Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Súrnun hafsins ógnar framtíðarhagsmunum Íslendinga
Íslendingar þekkja betur en nokkur þjóð hversu mikilvægt hafið er viðurværi manna. Án hlýrra hafstrauma sunnan úr Karíbahafi væri eyjan okkar varla byggileg - án auðlinda sjávar hefði vart verið hægt ...
-
Frétt
/Ísland verðlaunað fyrir að tryggja aðkomu kvenna að úrbótum í loftslagsmálum
„Ekki má eingöngu líta á konur sem þolendur loftslagsbreytinga, heldur sem mikilvæga gerendur við lausn vandans,“ sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra í opnunarávarpi sem hún hélt fyrr í dag ...
-
Frétt
/Samkomulag Íslands og Evrópusambandsins í loftslagsmálum
Ráðherraráð Evrópusambandsins ákvað á fundi sínum í dag að ganga til samninga við Ísland um fulla þátttöku Íslands í aðgerðum ESB til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eftir 2012, en þá lýkur fy...
-
Frétt
/Þjóð meðal þjóða
Augu heimsins beinast nú að loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn þar sem fram fer fimmtánda aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Mismiklar vonir eru bundnar við niðurstöðu fundarins...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/12/11/Thjod-medal-thjoda/
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Drög að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt: Átta meginaðgerðir eiga að leiða til 19-32% minni losunar 2020 Minnka á losun frá samgöngum og sjávarútvegi og auka bindingu kolefnis Ísland á að geta...
-
Frétt
/Auglýsing um styrki til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra
Samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, eins og henni var breytt með 39. gr. laga nr. 164/2002, úthlutar umhverfisráðherra fé til r...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til náttúru- og umhverfisverðlauna ráðsins 2010. Þá verða verðlaunin veitt norrænu fyrirtæki, stofnun, fjölmiðli eða einstaklingi, sem hefur verið í fararbro...
-
Frétt
/Kortlagningu landgerða á Íslandi lokið
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og starfsfólk Landmælinga kynntu í gær niðurstöður CORINE-verkefnisins. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að byggingarsvæði stækkuðu um 1055% árin 20...
-
Frétt
/Fulltrúar ungs fólk vilja aðgerðir í loftslagsmálum
Fulltrúar ungra félaga í Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hafa afhent Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra áskorun þar sem íslensk stjórnvöld eru hvött til að sýna öðrum þjóðum heims gott fordæ...
-
Frétt
/Nýtt skólaráð Brunamálaskólans
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað skólaráð Brunamálaskólans til næstu fjögurra ára. Hlutverk skólaráðsins er að vera Brunamálastofnun til ráðgjafar um fagleg og rekstrarleg málefni ...
-
Frétt
/Frumvarp um aukna umhverfisábyrgð
Vernd náttúru og umhverfis er aukin til mikilla muna með nýju frumvarpi um ábyrgð þess sem veldur umhverfisstjóni frá ákveðinni starfsemi. Frumvarpið er byggt á mengunarbótareglunni og felur í sér að ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra afhendir Svansvottun
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti nýverið ræstingarsviði ISS Ísland vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins. Mikill áhugi virðist nú vera fyrir Svansvottun og þrettán fyrirtæki hafa s...
-
Frétt
/Eldvarnaátak í grunnskólum
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og slökkviliðsmenn úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins heimsóttu nemendur Ísaksskóla í gær og fræddu þau um helstu atriði eldvarna. Þá fengu börnin bókina um Gl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/11/21/Eldvarnaatak-i-grunnskolum/
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. nóvember 2009 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðher...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra Umbúðalaus umræða - málþing um neyslu og úrgangsmál
Ágætu ráðstefnugestir, Það er mér mikil ánægja að taka þátt í þessu málþingi hér í dag um neyslu og úrgangsmál. Þeir sem standa að þessu málþingi vilja vekja umræðu um neyslumenningu okkar og tengs...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir Hekluskóga
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti Hekluskóga í gær. Farið var um starfssvæði Hekluskóga í Þjórsárdal, Hafi og Árskógum í fylgd Hreins Óskarssonar, verkefnisstjóa Hekluskóga og fleiri s...
-
Frétt
/Náttúruverndarlög verða endurskoðuð
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að hefja endurskoðun á lögum um náttúruvernd með það fyrir augum að styrkja stöðu náttúruverndar í landinu. Ráðist er í endurskoðunina vegna brýnn...
-
Frétt
/Breytendur afhentu umhverfisráðherra undirskriftalista
Fulltrúar Breytenda, ungliðahreyfingar Hjálparstarfs kirkjunnar, afhentu Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra, undirskriftir sem hreyfingin safnaði undir yfirskriftinni hlýnun jarðar er mannréttin...
-
Frétt
/Nýtt kennsluefni um loftslagsbreytingar
Nýr kennsluvefur um loftslagsbreytingar var opnaður í Sjálandsskóla í Garðabæ í dag, norræna loftslagsdaginn. Vefurinn er hluti af námsefni um loftslagsbreytingar sem Námsgagnastofnun gefur út, með st...
-
Frétt
/Átak gegn akstri utan vega
Landið er okkar dýrmætasta auðlind og tilgangslaus skemmdarverk á því eru óþolandi. Þetta er meðal þess sem segir í meðfylgjandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra um átak gegn akstri uta...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/11/09/Atak-gegn-akstri-utan-vega/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN