár eru frá því að starfssemin var flutt á Akranes. Umhverfisráðherra afhenti meðal annars...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/01/09/Timamot-hja-Landmaelingum/
-
Frétt
/Ný Veðurstofa Íslands tekin til starfa
Ný stofnun, Veðurstofa Íslands, tók til starfa um áramótin. Stofnunin starfar samkvæmt lögum sem voru samþykkt á Alþingi síðastliðið sumar. Viðfangsefni nýrrar stofnunar snúa að eðlisþáttum jarðarinna...
-
Frétt
/Bann við notkun ósoneyðandi efna
Umhverfisráðuneytið vekur athygli útgerðarmanna og eigenda báta og skipa á að frá 31. desember 2008 er óheimilt að hafa og nota halón 1301 slökkvikerfi um borð í skipum og bátum. Þá vekur umhverfisráð...
-
Frétt
/Afhentu umhverfisráðherra Flora Islandica
Eggert Pétursson myndlistarmaður og Kristján B. Jónasson útgefandi afhentu nýverið Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra fyrsta eintak bókarinnar Flora Islandica. Bókin er heildarsafn flóruteik...
-
Frétt
/Heimasíða Vatnajökulsþjóðgarðs
Búið er að opna heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs á slóðinni www.vatnajokulsthjodgardur.is. Á heimasíðunni er m.a. fjallað um markverða staði innan þjóðgarðsins, samgöngur, gististaði og starfsemi stofnu...
-
Frétt
/Styrkir til rannsókna á stofnum villtra dýra
Samkvæmt lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum úthlutar umhverfisráðherra fé úr Veiðikortasjóði til rannsókna. Hér með auglýsir ráðuneytið eftir umsóknum til rannsókn...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á loftslagsfundinum í Poznan
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti í dag ræðu á 14. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Poznan í Póllandi. Á þinginu var fram haldið samningaviðræðum um hertar aðg...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ver andvirði jólakorta til góðgerðamála
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur afhent forsvarsmönnum Hugarafls og Klúbbsins Geysi peningagjafir, hvora að andvirði 100.000 kr. Umhverfisráðherra ákvað að senda ekki út jólakort með ...
-
Frétt
/Unnið að innleiðingu INSPIRE
Tilskipun Evrópusambandsins um notkun og miðlun landupplýsinga (INSPIRE) tók gildi í maí á liðnu ári. Tilskipunin mun taka gildi hér á landi á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið og nú e...
-
Frétt
/Fundir um umhverfismál hjá Evrópusambandinu
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra átti fund með Nathalie Kosciuscko-Morizet, umhverfisráðherra Frakklands, í gær. Frakkland fer nú með formennsku í Evrópusambandinu. Ráðherrarnir ræddu stef...
-
Frétt
/Tillaga að nýrri náttúruverndaráætlun
Í tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013 sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi, er lagt til að þrettán svæði verði friðlýst. Markmið áætlunari...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra skoðar endurvinnslu á plasti
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti PM endurvinnslu ehf. í Gufunesi í fyrradag. Fyrirtækið sérhæfir sig í endurvinnslu á bændafilmu, trollum og þorskanetum. Vinnsla fyrirtækisins er...
-
Frétt
/Stefnumót um framleiðslu eldsneytis
Möguleikar á framleiðslu vistvæns eldsneytis hér á landi verða til umfjöllunar á 10. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun. Á fundinum mun Ágústa Loftsdóttir...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Poznan
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Poznan í Póllandi. Markmið fundarins er að færast nær samkomulagi um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda þegar Kýótó-sáttmáli rennu...
-
Frétt
/Spá um losun gróðurhúsalofttegunda
Samkvæmt nýrri spá Umhverfisstofnunar verður losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi innan marka Kýótó-bókunarinnar, að því gefnu að losun flúorkolefna (PFC) frá áliðnaði haldist lág. Heildarlosun gr...
-
Frétt
/Áratugur milli umhverfisverðlauna
Nú eru tíu ár liðin frá því að Íslendingar unnu fyrst til umhverfis- og náttúruverðlauna Norðurlandaráðs. Þá fengu Landgræðsla ríkisins og Landbúnaðarháskóli Íslands (þá Rala) verðlaunin. Íslendingar ...
-
Frétt
/Rjúpnaskyttur hvattar til hófsamra veiða
Rjúpnaveiðitímabilið er hafið og stendur til 30. nóvember. Umhverfisráðherra hefur sent rjúpnaskyttum bréf þar sem hvatt er til hófsamra og ábyrgra veiða. Þannig verði stuðlað að því að áfram verði ge...
-
Frétt
/Tíu ára afmæli Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar fagnar tíu ára afmæli stofnunarinnar um þessar mundir. Af því tilefni hefur stofnunin meðal annars opnað vefútgáfu af farandsýningunni Heimsskautslöndin unaðslegu. Á sýn...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um innleiðingu vatnatilskipunar ESB
Góðir ráðstefnugestir, Vatn hefur í gegnum aldirnar orðið mörgum skáldum að yrkisefni. Um þessar mundir eru 100 ár liðin frá því að Aðalsteinn Kristmundsson, Steinn Steinarr, fæddist á Laugalandi í N...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN